Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 20
20 Þriöjudagur 30. desember 1980 VÍSIR lögiegla slokkv’lliö feiöalög Reykjavlk: Lögregla slmi 11166.' Slökkvlllð og sjúkrabíll slml 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slml 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Siökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabMI 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. heilsugœsla Frá 26. des. er helgar-, kvöld- og næturvarsla i Lyfjabúö Breiðholts og einnig er Apótek Austurbæjar opið. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að Læknavakt Yl'ir áramótin verður læknavakt- inopin allan sólarhringinn i sima 21230 tilklukkan 8 miðvikudaginn 2 janúar 1981, en göngudeildin verður opin miÚi klukkan 10 og 12 á gamlársdag og lokuð nýársdag. Nánari upplýsingar i simsvara 13888. Að auki veröur svo Slysavarð- stofan I Borgarspitalanum opin allan sólarhringinn að venju yfir hátiöirnar, en aöeins fyrir slys og alger neyöartilvik. Simi 81200. Neyðarvakt tannlækna Neyðarvakt Tannlæknafélags ts- lands verður I Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstig gamlársdag og nýársdag milli klukkan 14 og 15. Lyf javakt apótekanna Nætur- og helgidagavarsla allan sólarhringinn. Yfir áramótin annast Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austurbæjar þessa þjón- uscu. .iÍMAR. 1í7JIjgJLÍí33. Aramótaferðir i Þórsmörk: 1. Miðvikudag 31. des. — 1. jan. ’81 kl. 07. 2. Miðvikudag 31. des. — 4. jan. ’81 kl. 07. Skiðaferð — einungis fyrir vant skiðafólk. Allar upplýsingar á skrifstofunni Oldugötu 3, Reykja- vik Aramótagleði i Skiðaskálanum Hveradölum 30.12. Þátttaka til- kynnist á skrifstofuna, Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist. Aramótaferð, 5 dagar, i Her- dísarvik. Upplýsingar og farseðl- ar á skrifst. Lækjarg. 6a. Aramótagleði i Skiðaskálanum 30.12. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofunni. Ferðahappdrættið. Söluaðilar þurfa að gera skil á mánudag. Otivist messur Áramótaguðsþjónustur i Eeykjavikurprófastsdæn Arbæjarprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur i safnaðarheimili Arbæjarsóknar k). 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta i safnaðarheimiiinu kl. 2. Sunnudagur 4. jan.: Barnasam- koma i safnaðarheimili Arbæjar- sóknar kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur i Laugarneskirkju kl. 6. Sunnud. 4. jan.: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 13 i Breiðholtsskóla. Sunnud. 4. jan.: Barnaguðsþjón- usta i Breiðholtsskóla kl. 10.30 árd. Sr. Lárus Halldórsson. Kústaðakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Arni Gunnarsson, alþingismaður, flytur stólræðuna. Sunnud. 4. jan.: Messa kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guð- rnundsson. Sr. ólafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sunnud.4. jan.: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhóla-- stig kl. 11. Guðsþjdnusta i' Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Gamlársdagur: Kl. 6 aftansöng- ur. Sr. Þórir Stephensen. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 11. Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson predikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Kl. 2 hátiðarguðs- þjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Sunnud. 4. jan.: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Hafnarbúðir: Gamlársdagur: Kl. 3 áramótamessa. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Landakotsspitali: Nýársdagur: kl. 10 messa. Sr. Þórir Stephen- sen. Elliheimilið Grund Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 2. Sr. Kristján Róbertsson mess- ar, Frikirkjukórinn syngur. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- ustakl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólaprestakall Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6 siðdegis i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1. Sr. Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 14. Sunnud. 4. jan.: Guðsþjónusta kl. 2. örn B. Jónsson, djákni, predik- ar. Organleikari JónG. Þórarins- son. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 2 (athugið timann). Sr. Karl Sigur- björnsson. Sunnud. 4. jan.: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspftalinn: Gamlársdagur: Messa kl. 5.30. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Sunnud. 4. jan.: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspitalinn: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 4. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 14. Sunnud. 4. jan.: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. Langholtsprestakail Gamlársdagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 18. Garðar Cortes flytur hátiðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar ásamt kdr Lang- holtskirkju. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 14. Predikun Ingi Karl Jóhannesson. Garðar Cortes flytur hátiðarsöngva Bjarna Þor- steinssonar ásamt kór Lamg- holtskirkju. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 í umsjá Assafnaðar. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 14 (ekki 11 eins og auglýst er i fréttabréfi)! Sunnud. 4. jan.: Barna- og fjöl- skulduguðsþjónusta kl. 11. Þriðjud. 6. jan.: Bænaguðsþjón- usta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Guðmundur Öskar Ólafs- son. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnud. 4. jan.: Barnasamkoma kl. 10:30. Sr. Guðmundur Óskar ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guðmundur Óskar ólafsson. Seljasókn Gamlársdagur: Aftansöngur að Seljabraut 54 kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta að Seljabraut kl. 14. Sunnud. 4. jan.: Barnaguðsþjón- ustur i Olduselsskóla og að Selja- braut 54 kl. 10:30. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Gamlársdagur: Aftansöngur f Félagsheimilinu kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnud. 4. jan.: Barnasamkoma kl. 11 i Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Flladelfiukirkjan Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 10. Samkomustjóri er Daniel Glad, ræðumaður er Einar J. Gislason. Nýárdagur: Almenn guðsþjón- usta kl. 20.00. Ræðumenn eru Haraldur Guðbjörnsson og Ólafur Jóhannsson. Söngstjóri er Arni Arinbjamarson. Frikirkjan í Reykjavik Gamlársdagur: Aftansöngur kl 6. Nýársdagur: Hátiðarmessa kl. 2. Organleikari Sigurður tsólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Frikirkjan i Hafnarfirði Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Jón Mýrdal við orgelið. Sr. Bernharður Guðmundsson predikar. Safnaðarstjórn. (Smáauglvsingar — sími 86611 Ökukennsla ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. Okukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla við yöar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. Ökukennsla— æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top.árg. ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli. ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Ökukennsla — æfingatimar. Þét getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. 14 Bílbeltin hafa bjargað llX FERÐAR Kenni á nýjan Mazda 626. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild VIsis, Siðuptúla 8, rit- stjórn, Siðumúia 14, og á af- greiðslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bll?” Bllapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bila, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat l28Rally, árg.’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett '68 Skoda 110 LAS '75 Skoda Pardus '75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat127 ’73 Fiat132’73 VW Valiant ’70 Willys '42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. llöfum úrval notaðra varahiúta I: Bronco ’72 320 Land Rover diesel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz diesel '69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri '70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag l'rá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 7551. Bílaleiga Bílalcigan Vlk sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Bilaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 7.000.- pr. dag og kr. 70.- pr. km. Braut sf. Skeif- unni 11, simi 33761. Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugiö vetrarverð er 9.500 kr. á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoiine-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og 43179, heimasimi. InnilKMiilnir PnrtylHMiibur með leikföngum og spádómum - • ■ + Flugeidamarkaðir ^ Hjálparsveita skáta m Smurbrauðstofan BJORIMIISJN Njálsgötu 49 - Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.