Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 23. desember 1980 27 GuðsDJðnustur um jólin 25. desember, jóladagur: Kl. 10.30 árdegis, Hámessa. Kl. 14.00 Lág- messa. 26. desember, annar i jólum: Kl. 11.00 árdegis, Útvarpsmessa. Kl. 17.00 Þýsk messa. St. Jósefsspitalinn, Hafnarfirði. 24. desember, aðfangadagur jóla: Kl. 12.00 á miðnætti, Hámessa. 25. desember, jóladagur: Kl. 14.00 Lágmessa. 26. desember, annar i jólum: Kl. 10.00 árdegis, Lágmessa. Karmelklaustur, Hafnarfirði. 24. desember, aðfangadagur jóla: Kl. 12.00 á miðnætti, Hámessa. 25. desember, jóladagur: Kl. 8.30 árdegis, Hámessa. 26. desember, annar i jólum: Kl. 8.30 árdegis, Hámessa. Fellahellir, Breiðholti 24. desember, aðfangadagur jóla: Kl. 12.00 á miðnætti, Hámessa. 25. désember, jóladagur: Kl. 11.00 árdegis, Hámessa. 26. desember, annar i jólum: Kl. 11.00 árdegis, Hámessa. (ATH.: Messan á annan i jólum er að Torfufelli 42). Systraheiniilið, Garðabæ. 24. desember, aðfangadagur jóla: Kl. 18.00 Hámessa. 25. desember, -jóladagur: Kl. 14.00 Hámessa. 26. desember, annar i jólum: Kl. 14.00 Hámessa. 31. desember, gamlársdagur: Kl. 18.00 Hámessa. Þriöjud. 30. des. kl. 10:30: Fyrir- bænaguösþjónusta. Beöiö fyrir sjúkum. Landspitalinn: Aöfangadagur — aftansöngur kl. 5:30 Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Jóladagur: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Arngrimur Jónsson. Jóladagur: Hátlöarguösþjónusta kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Annar jóladagur: Messakl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Sunnud. 28. des.: Barnaguösþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Tómas Sveins- son. Borgarspitalinn: Aftansöngur kl. 4. Barnakór Hvassaleitisskóla syngur undir stjórn Herdisar Oddsdóttur. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Tómas Sveins- son. Kársnesprestakall Aöfangadagur: Miönæturguös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 23:00. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Annar jóladagur: Hátiöarguös- þjónusta i' Kópavogskirkju kl. 14. Guösþjónusta á Kópavogshæli kl. 16. Sunnud. 28. des.: Bamasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 f.h. Fjöl- skylduguösþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 14. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Garöar Cortes flytur tón Bjarna Þorsteinssonar ásamt kór Langholtskirkju. Ólöf K. Haröar- dóttir syngur. Jóladagur: Hátlöarguösþjónusta kl. 14. Garöar Cortes flytur tón Bjama Þorsteinssonar ásamt kór Langholtskirkju. Einsöngur ólöf K. Haröardóttir Annar jóladagur: Guösþjónusta kl. 14. Kór Arbæjarskóla syngur. Organleikari viö guösþjónusturn- ar Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Sunnud. 28. des.: Samkoma fyrir börn á vegum Bræörafélags safnaöarins kl. 14. Safnaöar- stjórn. La uga rne spr e sta kal 1 Aöfangadagur: Aftansöngur aö Hátími 12 kl. 16. Aftansöngur i kirkjunni kl. 18 og miönæturguös- þjónusta kl. 23:30 1 umsjá Ás- safnaöar. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Guösþjónusta aö Hátúni lOb, niundu hæö kl. 11. Hátiöarguösþjónusta kl. 14 sam- eiginleg meö Assöfnuöi. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson predikar. Sr. Jón D. Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Báöir kórarnir syngja. Sunnud. 28. des.: Bama- og fjöl- skylduguösþjónusta kl. 11 Þriöjud. 30. des.: Bænaguösþjón- usta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Aöfangadagur: Aftansöngurkl. 6. Sr. Frank M. Halldórsson. Nátt- söngur kl. 23:30 (hálf tólf). Sr. Guömundur Óskar ólafsson. Jóladagur: Guösþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar jóladagur: Hátiöarguös- þjónusta kl. 2. Sr. Guömundur Óskar ólafsson. Sunnud. 28. des.: Jólasamkoma bamanna kl. 10:30 og guösþjón- usta kl. 2 Sr. Frank M. Halldórs- son. Seljasókn Aöfangadagur: Miönæturguös- þjónusta i Bústaöakirkju kl. 23:30 Jóladagur: Guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 14 Annar jóladagur: Skirnarguös- þjónusta aö Seljabraut 54 kl. 14. Sunnud. 28. des.: Barnaguðsþjón- usta i ölduselsskóla kl. 10:30. Barnakór Olduselsskóla syngur. Barnaguösþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10:30. Stiílkur úr Seljaskóla syngja og leika jólasálma. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 111 Félagsheimilinu. Sr. Guö- mundur Óskar ólafsson. Frlkirkjan i Reykjavik Aöfangadagur: Aftansöngurkl. 6. Einsöngvari Hjálmar Kjartans- son. Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 2. Einsöngvari Hjálmtýr Hjálm- týsson. Organleikari viö messurnar Siguröur Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Frikirkjan i Hafnarfiröi Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 2. Jón Mýrdal viö orgeliö. Sr. Bem- harður Guömundsson predikar. Safnaöarstjórn. Guðsþjónustur I Hafnarfjaröar- sókn Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6 i Hafnarfjaröarkirkju. Jóladagur: Guösþjónusta kl. 2 I St. Jósefsspitala. 2. jóladagur: Skirnarguösþjón- usta kl. 2 I Hafnarfjaröarkirkju. Guösþjónusta kl. 3 á Sólvangi. Gamlársdagur:Aftansöngurkl. 6 i Hafnarfjaröarkirkju. Nýársdagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 2 i Hafnarfjaröarkirkju. Ræðumaöur Þorgeir Ibsen skóla- stjóri. Sóknarprestur. vísm Fæst í öllum hljómplötuverslunum FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 Laugavegur 24 Austurveri ORÐSENDING T/L AUGLÝSENDA VISIR kemur næst út mánudaginn 29. des. og síðasta blað fyrir áramót kemur út þriðjudaginn 30. des. Vinsamlega hafið samband við auglýsingadeild VISIS fyrir kl. 18 ídag, ef áhugi er á að auglýsa í blaðinu þessa daga GLEÐ/LEG JÓL auglýsingadeild Síðumúla 8 Sími 86611 Þríhjól með og án skúffu rá Tl/wry /A Gjöfin sem endist og endist.. Winter-hjólin og bílarnir eru byggð fyrir mikla og óvægilega notkun — hvergi skarpar brúnir — gott jafnvægi. Dönsk gæðavara á mjög góðu verði — Varahlutaþjónusta — ORNINN Spítalastíg 8 við óðinstorg. Sími 14661. stofnað 1925 — Sérverslun í meira en hálfa öld — Stignir bílar með keðjudrifi og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.