Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 3D gleraugu fylgja hverjum miða Sýnd kl. 8 og 10.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára!  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV Kl. 4, 6 og 8. B.i. 10. Kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 4. Medallían er annað öflugasta vopn í heimi. Hann er það öflugasta! Frábær mynd stútfull af gríni og spennu! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10. Will Ferrell  Kvikmyndir.com EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14. kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14 ára Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari!  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Will Ferrell  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10. B.i. 16. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveim snarklikkuðum frænd- um sínum. Stórleikararnir Michael Caine, Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense fara á kostum. Kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT, Su 14/12 kl 14 - UPPSELT Lau 27/12 kl 14 - UPPSELT, Su 28/12 kl 14 - UPPSELT Lau 3/1 kl 14, Su 4/1 kl 14 Lau 10/1 kl 14, Su 11/1 kl 14 Su 18/1 kl 14, Lau 24/1 kl 14 Su 25/1 kl 14 - UPPSELT Lau 31/1 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 9/1 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Forsýning fö 26/12 kl 20 - kr. 1.500 FRUMSÝNING lau 27/12 kl 20 - UPPSELT Su 28/12 kl 20 KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fö 12/12 kl 20 AUKASÝNING Allra síðasta sýning SAUNA UNDER MY SKIN Gestasýning Inclusive Dance Company - Noregi Su 14/12 kl 20 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! TIL SÖLU ALLA DAGA: LÍNU-BOLIR, LÍNU-DÚKKUR **************************************************************** LÍNU-LYKLAKIPPUR, HERRA NÍELS, HESTURINN **************************************************************** GJAFAKORT Á LÍNU LANGSOKK KR. 1.900 LAU. 13/12 - KL. 18 UPPSELT LAU. 13/12 - KL. 22 LAUS SÆTI SUN. 14/12 - KL. 19 UPPSELT SUN. 21/12 - KL. 15 LAUS SÆTI ATH! SÝNINGAR HÆTTA UM ÁRAMÓTIN ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Leikhópurinn Á senunni nýtt barnaleikrit eftir Felix Bergsson Sun. 14. des. kl. 14. Sun. 21. des. kl. 14. Miðasala í síma 866 0011 www.senan.is Hinn heimsfrægi og dáði söngvari og lagasmiður David Bowie hefur þurft að fresta tvennum af opnunartón- leikum tónleika- ferðar sinnar um Bandaríkinn vegna slæmrar flensu. Þetta er nokkuð grýtt byrjun á tónleika- ferðalaginu, sem er ætlað að kynna plötu hans „Reality“. Bowie átti að hefja upp raust sína í Atlantic City og halda áfram til Washington D.C. en þessir tónleikar hafa verið færðir til. Nú er ætlunin að hefja ferðina í Boston á þriðjudaginn. Hinn rúmlega hálfsextugi Bowie var tilnefndur til Grammy- verðlauna síðasta fimmtudag fyrir besta karlsöng í laginu New Killer Star. Þar er hann í fríðum hópi listamanna, þeirra Bobs Dylans, Lennys Kravitz, Toms Waits og Daves Matthews. Bowie hefur nýlokið Evrópuferð sinni, en gagn- rýnendur jusu hana lofi. Þar gróf Bowie marga sígilda en sjald- heyrða slagara upp úr kistu sinni og líkaði aðdá- endum hans vel … Nú eru uppi áform um að gefa út plötu til heiðurs rokk- goðinu Jimi Hendrix. Í for- svari fyrir útgáf- una er hálfsystir hans, Janie Hendrix, en platan mun meðal annars innihalda áður óheyrða Hendrix syrpu sem Stev- ie Ray Vaughan heitinn flutti forðum. Meðal annarra sem flytja lög á plötunni eru Prince, Svita- kóngarnir George Clinton og Bootsy Collins, Eric Clapton, Musiq, Sting, Santana, John Lee Hooker, Earth, Wind & Fire, Chaka Kahn, og fleiri. Platan á að heita „Power of Soul“ eftir sam- nefndu lagi Hendrix og beina kastljósinu að sálar- og R&B-hliðum tón- listar Hendrix … Hip Hop drottningin Missy Elliott lætur hvergi deigan síga í tónlist- inni og er hún talin einn af af- kastamestu tónlistarmönnum sam- tímans. Hún gaf út plötu fyrir ári sem seldist gríðarvel, tvöfaldri platínusölu. Síðan þá hefur hún verið í óða önn að semja tónlist og stýra upptökum fyrir aðra tónlist- armenn. Meðal þeirra eru Ma- donna, Wyclef Jean og Monica. Menn hafa þó nokkrar áhyggjur af því að Elliott berist of mikið á. Hún er að sögn „bókstaflega úti um allt“ í auglýsingum fyrir Van- illu kók, Gap föt og fleiri vörur auk þess sem hún er víða í sjónvarps- þáttum og í myndböndum og ögum með öðrum tónlistarmönnum. Ofan á allt saman er hún einnig að hanna föt fyrir stórt fatafyrirtæki. Yfirmenn plötufyrirtækisins sem gefur út efni Elliott ku vera orðnir dálítið stressaðir, enda seldist nýj- asta smáskífa hennar „pass the Dutch“ ekki alls kostar vel og mun verr en smáskífur annarra lista- manna eins og Beyonce, Ludacr- is, Chingy og YoungBloodz. Missy Elliott hefur þó engar áhyggjur og gerir lítið úr áhyggj- um fólks af of mikilli opinberri at- hygli. FÓLK Ífréttum NÍTJÁN ára mey frá Írlandi, Rosana Davison, var krýnd ungfrú heimur, á eyjunni Hainan í Kína síðasta laugardag. Rosana er einmitt dóttir hins fræga írska söngvara Chris De Burgh sem átti smellinn „Lady in red“ á ní- unda áratugnum. Meira en hundrað fagrar snótir alls staðar að úr heiminum komu saman á Hainan og reyndu með sér í feg- urð. Þetta er í fyrsta skipti sem Kína heldur keppnina og í þriðja skiptið sem Kína tekur þátt. Í öðru sæti var ungfrú Kanada, hin tuttugu og fjögurra ára gamla Nazanin Afshin-Jam og í þriðja sæti var kínversk stúlka sem starfar sem fatahönnuður, Qi Guan að nafni. Kínverskum stjórnvöldum er mikið í mun að sýna fram á hversu langt landið hefur þróast frá því í menningarbyltingunni 1966–1976, þegar konur voru kallaðar andbyltingarsinnar fyr- ir það eitt að nota farða. Tals- menn stjórnvalda töluðu um keppnina sem frábært tækifæri til að draga fram ímynd Hainan sem ferðamannastaðar. Kínversk stjórnvöld bönnuðu lengi vel allar fegurðarsamkeppnir í land- inu vegna þess að þær væru tákn úrkynjunar en undanfarið er fegurðin orðin stór hluti af viðskiptalífinu og hefur afstaða stjórnvalda því mildast. Hafa gárungar því á orði að í Kína sameinist „bestu hliðar“ kommúnisma og kapítalisma. Ungfrú heimur 2003 Hin írska Rosana Davison fegurst Reuters Ungfrú Írland og ungfrú heimur, Ros- anna Davison, brosir gegnum tárin og fær koss frá þeim Nazanin Afshin-Jam frá Kanada og Qi Guan frá Kína sem lentu í öðru og þriðja sæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.