Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 28
28 Þriðjudagur 23. desember 1980 vlsm „Goskarl” i Vest- mannaeyjum hringdi: ,,Mér finnst að Gervasoni-sinn- ar ættu nú að nota jólaleyfið sitt til þess að sitja sem fastast á göngum dómsmálaráðuneytisins, og krefjast þess, að franski ný- nasistinn fái hæli hér á landi sem pólitiskur flóttamaður. Hann er svo aöþrengdur greyiö, vega- bréfslaus og hvaðeina. Mér finnst ekki nema sjálfsagt aö „setuliöið” hjálpi honum til þess að komast frá Frakklandi og fá hæli hér á landi”. J.H. hringdi: Ég er að velta þvi fyrir mér hvernig stjórnmálamenn vinna. Þvi meir sem ég hugsa um það, þeim mun minna skil ég. Okkur fávisum kjósendum eru leiðir þeirra oft æöi torskildar, það er eins og þeir velji undan- tekningarlaust krókaleiðina, ef þeir geta valið á milli hennar og beinu brautarinnar. Hvernig á til dæmis aö skilja meöferð dómsmálaráöherra á máli Gervisonarins okkar marg- fræga? Hingaö kemur strákurinn og biður ráðherrann um leyfi til að mega setjast hér að. Ráðherr- anntekur sigþá til aöUtvega hon- um landvistarleyfi i Danmörku. Hver bað hann um það? Eða þá allur hamagangurinn i þingmönnum að fá togara handa mig aö koma nokkrum oröum á framfæri. Það kann vel að vera að i um- ræddu tilviki hafi átt sér staö ein- hver mistök, en mannleg mistök geta jú alltaf komið fyrir. Hins- vegar hef ég mjög góða reynslu af þvi að skipta við pósthúsið i mið- bænum og finnst að það megi einnig geta þess sem vel er gert. Þannig var aö ég þurfti að senda syni mínum pakka til Bandarikjanna, og eftir aö hann LEID 11 Inga Björnsdóttir hringdi: Mig langar að segja frá atviki, sem átti sér stað i einum af stræt- isvögnum borgarinnar og er hreint ekki til sóma fyrir viðkom- andi bilstjóra. Ég þurfti aö komast á fund dóttur minnar á dögunum I árið- andi erindagjörðum. Ég tók þvi leið 11, en þar sem ég er ekki kunnug þessari leið, ætlaði ég aö biöja bilstjórann að lata mig vita hvenærég ættiaö fara út. En ekki var nú hjálpseminni fyrir að fara aðbilstjóranum og sagði: ,,Þú ert ókurteis”. Skipti þá engum tog- um, að bilstjórinn ók af staö og á- fram töluveröan spöl, áður en hann stansaöi aftur. Varð ég að ganga nokkra vegalengd til baka til að komast á ákvöröunarstað. Mér fannst þetta verulega dónalegt, og ég varð mjög sár yfir allri framkomu mannsins. Ég hef raunar hringt og kvartað yfir framkomu hans, en ég fékk engin viðbrögð sem gæfu til kynna hvort honum yrði veitt tiltal fyrir ókurteisina eöa ekki. ÚKURTEIS BÍLSTJÚRI SEM EKUR A hjá þeim manni. Um leið og ég opnaði munninn, skipaði hann mér höstuglega aö fara aftur i vagninn. Ég reyndi Itrekaö að biðja hann um þetta en alltaf rak hann mig með sama aöganginum aftur I vagninn. Ég settist þvi framarlega og auövitað sauð I mér reiöin vegna framkomu mannsins. Þegar mér sýndist ég vera komin á leiðar- enda, stóö ég upp og gekk fram i vagninn til að fara út þeim megin Þegar vagninn haföi verið stöðv- aöur og ég tilbúin aö fara út, stóðstég ekki mátið, en sneri mér G.Friðriksdóttir Reykjavik, skrifar: .í'rá þvi að Patrick Gervasoni kom hingaö til lands hef ég haft mikla samúð með sjónarmiðum hans og ég er viss um, að hann er einlægur friðarsinni. Hins vegar hafa málin snúist honum heldur i óhag og vil ég kenna um þvi fólki sem heldur að það hafi einkarétt á mannúðarmálum og hefur sjálfeagt talið sig vera aö hjálpa honum.Staðreyndinerhins vegar sú, að þetta fólk hefur stórlega spillt fyrir honum. IviðtaliviðHelgarpóstinn segir Gervasoni m.a.: ...en þvi miður viröast vera til ákveðin stjórnmálaöfl, sem notfæra sér mál mitt I eigin þágu”. Þvi er ekki svaraö I þessu viötali hver þau öfl eru og ekki veit ég hvort Gervasoni sjálfur gerir sér grein fyrir þvi, hverjir þaö eru sem hafa fyrstog fremst notfært sér mál hans i eigin þágu. Hér á ég að sjálfsögðu við á- kveöna þingmenn Alþýðubanda- lagsins og ýmsa öfgahópa sem tengjast þessum stjórnmála- flokki. Ég veit ekki til, að önnur stjómmálaöfl hafi notað sér mál hans I eigin þágu, og Gervasoni væri vissulega greiöi gerður ef einhver „vina” hans útskýrði þetta fyrir honum. En þar sem ég minnist á viðtal- ið er það annað sem ég fór að velta fyrir mér við lestur þess. Gervasoni segir m.a.: „Ég er fremur hlynntur sósialisku þjóð- skipulagi og það er min skoðun, aöhlutverk franska hersins sé að berjast gegn sliku þjóöskipu- lagi....” 1 ljósi þessa verður manni á að hugsa: Hvers vegna leitaöi hann þá ekki hælis I sósfalisku riki? Það hefði t.d. verið mun styttra fyrir hann að bregða sér til Austur-Þýskalands eöa Póllands. Ef Gervasoni heldur að þaö eitt nægi til að tryggja heimsfriðinn að af^opna heri Vesturlanda er hannmeira barn en ég hélt. Málin eru ekki svona einföld og til aö skilja alþjóðastjórnmál þurfa Gervasoni og ýmsir „vinir” hans að koma niöur á jöröina. Og fyrir Gervasoni sjálfan er það brýn nauðsyn, að hann geri sér grein fyrir hverjir eru vinir hans og hverjir ekki”. S. Guðmundsdóttir hringdi. Vegna greinar i Vísi þann 18. desember um ranga vigtun bréfs á Pósthúsinu I miðbænum langar Enginn spyr um hína sex Hringið í síma 86611 milli kl. 14 og 16 eða skrilið til blaðsins (lMannleg mistök geta ávallt átt sér staö, en yfir höfuö er þjónustan á aöalpósthúsinu góö” segir bréfrit- ari. Gðfl ÞJðNUSTA HJA PÚSTIHUM haföiverið viktaðurvar mér sagt aö það kostaði 2.900 krónur að senda hann. Þetta þótti mér dálit- ið dýrt, en þá benti elskuleg af- greiðslustúlka sem aðstoöaöi mig á að með þvi að létta pakkann um 50 g myndi burðargjaldið lækka i 1500 krónur. Ég vil bara vekja athygli á þessu þvi það á lika að geta þess sem vel er gert, ekki eingöngu blása það upp þegar eitthvert óhapp hendir. Gervasoni 09 vinir hans Þórshöfn i sumar, en nú er eins og þeir skammist sin allir fyrir þaö og koma með skritnar afsakanir. Sjálfur sjávarútvegsráðherra snýr bara útúr, þegar hann er spurður og segir: Af hverju spyr enginn um hina sex. Hjálpið nýnas- islanum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.