Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2003 C 31 Furugrund - m. aukaherbergi Falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3ju hæð í fallegu fjölbýli. 11 fm aukaherbergi í kjallara fylgir. Stórar suðursvalir. Parket. Góðar innréttingar. Stutt í Snælands- skóla. V. 13,6 m. 2153 Álfholt - Hf. - glæsil. útsýni - sérinng. Í einkasölu mjög góð 4ra herb. íb. á efstu hæð í fallegu fjölb. Glæsilegt út- sýni. Stórar suðvestursvalir. Mjög gott skipulag. Sérinngangur af svölum. Áhv. ca 5 m. hagst. lán. V. 13,5 m. 2132 Stóragerði - mikið útsýni Góð 102 fm endaíbúð á efstu hæð. Nýlegt baðherbergi og gólfefni. Stórar stofur og mikið útsýni. Frábær staðsetn. Áhv. 5,0 m.2118 Austurbærinn - bílskýli Glæsileg 105 fm íb. á 2 hæðum með stæði í bíl- skýli í húsi, byggðu 1987. Íb. er skemmtil. innréttuð. Marmari á gólfum. Sérinng. af svölum. Tvennar svalir. V. 16,5 m. 2093 Fossvogur - lítið einbýli við Jöldugróf Fallegt og kósý 85 fm ein- býli á einni hæð ásamt 28 fm bílskúr á góðum stað í lokaðri götu. 3 svefnher- bergi. Góðir möguleikar í risi. Gott eld- hús. Endurn. gluggar að mestu og allt gler + rafmagnstafla. Hús og þak nýmál- að að utan. Verð 14,8 m./tilboð. Laust strax. 2075 Kaplaskjólsvegur - gott hús 4ra herb. vel skipulögð ca 90 fm íbúð á 3. hæð í fallegu endurnýjuðu fjölb. Frábær staðsetn. rétt við mikla og góða þjón- ustu. V. 12,2 m. 1467 Salahverfi - stór „penthouse“- íbúð Ný 7-8 herb. 293 fm íbúð á 6. og 7. hæð ásamt stæðum í bílskýli. Íbúðin er á tveimur hæðum, þ.e hæð og ris með opið yfir hluta íbúðarinnar. Eignin af- hendist tilbúin til innréttinga. Miklir hönnunarmöguleikar. Stórar svalir, gott útsýni. Óskað er eftir tilboðum. Upplýs- ingar á skrifstofu. 1188 Miðbærinn - öll endurnýjuð Fal- leg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í traustu steinhúsi. Íbúðin er að mestu öll endurnýjuð að innan, innrétt- ingar, rafmagn, ofnalagnir o.fl. V. 13,2, m. 5836 1270 Spakmæli vikunnar: „Vandinn við morgna er að þeir koma á svo ókristi- legum tíma.” Dominic Cleary Hlynsalir 1-3 - til afh. fljótlega - skipti möguleg á 2ja herb. íbúð Ein 4ra herb. ný íbúð á 1. hæð í þessu glæsilega húsi! V. 17,5 m. eða tilboð. Íbúðin afhendist fullfrág. án gólfefna m. stæði í bílskýli. Sérgarður, sérinngangur af svölum. 1355 Bryggjuhverfi - glæsil. ný íb. m. bílskýli - skipti möguleg Glæsil. nýjar 135 fm íb. á 1. hæð (endi) m. sér- suðursv. og sérgarði og 2 h. Til afh. strax, fullfrág. m. vönduðum eikarinnr. (án gólf- efna) með flísal. baði. Glæsil. lyftuhús þar sem hús og gluggar eru álkl. Allt frág. í dag. Stæði fylgir í mjög góðu bílhúsi und- ir húsinu. Þvottahús í íb. V. aðeins 17,9 m. 1162 Hraunbær- laus straxÍ einkasölu falleg 80 fm íbúð á 3. hæð. Sérlega vel skipulögð. Parket. Nýstandsett flísalagt baðherbergi. Góð sameign. Stórar vest- ursvalir. V. 10,950 m. 2194 Klapparstígur - lyftuhús - bílsk. Falleg 