Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 30. desember 1980 Nýkrónan tekln l notkun í upphatl nýja árslns: 500 síma- sjálfsaiar I endur- hæflngu Það er ekki aðeins mannfóikið sem þarf að átta sig á myntbreyt- ingunni. Að sögn Friðriks Lind- bcrg verkstjóra hjá bilanadeild Pósts og sima verður i janúar- mánuði unnið að breytingum á um 500 simasjálfsöium, i tengsl- um við myntbreytinguna, þar sem verðgildi og stærð myntar brevtist. Bankarnir oonir 2. og 3. lanúar Vegna myntbreytingar hefur verið ákveðið að bankar verði opnir föstudaginn 2. janúar frá klukkan 10—18. Einnig verður opið laugardaginn 3. janúar frá klukkan 10—16. Á þessum dögum verður eingöngu opið vegna gjaldmiðilsbreytingar og önnur þjónusta verður ekki veitt. Mánudaginn 5. janúar verður siðan opið eftir venjulegum opn- unartima bankanna. Á gamlársdag verður opið i bönkum frá klukkan 9.15—12.00. — AS Minnsta myntin sem notuð verður, er 50 aurar. Áður dugði 10 G-króna peningurinn i eina minútu, en þar sem nú kemur jafngildi 50 G-króna, þ.e. 50 aurar i Nýkrónum, verður skrefatiman- um breytt þannig, að minnsta myntin gildir fyrir 5 minútur i stað einnar minútu áður. Sjálfsalarnir munu taka þrjár myntir, 50 aura eina krónu og 5 krónurnar sem er stærsta myntin og verður þá lengd samtalsins samkvæmt þvi. Nýjustu sjálfsalarnir geta bæði kannað stærð, þykkt og blöndu peninganna, að sögn Friðriks. Segulsvið er notað til þess að kanna blöndu myntarinnar, en einnig er munur á stærð gömlu myntarinnar, og þótt aðeins muni millimetra á stærð minnstu myntarinnar, greinir sjálfsalinn hana, svo ógjörningur er að hann 3 taki gömlu krónuna gilda eftir endurhæfingu. „Það er byrjað að vinna að breytingum á þessu, þannig að við göngum i þetta strax eftir áramót sagði Friðrik Lindberg. — AS Hæ, hæ og dnddelídæ! Gleymiö ekki áramótagleöskapar- vörunum frá Pennanum. Hafnarstræti 18. Hallarmúla 2, Laugavegi 84. Hattar, skraut, knöll, grímur og allt annaö tilheyrandi. Gjaldmiðílsskipti 2. janúar Bankamir og útibú þeirra verða opnir eingöngu vegna gjaldmiðilsskipta föstu- daginn 2. janúar 1981 kl. 10-18. Komið og kynnist nýja gjaldmiðlinum með því að skipta handbærum seðlum og mynt í Nýkrónur. Viöskiptabankarnir Sr X/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.