Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 26
26 Þriðjudagur 23. desember 1980 s» VI/ \l/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ I M/ \»/ VI/ VI/ VI/ vl/ vl/ V/ \f/ Mánaðar og Veggplattar Skreyttir af Birni Winblad MAGNUS E. BALDVINSSON laugaveg) ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN /IV /Jv /IS /is /IV /IV /IV /IV /IV /IN /IV ft /l> /IV /IV /IV /*V LramioauRí! Frímerki íslensk og erlend, notuð, ónotuð og umslög Albúm, tangir, stækkunar- gler o.fl. ávallt fyrirliggjandi. Póstsendum. FRIflERtOAMIÐSTOÐtN SKÓLAVÖROUSTÍG 21A. PÓSTHÓLF 78. 121 RVK. SÍMI 21170 Auglýsing til símnotenda Talsamband við útlönd, handvirka afgreiðslan er lokuð frá kl. 18.00 á aðfangadag til kl. 08.00 jóladagsmorgun. Sjálfvirkaafgreiðslan til Evrópu er að sjálfsögðu opin. PÓST- OG SÍMAMÁLA- STOFNUNIN Annar í jólum Hljómsveitin Oliver leikur Diskótek Opið til kl. 03.00 § Oskum viðskiptavinum okkar og fandsmönnum öllum gieðiiegrar hátíðar SNEKKJAN VtSXR Guðspjónustur um jólin JÓLAMESSUR í REYKJAVÍKUR- PRÓF ASTSDÆMI Árbæjarprestakall Aðfangadagur: Aftansöngur i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 6. Nýju klukkurnar hringja inn jólin. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 11. Manuela Wiesler leikur á flautu. Annar jóladagur: Barna-og fjöl- skylduguðsþjónusta i safnaðar- heimilinu kl. 11. Sunnudagur 28. des.: Bamasam- koma i safnaðarheimili Arbæjar- sóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall Aðfangadagur: Aftansöngur i Laugameskirkju kl. hálf tólf. (23:30). Jóladagur: Hátiðarmessa að Norðurbnin 1 kl. 2. Annar jóladagur: Hátlðarmessa i Laugarneskirkju kl. 2. Kórar As- og Laugarnessókna syngja. Sr. Jón Dalbii Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 14 i Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Hall- dórsson. Bús taðakirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Helgistund og skfrn kl. 3:30. Annar jóladagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 2. Sr. Ölafur Skúla- son, dómprófastur. Digranesprestakall Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Annar jóladagur: Skirnarguðs- þjónusta kl. 4. Sunnud. 28. des.: Bamasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastig kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Aðfangadagur: Kl. 2 þýsk jóla- guðsþjónusta. Sr. Þórir Stephen- sen. Kl. 6 aftansöngur. Sr. Hjalti Guðmundsson. Jóladagur: Kl. 11 hátfðarguös- þjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 hátiðarguðsþjónusta. Sr. Óskar J. Þorláksson predikar, sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Annar jóladagur: Kl. 11 hátiðar- guðsþjónusta. Sr. Þórir Stephen- sen. Kl. 3:20 skirnarguðsþjón- usta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 5 dönsk jólaguðsþjónusta. Sr. Kol- beinn Þorleifsson messar. Sunnudagur 28. des.: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. Hafnarbúðir: Aðfangadagur kl. 3:15 jólamessa. Sr. Þórir Stephensen Landakotsspitali: Jóladagur kl. 10 jólamessa. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Elliheimilið Grund: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 15:30. Sr. Lárus Halldórsson. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 10 árd. Sr. Þorsteinn Björns- son. Sunnudagur 28. des.: Morgunbæn kl. 10 árd. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólaprestakali Guðsþjónustur um hátíðarnar i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 siðd. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Annar jóladagur: Skirnarguðs- þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Aðfangadagur: Barnasamkoma kl. 13. Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 14. Sunnudagur 28. des.: Jólabarna- samkoma kl. 10:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Orgelleikari Jón G. Þórarinsson. Einsöngvari Elin Sigurvinsdóttir. Hallgrfmskirkja Aðfangadagur: Aftansöngurkl. 6. Agústa Agústsdóttir syngur ein- söng. Sr. Karl Sigurbjömsson. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðarmessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Annar jóladagur: Hátiðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Sunnud. 28. des.: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Filadelfiukirkjan. Aðíangadagur kl. 18.00. Aftan- söngur, ræðumaður Einar J. Gislason. Jóladagur. Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ræðumenn Haraldur Guðjónsson og Jóhann Pálsson. Kór kirkjunnar syngur. Annar jóladagur,kl. 16.30. Æsku- lýðsguðsþjónusta i umsjá Guðna Einarssonar og Samúels Ingi- marssonar. Sunnud. 28. des. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Kirkja óháða safnaðarins Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jólasöngur: Hátiðarmessa kl. 2. Emil Björnsson. Dómkirkja Krists Konungs, Landakoti. 24. desember, aðfangadagur jóla: Kl. 12.00 á miðnætti, Biskups- messa. syij&' myndir Háðum oftur fyrir jól þessum gull- fallegu ítölsku myndum I dökku trérömmunum TokmarkQðar birgðir Verð frá 20.000 Speglabúðin Laugavegi 15 — Simi 19635

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.