96 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Fallegar innrétting- ar og gólfefni. Útsýni til vesturs yfir höfn- ina. V. 16,6 m . Áhv. 8,1 m. 1542 Fensalir - glæsiíbúð Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 92 fm íbúð í litlu fjölbýli á frábærum útsýnisstað. Íbúðin er fullbúin í hólf og gólf. Parket. Sérhannað eldhús og baðherbergi. Stórar suðursval- ir. Sérþvottahús. Glæsilegt útsýni. Rétt fyrir neðan er verið að reisa sundlaug, íþróttahús og skóla. Frábær staðsetning. V. 15,0 m. 2184 Veghús - bílskúr Glæsileg 106 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli ásamt 20 fm innbyggðum bílskúr. Parket. 20 fm suðursvalir. Fallegt stórt eldhús og glæsil. baðherbergi. Fallegt útsýni. Sér- lega rúmgóð og skemmtileg íbúð. Stutt í alla þjónustu. V. 15,0 m. 2178 Leirubakki - sérinng. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 94 fm íbúð á 1. hæð (gengið beint inn). Sérinngangur. Húsið byggt 1998. Fallegar innréttingar. Parket. Fallegt baðherb. og eldhús. Útgengt á sérverönd í suður. Parket. Vönduð og sérstaklega vel skipul. íb. V. 13,3 m. 2138 Ný íbúð í Grafarholti í lyftuhúsi Ný glæsileg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í nýju glæsilegu lyftuhúsi. Afh. fullb. án gólfefna með vönduðum innréttingum frá HTH. Verð aðeins 14,4 millj. með stæði í 3ja bíla bílskúr. 2106 Furugrund - lyftuhús Góð 73 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Stórar suður- svalir, gott útsýni. Skammt frá verslun og þjónustu. Áhv. 1,5 m. 2125 Kleppsvegur - mikið endurbætt Falleg og mikið endurbætt 90 fm íbúð á 2. hæð. Nýlegt eldhús og nýleg gólfefni. V. 12,4 m. Áhv. 3,5 m. 2008 Krummahólar - bílskýli Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð með stæði í bílskýli. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Hús nýlega standsett að utan og málað. V. 10,8 m. 1821 2ja herb. íbúðir Vesturbær - fráb. útsýni Vönduð mikið endurnýjuð ca 58 fm íbúð á 4. hæð. Parket. Endurnýjað baðherb., end- urnýjað eldhús o.fl. V. 10,3 millj. 2154 Álagrandi - laus Í einkasölu falleg og sérlega rúmgóð 2ja herb. íbúð á þriðju hæð á eftirsóttum stað í vesturbænum. Parket. Suðursvalir. V. 10,9 m. 2167 Ný íbúð í Hafnarfirði Glæsileg ný 71 fm íbúð á frábærum stað í nýju hverfi í Hafnarfirði. Íbúðin afh. fullbúin án gólf- efna með sérsm. vönduðum innréttingum frá Eldhúsi og baði. Mjög gott verð eða aðeins 11,2 m. 1995 Vesturbær - m. bílskýli Góð 50 fm íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Góð gólfefni. Stórar suðursvalir. Laus til afhendingar við kaupsamning. V. 9,5 m. Áhv. 3,2 m. 2026 Breiðholt - sérinng. Falleg 42 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð. Útgangur á steypta verönd. 200 m frá FB og ör- skammt frá allri þjónustu. Laus til afhend- ingar. Verð tilboð. 