Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 33

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 33
Sýningar messu og *T 19 000 m -§@Diuiir. 'A- Trylltir tónar *s*°r VALERIE PERRINE Vlðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerö af Allan Carr, sem gerði „Grease”; — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábær- um skemmtikröftum. Islenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl,- 3 6, 9 og 11.15 Hækkað verö. Þorláks- 2. jóladag. ,§@D(mir Moröin í líkhúsgötu Mjög spennandi og dularfull litmynd eftir sögu Edgar Allan Poe, meö Jason Robards - Herbert Lom, Christine Kaufmann, Lilli Palmer. tslenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -staOwiC- Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispursla'us, ný þýsk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 ' “ ■ 1 ' ,--------------------------í- Flóttinn frá víti Hörkuspennandi og viðburðarik litmynd um flótta úr fangabúðum Japana, meö Jack Hedley - Barbara Shelly Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15. Gleðileg jól Wi Smurbrauðstofon BJORISJINN Njálsgötv 49 - Simi 15105 Þriðjudagur 23. desember 1980 VlSIR ATH: Jólamyndir 1980 auglýstar sérstaklega ó öðrum stað í blaðinu HÁSKÓLABÍQ S.mi ZZI VO M Engin sýning í dag Sýningar 2. jóladag JÓLAMYND 1980: í lausu lofti (Flying High) mmz ggb mMMx Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem sögu- þráður „stórslysamynd- anna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd 2. jóladag kl. 5-7 og 9 Barnasýníng kl. 2 2. jóladag, laugardag og sunnu- dag Superman Gleðileg jól flllbiTURBÆJARfílll Sírni 1.1384 Engin sýning i dag. Sýning 2. jóladag Jólamynd 1980: K>" Heimsfræg, bráðskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andreus. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni ára. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7.15 og 9.30 Isl. texti Hækkað verð Gleðileg jól Sími 50249 Engin sýning í dag Sýningar 2. jóladag Urban Cowboy Ný og geysivinsæl mynd með átrúnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar veröa mikil og jafnvel er þeim likt viö Grease-æðiö svokallaða. Leikstjóri: James Bridges Aðalhlutverk: John Tra- volta, Debra Wingers og Scott Glenn Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 2. jóladag Lína langsokkur Gleðileg jól SÆJARBié® . Simi 50184 Engin sýning i dag. Sýningar 2. jóladag Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerö og leikin bandarisk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metaðsókn. Aöalhlutverk Steve McQueen, Jacquellne Bisset. Alveg nýtt eintak. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 2. jóladag Siðasta risaeðlan Spennandi ævintýramynd Gleðileg jól Thor ásamt nokkrum verka sinna á sýningunni. Jól a l Jö ðatil brlg öl I Djúpinu My ndlistarsýning Thors Vilhjálmssonar i Djúpinu, sem ljúka átti um helgina, hefur verið framlengd fram að áramótum. Sýningin hefur verið vel sótt og mikið selst. Mörgum nýjum myndum hefur verið bætt við, svo segja má sýninguna með breyttu sniði og nýjum tilbrigöum nú. Þessar nýju myndir eru litlar lýr- iskar stemmur, nokkurs konar jólaljóðatilbrigði, eins og Thor komst sjálfur að orði. Sýningin verður opin i dag á opnunartima verslana. —KÞ HOIt UPPl Háskólabió: í lausu lofti Handrit og leikstjórn: Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker. Tónlist: Elmer Bernstein Myndataka: Joseph Biroc Aðalleikarar: Robert Hays, Julie Hagerty, Leslie Nielsen og Loyd Bridges. Hver er munurinn og roast beef og silungi? Við þessari og fjöl- mörgum öðrum spurningum fást svör i kvikmyndinni „I lausu lofti”. Þetta er grinmynd, sem einkum hefur stórslysa- myndir að skotspæni. Hvers- konar útúrsnúningur á frægum atriðum viögengst og per- sónurnar eru afturgengnar úr „viðfrægum stórmyndum”, en engum er greiði geröur meö þvi að rekja hér um hvaða persónur og kvikmyndir ræöir. Þeir eru ekki ófáir leikstjórarnir, sem hafa spreytt sig á þessari gerð kvikmynda og ef til vill er Mel Brooks þeirra þekktastur. Hér hafa þrir menn, Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker lagst á eitt og reyna að erta hláturtaugar áhorfenda i 89 minútur. Kannski hefði Háskólabió átt að hafa smá-viöbúnað fyrir sýn- ingu þessarar myndar. Hann hefði ekki þurft að vera eins Oveur flugstjóri (Peter Graves) og Roger aöstoðarflugmaður (Kareem Abdul Jabaar) ásamt ungum farþega (Rossie Harris). Sólveig K. Jónsdóttir. viðamikili og þegar Urban Cow- boy reið inná tjaldið á véltudda, en það heföi til dæmis ekki sak- að að setja sætisólar i kvik- myndahúsið sé tekið mið af þeim bakföllum, sem sumir þurftu að taka i stærstu hlátur- köstunum. Aðrir hlógu minna en mikið en likaði myndin betur en illa. Viðbrögð manna viö „I lausu lofti” er semsagt alveg talandi dæmium misjafnan smekk. Hér er ekki á ferðinni nein verð- launamynd og skopskyn höf- unda hennar ekki ýkja nýstár- legt. Stundum er brandari endurtekinn og stöku atriði ögn lengra en skemmtilegt getur talist. Þrátt fyrir þetta held ég að þeir sem skemmta sér „bærilega” „ágætlega” og „ofsa vel ’ á „I lausu lofti” séu miklu fleiri en þeir sem þótti myndin „fúl, „sæmileg”, „leiðinleg”, og „svona la la”. „I lausu lofti” er alveg hrein afþreying og þó höfundar henn- ar hafi gaman af að gefa stór- slysamyndúm, svo og myndum sem aðeins reyndust smásly, langtnef, er þar engin alvara til staðar, „1 lausu lofti” er prýðis- mynd fyrir þá sem hafa gaman af léttu gamni, sem aðrir kalla rugl og vitleysu. —-SKJ Einkunn: 7,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.