Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 20
Eldrauður vatnakrabbi soðinn með dilli og tilbúinn úr frystiborði Hagkaupa. Súraldin til að kreista yfir krabbana. Sýrður rjómi með söxuðum rauðlauk og dilli til að hafa með krabba- kjötinu. Flatbrauð með fyllingu Hið sænska „tunnbröd“, lík- ist lefsum en þarf ekki að bleyta upp. Fæst frosið og þarf aðeins að þíða. Smurt með sýrðum rjóma og blandað saman rækjum, söx- uðum vorlauk og rauðlauk og kryddað með dilli. Rúllað upp og skorið. Sætt í lokin t.d. sænsku Pågens- kökurnar sem fást í Ikea. Bakkinn er frá David Design, Stokkhólmi. „HÖFUÐ UPP ÚR VATNI“ Leikstjóri Nils Gaup (1993) SKANDÍNAVÍSKI BAKKINN Vatnakrabbi/„Tunnbröd"/Ídýfa/Pågens-kaka Vatnakrabbar í norska skerjagarðinum og lík í kartöflukjallaranum – Norðmenn reyna sig við spennu- formið með fínum árangri. Tempura Eggaldin, aspas, strengjabaunir, shitt- ake-sveppir og vorlaukur er skorið í bita. Tempura-deig er japanskt deig sem hægt er að kaupa tilbúið og er hrært út með vatni. Blandið græn- metinu við deigið og djúpsteikið síðan í olíu þar til gull- inbrúnt og stökkt. Passið að steikja ekki of mikið í einu. Sashimi Hrár fiskur skorinn í sneið- ar. Hér er notaður lax, skötu- selur og rauðspretta sem vafin er utan um graslauk. Borið fram með súraldinsneiðum og sojasósu. Kasugai Ristaðar grænar ertur með wasabi- bragði – japanskt nasl sem leynir á sér. Norinasl Noriþang er penslað með örlítilli ólífuolíu og sesamfræjum stráð yfir. Ristað við 200°C í ofni í 3-4 mín. Prjónar eru frá Guggenheim-versluninni. Gerist í Kyoto 1865 þar sem ungir menn sæta ströngum aga í skóla samúræja, hefðir og óskráðar reglur við hvert fótmál. Hinn laglegi Soza- buro truflar einbeitingu sumra. SAMÚRÆJABAKKINN Tempura/Sashimi/Kasugai-ertur/Noriþang „GOHATTO“ (1999) Leikstjóri Nagisa Oshima Kasugai-ertur Sashimi Norinasl Tempura Soya bíóbakkar Ídýfa Vatnakrabbi „Ryksuga“ Pågens Tunnbröd Súraldin m 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.