Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.2003, Blaðsíða 29
m 29 Silungasmyrja Laxastrimlar í engifer Sítrónusíld 1 búnt vorlaukur skorinn 1 stk Pak soy 2 stk limeblöð, söxuð mjög fínt 2 mangóávextir, fullþroska, vel kældir og skornir í teninga 1 msk hreinn grænmetiskraftur pipar 1 stk stór rauður chili saxaður 1 dl sæt chilisósa 1 dl sesamolía 4 msk saxaður kóríander 3 msk söxuð mynta safi úr 1 límónu Öllu blandað saman í skál, má borðast strax. LAXASTRIMLAR Í ENGIFER F. 4 (FORRÉTTUR) 200 g lax skorinn í strimla safi úr 1 appelsínu börkur af 1 límónu og smávegis af safa 2 msk mjög fínt saxaður engifer 2 stk mjög fínt söxuð limeblöð pipar Gott að láta marinerast í um 1 klst. SILUNGASMYRJA 1 flak sjóbleikja 1 tsk svört sesamfræ 1 tsk ljós sesamfræ 1dl sesamolía 1 dl sæt chilisósa smásítrónusafi 1tsk indverskt karrímauk 1 laukur 1 blaðlaukur 1 búnt kóríander pipar og salt 200 g smjör 2 msk mulinn hvítlaukur Bleikjan er hreinsuð og skorin í litla bita og steikt í olíunni, ásamt græn- meti og kryddi, steikist í stutta stund. Þá er sítrónusafanum og smjörinu bætt í. Allt tekið af hitanum og maukað í matvinnsluvél. Kælt. Smyrj- an er góð sem álegg og á salöt, t.d. á salati með reyktum silungi. LAXASMYRJA 500 g lax skorinn í bita 1 rauðlaukur 1 hvítlauksrif 3 msk saxað ferskt estragon 200 g smjör 300 g reykt þorskhrogn 2 msk kapers 5 stk græn piparkorn, mulin 1 dl rjómi Laxinn og laukarnir steiktir saman í smjörinu við vægan hita. Kryddi og þorskhrognum bætt í ásamt rjómanum. Kælt fyrir notkun. Gott sem álegg, og eins og með silungasmyrjuna er líka hægt að nota smyrjuna með sal- ati og sem aukaviðbit á smurbrauðið. Fylltur sólkoli Verð 4.100 og 3.900 Rafmagnspiparkvörn Fullhlaðin, batteríið endist í 200 skipti. Nýtt á Íslandi. Verð 3.900 • Brúðargjafir • Söfnunarstell • Gjafakort • Áletranir á glös Sendum í póstkröfu Bæjarlind 1-3 • Sími 544 40 44 • www.kristallogpostulin.is Handmálaðar postulínskúlur Spakmælakúlan. Upplagt að lauma óvæntri gjöf inn í. Tappatogarinn Prófaðu þennan þú reynir ekki annan eftir það. Kristall Postulín & Jólagjafirnar í ár Jólavín, sætt og frískandi freyðivín frá Veneto á Ítalíu. Jólalegt og skemmtilegt hvort sem er sem fordrykkur, með eftirréttin- um eða eitt og sér við hvaða tækifæri jólahátíðarinnar sem er. Fæst í verslunum ÁTVR í Kringlunni og Heiðrúnu. Gaman að segja frá því að hér fer saman vín og list. Hér er verið að heiðra einn frægasta freskumálara sem uppi hefur verið, hinn Feneyska Tiepolo, sem uppi var á 18. öld. Maestro Tiepolo eða Meistari Tiepolo var gjarnan kallaður meistari himna og engla, en verk eftir hann má sjá á veggjum, loftum og hvolfþökum gamalla glæsibygginga víða um heim, m.a. í Þýskalandi, á Spáni, í Bandaríkjunum og víðar. Myndirnar á flöskunum eru teknar annars vegar af hvolfþaki frægrar hallar í Feneyjum og hins vegar af lofti aðalsalar Villa Cordellina, sem er rétt fyrir utan Feneyjar. MAESTRO Chardonnay Cabernet, rúbínrautt, milliþurrt og flauelskennt með ljúffeng- um keim hind- og bláberja, grösugt og kryddað. Fer mjög vel með flestum há- tíðarmat auk þess að vera hátíðlegt og jólalegt. Vörunr. hjá ÁTVR 07866. Fæst í flestum versl- unum ÁTVR um land allt og kostar einungis 1.270 krónur. Einnig er hægt að sérpanta í Heiðrúnu í 3ja lítra flöskum. Pinot Grigio (Chardonnay og Pinot Grigio eru þrúgurnar). Gullið, milli- þurrt, mjúkt og frískandi með fínlegum tónum epla, ferskju og hunangs. Ilmar örfínt af villtum blómum og ávöxtum. Fæst í verslunum ÁTVR í Heiðr- únu og Kringl- unni. Einnig hægt að sérpanta í Heiðrúnu í 3ja lítra flöskum. Þurrt, djúpt og hlýtt vín, bragðmikið en fínlegt með mjúkum aldin-, blóma- og möndlutónum. Fer vel með ýmsum fiskréttum og sjávar- fangi en einnig með fuglakjöti og græn- metisréttum eða bara eitt og sér. Quercus Tokaj er með vörunr. 07913 hjá ÁTVR og fæst í öllum stærri verslununum og kostar kr. 1.190. QUERCUS Tokaj MAESTRO Merlot La Gioiosa Spumante Tilvalin jólagjöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.