Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 30. desember 1980 vísm 19 óöal: Gamlárskvöld opið frá kl. 01-04. Diskófjör og margt fleira. Nýársdag er sveitaball, umsjón Jónatan Garðarsson. Hótel Saga: A gamlársdag er Súlnasalur lokaður. A nýársdag er fagnaður og hefst hann kl. 19. Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar skemmtir o.fl. Hótel LL: Lokað Snekkjan: Lokað Skemmtistaðir á Akureyri Sjálfstæðishiisið: Gamlárskvöld opið frá kl. 12-04 hljómsv. Jama- ica og diskó á efri hæðinni. Nýársdag opið og þrir stórir mat- seölar á boðstólum. H 100: Gamlárskvöld opiö frá kl. 11-04 diskóstuö. Nýársdag, diskó- tek. Allir spariklæddir. Söluturnar Söluturnar hafa opið frá kl. 9-12 á gamlársdagen lokað á nýársdag. Bensínstöðvar Bensinstöðvar eru opnar frá kl. 15-17 á gamlársdag. Lokaö á nýársdag. tilkynningar Frá Sjálfsbjörgu.féiagi fatlaðra i Reykjavik og nágrenni. Fyrirhugað er að halda leik- listarnámskeið eftir áramótin, i Félagsheimili Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Námskeið þetta innifelur: Framsögn, upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (impro- visation) og slökun. Hver fötlun þin er skiptir ekki máli: Leiðbein- andi verður Guðmundur Magnús- son, leikari. Nauösynlegt er aö láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins i sima 17868 og 21996. Happdrætti 1R. 2. des. s.l. var dregið i happ- drætti Kröfuknattleiksdeildar 1R. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: 1. Sólarlandaferð, kr. 400.000 nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyrir kr. 100.000 nr. 130 og 4330. 4.-7. Hljómplötur fyrir kr. 50.000 nr. 128, 4602, 2, 417. Vinningar 8.-15. Hljómplötur fyrir kr. 25.000 nr. 5245,1381, 5814, 2431, 341, 222, 406, 4265. Landsamtökin Þroskahjálp. Dregið hefur verið i' almanaks- happdrætti Þroskahjálpar i desember. Upp kom númerið 7792. Númer sem enn hefur ekki verið vitjað: I janúar 8232, febrúar 6036, april 5667, júli 8514 og október 7775. Jólafagnað fyrir aldraða hefur Hjálpræðisherinn i dag kl. 15. Séra Frank M. Halldórsson talar . á þessari samkomu, sem Daniel Óskarsson stjórnar. Samkoman er opin öllu öldruðu fólki. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavfkur sem hér segir. Frá Ak: Frá Rvik: 8.30— 11.30 10—13 14.30— 17.30 16—19 Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavikur sem hér segir: FráAk: FráRvík: 8.39—11.30 10—13 14.30—17.30 19-19 Œímœli i ^ ^ $ 70 ára er f dag, 30. desember Jes Jessen að Borg i Mosfells- sveit. jdánaríregnir Sigurást Sig- urðardóttir. Sigurást Siguröardóttir lést 23. desember s.l. Hún fæddist 4. nó- vember 1923 i Vestmannaeyjum. Foreidrar hennar voru hjónin Dýrfinna Ingvarsdóttir og Sig- uröur Gottskálkssson. Um tvitugt fluttist Sigurást til Reykjavikur og vann við verslunarstörf o.fl. Ariö 1947 giftist Sigurást eftirlif- andieiginmannisinum, Snorra D. Halldórssyni, bifreiðastjóra. Þau eignuðust tvo syni. Barnabörnin eru fjögur. Sigurást verður jarð- sungin frá Langholtskirkju i' dag, 30. des. kl. 13.30. miimmgarspjöld Minningarspjöld kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i Bókabúð Hliöar Miklubraut 68. simi 22700. Guðný Stangarhölti 32, simi 22501. Ingibjörg, Drápu- hiið 38, s. 17883. Gróa, Háaleitis- braut 47, s. 31339. og Úra og skartgripaverls. Magnúsar Asmundssonar, Ingólfsstræti 23, s. 17884. Minningarspjöld Blindrafélags- ins fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu félagsins Hamrahlið 17 simi 38180 Ingólfsapóteki, Iðunnarapoteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapoteki, Garðsapoteki, Kópavogsapo- teki, Hafnarf jarðarapoteki, Apoteki Keflavikur, Simstööinni Borgarnesi, Apoteki Akureyrar og Astu Jónsdóttur, Húsavik... \i I Hvað tannst fólki um dag- kráríkísfjölmlðlanna í gær? Skrumskæling á öllu trúarlegu Sveinn Guðbjartsson, Hafnarfirði: Ég horföi á myndina Guö- spjöll i gærkvöldi i sjónvarpinu og mér fannst hún hreiniega guðlast. Tónlistin var aö visu góð og textamir mikluskárri en efnismeðferðin, sem mér fannst skrumskæling á öllu trúarlegu og myndin i heild þótti mér mis- þyrming á þessari tegund trúar- bragða. Nú, á iþróttirnar horföi ég aðeins