Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sölufólk óskast Duglegt og ábyggilegt sölufólk óskast til að selja jólakort fyrir Blindrafélagið. Góð sölulaun í boði. Upplýsingar veittar á skrifstofu Blindrafélags- ins, Hamrahlíð 17, sími 525 0000, tölvupóstur blind@blind.is. Málmiðnaðarmaður Óskum eftir manni vönum málmsmíði til vinnslu úr bæði svörtu og ryðfríu stáli. Um er að ræða staðlaða smíði og sérsmíði. Upplýsingar í síma 553 4236. Glófaxi ehf. Arkitekt eða byggingafræðingur Óskað er eftir arkitekt eða byggingafræðingi með reynslu í gerð verkteikninga og útboðs- gagna o.fl. Upplýsingar um menntun og starfs- reynslu sendist til Arkitektar Hjördís og Dennis ehf., Klapparstíg 27, 101 Reykjavík eða á netfang: arkhd@arkhd.is . Tryggingasjó›ur sparisjó›a óskar a› rá›a löggiltan endursko›anda e›a vi›skiptafræ›ing af endursko›unarsvi›i. N‡tt starf. Starfssvi›: Eftirlit me› vanskilum, mat á taphættu vegna útlána og áhættust‡ring. Greining milliuppgjöra og ársreikninga. Umsjón me› reglum og verkferlum. Athugun á vaxtaflokkun og samsetningu útlána. Almenn hagdeildarstörf. Innri endursko›un sparisjó›a samkvæmt sérstökum samningi. Sta›gengill framkvæmdastjóra. Menntun og hæfniskröfur: Löggilding í endursko›un e›a háskólamenntun í vi›skiptafræ›i af endursko›unar- e›a fjármálasvi›i. Reynsla af starfsemi sparisjó›a e›a banka er æskileg. Ger› krafa um sjálfstæ›i og frumkvæ›i í starfi. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 13. desember nk. Númer starfs er 3565. Uppl‡singar veitir fiórir fiorvar›arson. Netfang: thorir@hagvangur.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Áhugavert starf Tryggingasjó›ur sparisjó›a er sjálfseignarstofnun og starfar á grundvel l i laga nr. 98/1999. Hann hefur fla› meginhlutverk a› tryggja hagsmuni vi›skiptamanna sparisjó›a og í flví skyni fjárhagslegt öryggi sparisjó›a. A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 98 Laus staða forstöðumanns skóladagvistar (Skólaskjóls) við Mýrarhúsaskóla Grunnskólar Seltjarnarness Umsækjandi þarf að hafa uppeldisfræðilega menntun t.d. leikskólakennaramenntun, þroska- þjálfamenntun eða aðra uppeldismenntun og reynslu sem nýtist til skipulagningar og vinnu með börnum í leik og starfi. Skólaskjólið er fyrir nemendur í 1.-3. bekk, en innrituð börn eru um 90. Starfið er laust frá 1. janúar 2004. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Vegna forfalla er laus staða umsjónar- kennara frá 1. janúar 2004. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við Kennarasamband Íslands. Umsóknir berist til Regínu Höskuldsdóttur skólastjóra, sími: 5959-200, netfang: regina@seltjarnarnes.is. Vegna forfalla óskar Valhúsakóli að ráða raun- greinakennara í 9.-10. bekk frá og með 1. janúar 2004. Um er að ræða 16 kennslustundir á viku. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við Kennarasamband Íslands. Umsóknir berist til Sigfúsar Grétarssonar skólastjóra, sími: 5959-250, netfang: sigfus@seltjarnarnes.is Umsóknarfrestur er til 15. des. 2003. Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.