Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 12
m 12 2 egg 1 tsk dijon-sinnep 1 tsk limesafi 1 tsk worchestersósa 4 ansjósuflök 1 bolli jómfrúarolía Allt sett í matvinnsluvél nema ólífu- olían og blandað vel saman. Hægið á vélinni og hellið olíunni varlega sam- an við. Brauðteningar: 4 sneiðar af þéttu góðu brauði skornar í grófa teninga. Ólífuolía sett á pönnu ásamt 2 hvítlauksgeirum og 1 grein af tímían og hitað. Brauðten- ingarnir settir á pönnuna og ristaðir rólega þar til þeir eru gullinbrúnir. Salati og dressingu blandað saman, brauðteningarnir settir yfir og krydd- að með svörtum pipar og rifnum par- mesanosti. RISTAÐ RAUÐKÁL ½ rauðkálshöfuð (skorið í strimla) 2 msk ólífuolía ½ rautt greip (skorið smátt) ½ mangóávöxtur (skrældur og skorinn smátt) ½ bolli cashewhnetur 2 msk rauðvínsedik (FRH) 2 msk hlynsíróp Rauðkálið er ristað á pönnu í ólífu- olíunni í um 4–5 mínútur. Ediki og sír- ópi bætt á pönnuna og látið krauma í 2–3 mínútur í viðbót. Þá er greipi og 1 msk hunang 2 msk hvítvínsedik 8–10 blöð jólasalat Rífið rauðbeðurnar með rifjárni, setj- ið hunang og hvítvínsedik í pott og hitið þar til hunangið er leyst upp. Blandið því þá saman við rauðbeð- urnar ásamt sesamfræjunum og setj- ið salatið á jólasalatblöðin. SESARSALAT 1 höfuð romainsalat (skolað og skorið gróft) Salatsósa: 2 hvítlauksrif 2 msk rifinn parmesanostur TÓMAT- OG MOZARELLASALAT 2 pk litlar mozarellakúlur 1 pk sherrytómatar ½ búnt af ferskri basiliku (skorin gróft) 3 msk. jómfrúarólífuolía 2 msk balsamedik Sherrytómatarnir skornir í tvennt og settir í skál ásamt mosarellakúlunum. Olíu og ediki blandað saman og hellt yfir, basilikan skorin og blandað sam- an við. Kryddað með svörtum pipar. RAUÐBEÐUR MEÐ JÓLASALATI 2 stk rauðbeður (skrældar) 1 msk sesamfræ lauflétt á aðventu Nú þegar jólahlaðborð og veislur leggjast yfir landsmenn af öllum sínum þunga er spurning um að prófa aðrar leiðir ef halda skal boð og bjóða til dæmis í léttan „brunch“ eitthvert helgarhádegið. Gleyma steikum og sósum og skoða betur grænmetið og ávextina. Auður Stefánsdóttir hélt slíkt boð í byrjun vetrar og fékk Snorra B. Snorrason matreiðslumann hjá veisluþjónustunni Kokkinum til að vinna með sér að eldamennskunni. Auður gekk út frá því að hafa matinn umfram allt hollan og ferskan. Húsfreyjan og kokkurinn fílósóferuðu um mat og manns- ins megin, sneru bökum saman og kokkuðu eins og andinn blés þeim í brjóst. TEXTI STEINUNN HARALDSDÓTTIR MATREIÐSLA SNORRI B. SNORRASON LJÓSMYNDIR ÁSLAUG SNORRADÓTTIR 3 3 2 3 1 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.