Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 4
FREEPORTKLÚBBURINN Nýársfagnaður í Átthagasal Hótel Sögu á nýársdag k/. 19.00. Aðgöngumiðar verða seldir í Herraskóbúðinni, Laugavegi 62, í dag til kl. 18. og kl. 9-12 gamlársdag, sími 29350. Ósóttir miöar verða se/dir við innganginn. Allir þeir sem vilja skemmta sér án áfengis eru velkomnir Skemm tinefnd Fatainnflytjendur Óska eftir að kaupa ódýran fatnaö, hei/ partý eða jafnve/ gam/ar restar. Vinsamlega sendið upplýsingar til auglýsingadeildar VÍSIS merkt: fatnaður Þri&judagur 30. desember 1980 israelskur hermaöur stendur vörö yfir kristnum pilagrimum, • sem ganga i viöhafnarprósessiu til Jómfrúarkirkjunnar. <----------------------ac bessaleyfi til þess að setjast að i yfirgefnum húsum, jafnvel þótt biðu niðurrifs vegna hættu á hruni. Fimm slikir voru hand- teknir fyrr i mánuðinum, og skoð- anasystkin þeirra völdu sér að- fangadagskvöld til að mótmæla með óspektum handtökunum. Braut þetta fólk rúður i gluggum verslana og banka, fór með gripdeildir um verslanir og báru eld að fimm stöðum að minnsta kosti. Kom siðan til átaka, þegar' lögreglan reyndi að halda uppi reglu. GóO Kirkjusókn hjá kommúnistum En þar sem ólgan hefur verið hvar mest i sumar og i haust, nefnilega Póllandi, hlýddu menn i fyrsta sinn i fjölda ára á jóla- messu i útvarpi, auk ávarps páfa, og gáfust upp við biðraðirnar. Mikil kirkjusókn var við hátiðar- guðþjónusturnar i Póllandi þessi jól. Sjaldgæf kirkjurækni birtist einnig i öðru kommúnistariki þessi jól. Kinverskir kaþólikkar vigðu nefnilega yfir jólin aðra kirkju sina i Peking og er sagt, að um 1.000 kirkjugestir hafi hlýtt þar á miðnæturmessu. Kirkja þessi er kennd við Sankti Jósef eins og Landakotsspitalinn okkar, en henni var lokað fyrir fjórtán árum i menningarbyltingunni og hefur siðan verið notuð sem geymsluhúsnæði skóla eins þar hjá. Fleirijangar iijá irðnum A Englandi var það erkibisk- Dauf jól víða með lýðum heims óskar eftir blaðburðarbörnum I Hveragerði Upplýsingar í síma 4552 Umboðsmaður óskast W a Hvammstanga Upplýsingar i símum 86611 og 28383 Kdld jól í USA Átján gráða frost setti sinn svip á jólahaldið á austurströnd Bandarikjanna, og voru þetta köldustu jól i New York i 108 ár. 1 Vestur-Evrópu var hinsvegar viðast þurrt og hlýtt yfir sjálfa jóladagana. Bandarisku gislarnir 52 fengu sinn fyrsta gest i meir en átta mánuði, og var þaö sjálfur bisk- upinn, Annibale Bugnini, sendi- herra Páfagarðs i Irans, sem heimsótti konurnar tvær i hópn- um, Kathetine Koob og Elizabeth Ann Swift, einmitt þegar þær höfðu nýlokið við að skreyta jóla- tré. transkir mótmælendaprestar messuðu á meðan fyrir hina gisl- ana. Jólaboðskapurinn barst út frá Betlehem, þar sem um tiu þúsund erlendir ferðamenn þjöppuðust saman undir vökulum augum vopnaðra hermanna Israels, en hann færði takmarkaða ánægju bandarisku gislunum i Iran, sem sátu nú sin önnur jól i haldi. Og takmörkuð var gleðin á heimilum i Póllandi, þar sem kjötskorturinn setti veisluhaldinu skorður, meðan hlýtt var á páf- ann i Róm óska mannkyni gleði- legra jóla á 41 tungumáli og lýsa þvi yfir, að nýfengið frelsi kirkj- unnar i Póllandi og hinna óháðu verkalýðsfélaga væri alls ekki ógnun við einn eða neinn, innan eða utan Póllands. Heldur voru færri pilagrimar á ferð i Betlehem þessi jólin, og vildi hinn arabiski borgarstjóri, Elias Freij, kenna um aukinni spennu á svæðinu. En allt fór vel fram. þessi mesti umferðartimi ársins, sem jólaösin jafnan er, ætlaöi að liða hjá án teljandi óhappa, sem oft hafa varpað skugga á jólin á meginlandinu. Þá brutust út óeirðir i Vestur-Berlin, og stærsta opinbera jólatré borgarinnar fuðraði upp. Að verki voru áhang- endur róttækra samtaka, sem unaekkilengur húsnæðiseklunni i borginni. Félagar úr þeim sam- tökum hafa stundum tekið sér upnum af Kantaraborg mest gleðiefni þessi jólin, að yfirvöldin i lran leyfðu loks erindreka ensku biskupakirkjunnar að heimsækja þrjá breska trúboða, sem verið hafa i haldi i lran frá þvi i ágúst. Fangavist trúboðanna hefur horf- ið i skuggann af máli bandarisku gislanna, og meðan yfir standa samningar um lausn bandarisku fanganna, hefur engin hreyfing komið á mál bresku trúboðanna. Kveiktu í iólatrénu í Berlin Þegar liðið var fram á miðjan aðfangadag, voru Vest- ur-Evrópubúar að fagna þvi, aö Einn hinna bandarisku gisla gerir sér dagamun viö jólaboröiö og skortir ekki einu sinni jóiatréö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.