Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 3
m 3 Forsíðumyndina tók Áslaug Snorradóttir af súpertöff- aranum og veiðigarpinum Vilhelmi Antoni Jónssyni og konu hans, Þórdísi Jónsdóttur. fo rs íð a Útgefandi: Árvakur hf. Ábyrgðarmaður: Anna Elínborg Gunnarsdóttir. Umsjón: Áslaug Snorradóttir, Steinunn Haraldsdóttir, Snorri B. Snorrason. Ljósmyndir: Áslaug Snorradóttir. Hönnun og umbrot: Blær Guðmundsdóttir. Aðstoð við umbrot: Sigrún Ragnarsdóttir, Hjörtur Reynarsson. Texti: Stein- unn Haraldsdóttir, Sigurlaug M. Jónasdóttir, Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, Ólöf B. Garðarsdóttir, Súsanna Svavarsdóttir, Steingrímur Sigurgeirsson, Agnes Sigtryggsdóttir. Auglýsingasala: Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111, augl@mbl.is. Prentun: Prentsmiðja Árvakurs hf. Dreift með Morgun- blaðinu um allt land. Lauflétt á aðventu Léttur & hollur matur fyrir hádegisboðið. 16 Bjútíið við bókina Viðtal við Guðbjörgu Gissurar- dóttur, höfund matreiðslubók- arinnar „Hristist fyrir notkun“. ...og jólin bíða þess að við komum öllu í stand, finnum einu réttu gjöfina, fínu flottu jólafötin á börnin, eldum upp úr tveggja blaðsíðna löngum uppskriftum og brjótum servíettur í svanslíki. En auðvitað krefjast jólin ekki neins af okkur nema að njóta þeirra, við vitum öll að þetta á ekki að snúast um glys og flottheit heldur það að vera saman. Hittast, spjalla, leika okkur og helst af öllu anda rólegar. Það þarf ekki mikinn viðbúnað til að gera kvöldstundina á aðventunni notalega, með kertaljósi og týrunni af jólaljósunum í glugganum og svo má alltaf ímynda sér að arineldurinn snarki í stofuhorninu. Í þessu m-blaði er að finna ýmsar hugmyndir að því að gera samveruna bæði leikandi og lystuga. m-stúlkurnar aðventan er hafin... 4 27 12 14 32 24 36 819 4 128 Það sem hitar, það sem örvar Fordrykkir, heitir drykkir og fingrafæða frá Önnu Maríu Pétursdóttur, barþjóni á Nordica Hotel og Gunnari Karli Gíslasyni, sous chef á Nordica Hotel. „Maður á að borða allt sem maður veiðir - nema ánamaðka.“ Litið inn til veiðimannsins og tón- listartöffarans Vilhelms Antons Jónssonar. Gæsir og góð tónlist koma við sögu. 14 Bíóbakkar Hugmyndir að fljótlegum og æsispennandi sjónvarpsmat og bíómyndunum með. 19 Bjór er ekki bara bjór Tveir áhugamenn um mjöðinn magnaða smakka á nokkrum tegundum. 24 Dásemd úr djúpinu Dásamlega góðar og fallegar uppskriftir að sjávarréttum úr listasmiðju Sveins Kjartans- sonar matreiðslumanns. 27 Öðruvísi á aðventu Óvenjulegar og kátar upp- skriftir úr húsi Ólafar B. Garðarsdóttur. 36 Barnaboð Litið inn í boð þar sem börnin fá að njóta sín. 32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.