Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2003 C 23 Drápuhlíð Rúmgóð og falleg 71 m² 2ja herb. kjallara- íbúð í góðu fjöleignahúsi á þessum vinsæla stað. Gluggar hafa verið endurnýjaðir svo og gler. Þetta er eign sem vert er að skoða. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð 9,9 millj. Svarthamrar Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér- inngangi. Verð 10,7 millj. Skipholt Mjög góð 46 m² ósamþykkt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð 5,9 millj. Stórhöfði Nýtt og glæsileg hús á frá- bærum stað. Fjórar einingar á annarri hæð, 182 m², 165 m² og á þriðju hæð tvær 345 m². Er til afhendingar nú þegar. Trönuhraun - Litlar einingar Nýtt og glæsilegt húsnæði sem má skipta upp í þrjú 144 m² bil. Mikil lofthæð og inn- keyrsludyr á hverju bili. Verð á bil 11,9 millj. Nánari uppl. gefur Pálmi. Dalbrekka - Laust Til sölu eða leigu. Mjög gott alls 400 m² húsnæði, sem skiptist í jarðhæð og milliloft. 4,5 m lofthæð og góð- ar innkeyrsludyr. Mjög góð staðsetning. Verð 22 millj. Til leigu - Vegmúli 140 m² á götu- hæð, sem er að mestu salur með starfs- mannaaðstöðu, rúmlega 200 m² á 3. hæð (2. frá götu) sem verður innréttuð eftir þínu höfði. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðn- um og sýna húsnæðið þegar þér hentar. Til leigu - Síðumúli Í mjög áber- andi húsi, við Síðumúla, eru til leigu 250 m². Húsnæðið er til afhendingar nú þegar, tilbúið til innréttinga eða lengra komið. Melbær Vorum að fá í sölu mjög gott 280 fm raðhús á þremum hæð með séríbúð í kjallara auk 23 fm bílskurs. Fimm svefnher- bergi á 1. og 2. hæð auk 2ja til 3ja herbergja íbúðar í kjallara. Verð 27 millj. Espigerði - Rúmgóð og björt Falleg og mjög björt 137 m², 4ra-5 herb. íbúð á 8. hæð í góðu fjöleignahúsi. Íbúðin er á tveimur hæðum og með tvennum svölum. Þrjú svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Arinn. Parket og flísar. Verð 19,8 millj. Furugrund - Laus fljótlega Falleg og vel skipulögð 5-6 herbergja enda- íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi með að- gangi að snyrtingu. Töluvert endurnýjuð íbúð; nýlegt eldhús, parket og flísar. Verð 15,2 millj. Suðurgata - Hafnarfirði Fallega innréttuð og mjög rúmgóð 171 m², 5 herb. íbúð í fjórbýli á þessum eftirsótta stað ásamt 28 m² bílskúr. Parket og flísar. Áhugaverð eign. Áhv. 9 millj. húsbréf. Verð 19,5 millj. Sjáland - Norðurbrú Glæsilegar 2ja-5 herbergja íbúðir í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Stæði í bíla- geymslu fylgir flestum íbúðum. Teikningar á skrifstofu. Nánari uppl. á fasteignasala.is eða skrifstofu okkar. Verð frá 12,2 millj. Básbryggja Sérlega góð og vel innrétt- uð 98 m² 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu. Parket og flísar. Flott íbúð. Áhv. 8,2 millj. húsbréf. Verð 14 millj. Miðborgin Vorum að fá í sölu mjög rúm- góða 149 m² „þakíbúð“ í hjarta Reykjavíkur. Tvennar svalir, mjög rúmgóðar og glæsilegt útsýni. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 6,4 millj. húsbréf. Tilboð óskast. Einbýli í miðbænum Einbýlishús á þremur hæðum með sérbyggðum bílskúr, rúmgóðri geymslu og tveimur rúmgóðum sérbílastæðum, alls um 190 m². Húsið var flutt á nýjan grunn og endurbyggt árið 1990 og er því um nýtt hús í grónu hverfi að ræða. Allar lagnir eru frá 1990 og í því eru 6-7 her- bergi og er möguleiki að hafa séríbúð í kjall- ara. Hér er haldið í gamla stílinn og natni lögð í allt. Húsið fékk viðurkenningu frá Rvkurborg, í fyrra, fyrir endurbyggingu á eldra húsi. Fallegur garður er við húsið og góður pallur og verönd. Allar nánari upplýs- ingar veitir Pálmi Almarsson á skrifstofu Bif- rastar og sýnir hann jafnframt húsið. Heiðargerði - Parhús Gott 232 m² parhús á tveimur hæðum ásamt 30 m² bíl- skúr. Húsið var byggt árið 1971 og í því eru m.a. fjögur svefnherb. og tvær stofur. Rúm- gott og skemmtilegt hús. Fallegur garður. Verð 27,9 millj. Vesturberg - Einbýli Vorum að fá í sölu mjög gott 186 m² einbýl- ishús ásamt 29 m² bílskúr. Fimm svefnherb. Hús í mjög góðu ástandi. Möguleiki á að hafa litla íbúð á jarðhæð. Áhv. 12,1 millj. Verð 23,5 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Hlaðbrekka - Skipti Mjög gott og vel viðhaldið 161 m² einbýlis- hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Hús í mjög góðu ástandi. Parket og flísar. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 9 millj. Verð 23 millj. Langafit - Parhús Rúmgott og fallega innréttað 198 m² parhús á tveimur hæðum ásamt 34 m² bílskúr. Fimm svefnherberi og tvær stofur. Nýtt eld- hús. Parket og flísar. Áhv. 7,8 millj. Verð 19,8 millj. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum í glæsileg fjöl- eignahúsi í Grafarholtinu. Vandaðar inn- réttingar og þvottahús í hverri íbúð. Stæði í bílageymslu. Frábær staðsetning. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Íbúðirnar eru frá 94 m² upp í 125 m². Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,6 millj. KIRKJUSTÉTT 15-21 Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsilegu fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 m² og upp í 218 m². Flestum íbúðum skilað fullbúnum án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 15,2 millj. NAUSTABRYGGJA 12-22 Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hef- ur hafið sölu á mjög rúmgóðum og falleg- um 2ja-3ja og 3ja-4ra herbergja íbúðum í glæsilegu fjöleignahúsi á þessum eftir- sótta stað í Salahverfinu. Stærðir íbúða frá 91 m² og upp í 130 m². Mjög fallega inn- réttaðar íbúðir og frábært útsýni. Stæði í bílageymslu geta fylgt íbúð. Íbúðum verð- ur skilað fullbúnum án gólfefna í ágúst 2004. Sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,3 millj. RJÚPNASALIR 14 - RÚMGÓÐAR ÍBÚÐIR Langoltsvegur Vorum að fá í sölu góða og vel skipulagða 3ja -4ra herbergja íbúð á 2. hæð með aukaherb. í risi. Parket og flísar. Áhugaverð eign sem vert er að skoða. Áhv. um 7 millj. Verð 11,4 millj. Sjáland - Strandvegur Glæsilegar 2ja-5 herbergja íbúðar í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Stæði í bíla- geymslu fylgir flestum íbúðum. Teikningar á skrifstofu. Nánar um eignir á fasteingasala.is og á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 12,2 millj. Grafarholt Glæsileg 90 m² 2ja herbergja íbúð í mjög fal- legu verðlaunahúsi við Gvendargeisla ásamt stæði í bílgeymslu. Afhendist fullbúið án gólf- efna. Verð 13,7 millj. VANTAR 50-60 ÍBÚÐIR ÖFLUG KAUPENDASRKÁ Erum með á skrá um 50 kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnar- nesi og í Mosfellsbæ. Við bjóðum upp á miðlægan eigna- grunn fjögurra fasteignasala en samt einkasöluþóknun. Sparaðu og skráðu eignina þína hjá okkur. Við erum þekkt fyrir hátt þjónustustig og vönduð vinnubrögð. Veldu fast- eignasölu sem vinnur fyrir þig. FJÓRFÖLD SKRÁNING MARGFALDUR ÁRANGUR - MINNI KOSTNAÐUR Eldföst mót eru nauðsynleg í nútímaeldhúsi. Þau eru til af ýmsu tagi, allt frá einföldum leirfötum upp í föt í silfurbúinni grind sem eru mjög skrautleg á hátíðarborðið. Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugs Eldfasta mótið Þessir skemmtilegu skúlptúrar eru eftir breskan lista- mann og hefur hann búið til margs konar fígúrur í þess- um anda. Aðalþema þessarar línu er golf og sýnir hún vel gleði og sorgir golfleikarans. Morgunblaðið/Guðrún Skemmtilegir skúlptúrar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.