Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 8
UPPSKRIFTIR GUNNAR KARL GÍSLASON DRYKKIR ANNA MARÍA PÉTURSDÓTTIR TEXTI STEINUNN HARALDSDÓTTIR LJÓSMYNDIR ÁSLAUG SNORRADÓTTIR það sem hitar, það sem örvar Nú er sá árstími kominn þegar gest- kvæmt verður sem aldrei fyrr og áður en gengið er til veisluborðs er hægt að auka á eftirvæntinguna með lyst- aukandi fordrykk og dálitlum munn- bitum af gómsætum réttum. Og þegar kuldaboli bítur veitir ekki af einhverju sem yljar. Anna María Pétursdóttir, barþjónn á Nordica Hotel og meðlimur í Bar- þjónaklúbbi Íslands, lagaði fyrir okkur nokkra fordrykki og heita drykki. Matreiðslumaðurinn Gunnar Karl Gíslason, sous chef á Nordica Hotel, fann hárréttu munnbitana með hinum lystaukandi og yljandi veigum. CAMPARI-TÓNIK 6 cl Campari glas fyllt upp með tónik og ís AMERICANO 3 cl Campari 3 cl Rosso vermút

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.