lauslega. Ég hlustaði hins vegar nánast ekkert á út- varpið i gær, sjónvarpiö nægöi mér alveg. Laila B jörns son Þrastarnes 10, Garða- bæ Ég horfði ekki á iþróttir, því aö ég hef ekki áhuga. Tommi og Jenni eru ágætir fyrir börnin og vinsælir. Myndin var ekkert sérstök að minu áliti. A útvarp hlustaði ég ekkert. Gunnar Jónsson, Akur- eyri: Ég hlustaði á Lög unga fólks- ins I gærkvöldi i útvarpinu og aö venju brást sá þáttur mér ekki, hann er með þvi skásta, sem hlustandi er á á þeim vigstööv- um. A sjónvarpiö horfði ég li'tiö, en þó horfði ég á fréttir, sem mér fannst svona i lagi og á iþróttaþáttinn, sem var ömur- legur. Sigrún Eliseusdóttir, Kópavogi: Ég horföi á sjónvarpiö i gær og haföi mjög gaman af, þó sér- staklega myndinni, Guðspjöll, sem mér fannst mjög góð. A út- varpið hlustaði ég ekkert, aftur á móti, haföi ekki tækifæri til þess. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Tapað - ffundið A Þorláksmessukvöld hvarf kettlingur frá Einholti 4 Kettlingurinn er svartur og hvitur að lit. Þeir sem hafa orðið kett- lingsins varir, eða einhverjar upplýsingar geta gefið, vinsam- legast hringið i sima 11739 eftir kl. 6. Minkatrefill tapaðist fyrir fram- an Þjóðleikhúsið þann 27. des. sl. Finnandi vin- samlega hringi i sima 35985. Fundarlaun. Dýrahald 2 fallegir hvolpar, 7 vikna fást gefins, tilvalin nýársgjöf. Uppl. i sima 41899 eða Sunnubraut 51. Kópavogi. Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, augiýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Innheimta Innheimtufólk. Óskum að ráða starfsfólk til innheimtustarfa á kvöldin. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni milli kl. 1 og 6 á daginn Frjálst Framtak, Armúla 18. Atvinna óskast Get tekið börn i pössun á gamlárskvöld og nýárskvöld. Er i Breiðholti. Uppl. i' sima 77102, italskur maður óskar eftir vinnu um stundarsak- ir. Góð málakunnátta. Uppl. i sima 34762. (Húsnæðiíboði Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsmgum Visis fá eyðu- blóö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá augiý«Bgadeild Visis og geta þar með sparaij' sér verulegan kostnað viþ samningsgerð. Skýrt samnj- mgsform, auðveIt-4- útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir,' auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Ný vönduð 2ja herbergja Ibúð til leigu viö Eiðisgranda með sima og eöa án húsgagna. Algjör reglusemi og góð umgengni skilyröi. Tilboö meö nauðsynlegum upplýsingum sendist augl. deild Vísis, Siðu- múla 8, fyrir 31.12. merkt „Eiðis- grandi”. Til leigu 3ja herbergja ibúð við Hraunbæ, laus strax. Verður leigö f 6 mán- uði meö möguleika á framleng- ingu. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Hraunbær 1981 Húsnæði óskast Reglusöm hjón óska eftir 3ja her- bergja ibúð sem fyrst eða fyrir 1. mars nk. Uppl. i sima 15314 og 44769. Ung kona með 3ja ára barn óskar eftir litilli ibúö á leigu. Hús hjálp að kvöldi kemur til greina Uppl. i sima 50942. 2-4 herbergja Ibúö óskast á leigu fyrir 1. febr. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 21707. 2-4 herbergja Ibúö óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. I sima 23593 eftir kl. 7. Menntaskólakennari og nemi með 6 ára dreng óska eftir ibúð strax. Helst i Vest- ur- Miðbænum eða Hliðunum. Uppl. i sima 10851. i 4 mánuði. Eins - 3ja herbergja ibúð óskast frá janúarbyrjun til 1. mai á Stór-Reykjavikursvæðinu. Eitt i heimili. Góð umgengni, fyrirfr.gr. Uppl. i sima 94-3107. Vantar 3ja til 4ra herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 50749. Ökukennsla ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Guðjón Andrsson Galant 1980 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurðsson 10820 Honda 1980 HallfriðurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi K. Sessiliusson Mazda 323 1978 81349 Lúðvik Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464 66660 Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 Friðbert P. Njálsson 15606 BMW 320 1980 12488 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980 BÍLALetGA Skeifunni 17, Simar 81390 Guðbrandur Bogason Cortina 76722

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.