1967 Vesturbær - ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð + bílskýli Ný 65,4 fm íbúð á 2. hæð í nýju lyftuhúsi á frábærum stað við Sólvallagötu m. stæði í bílskýli. Afh. í mars-apríl 2004 fullfrág. án gólfefna og án flísalagnar á baðherb. Verð aðeins 12,1 millj. Möguleiki á allt að 80% fjár- mögnun. Uppl. gefa sölumenn. 1028 Háberg - sérinngangur Góð stúd- íóíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Ver- önd, sérgarður. Laus strax. Verð 6,9 m. Áhv. 2,8 m. 1941 Skeljagrandi - rúmgóð m. sér- inng. Rúmgóð 68 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð með sérinngangi af svölum ásamt stæði í bílskýli. Stórt eldhús. Suð- ursvalir og fallegt útsýni yfir flóann. Verð 9,9 m. 1627 Atvinnuhúsnæði Grensásvegur - Til sölu/leigu - Ný innréttaðar glæsilegar skrifstofur 2. hæð, 172 fm. 3. hæð 360 fm. Góð bílastæði. Hagstætt leiguverð. 1812 Þorlákshöfn - glæsilegt atvinnu- húsnæði Í einkasölu glæsilegt 950 fm húsnæði sem byggt var 1997 og stendur á frábærum stað við hafnarbakkann. Húsið er steypt en klætt að utan með Garða-stáli. Lofthæð 5,3 m upp í 6,85 m. Húsið er fullbúið á afar vandaðan hátt. 3,500 fm malbikað útisvæði. Upplýs. veit- ir Bárður Tryggvason, sölustjóri, gsm 896 5221 eða á skrifstofu. Verð 57,0 m. 2151 Dalvegur Til leigu 132,9 fm á tveimur hæðum, verslun, lager og skrifstofur. Hagstæð leiga. 1826 Síðumúli - Rvík - samtals 575 fm Til sölu/leigu. Nýtt á skrá. Um er að ræða jarðhæð, sem er í dag nýtt undir lager. Mjög góð aðkoma og útipláss. Einnig er um að ræða 1. hæð sem er verslunar- pláss. Eign í mjög góðu standi. Verð til- boð. 1344 Bæjarhraun - Hafnarf. - 472 fm - versl./þjónusta Til sölu á jarðhæð verslun, þjónusta og lager. Er í leigu að hluta (125 fm) til Landsbanka Ísl. Laust pláss samtals 347 fm. Mjög góð staðsetn. Góð aðkoma. Verð tilboð. 2129 Akralind - samt. 384 fm - til leigu Jarðh./2. hæð. 2x192 fm, samt. 384 fm. Jarðh. hentar fyrir verslun/skrifst. og er rýmið með mjög góðum sýningargl. Opið er á milli hæða og mögulegt að setja stiga á milli jarðhæðar og 2. hæðar. Tilboð. 1817 Hátún - 250 fm Til leigu er fullb. skrifst. Mjög góð staðsetn., næg bíla- stæði. Hentar undir alla almenna skrif- stofustarfsemi svo sem lögmenn, endur- skoðun, læknastofur og fleira. Hagst. leiga. 2029 Suðurlandsbraut Til sölu skrifstofur, 577 fm, á 2. hæð í þessu glæsilega lyftu- húsi. Allur frágangur og innréttingar af vönduðustu gerð. Hagstæð leiga. 1885 Krókháls - Höfðinn - 250 fm Til sölu/leigu iðnaðarhúsn. sem er að mestu eitt stórt rými. Búið að stúka af skrifst. Góð lofthæð. Mjög góð aðkoma. 1904 Suðurlandsbraut - til leigu Samt. ca 600 fm - allt á einni hæð - góðar skrifst. í góðu lyftuhúsi. Húsið er klætt að utan og er allt mjög vandað. Hagstæð leiga, leiga án vsk. 1561 Efstaland - Grímsbæ Til leigu ca 690 fm á 3. hæð, sama húsn. og 10-11. Um er að ræða skrifstofur tilbúnar til innréttinga. Búið er að klæða húsið að utan og er unn- ið að endurnýjun eignarinnar að innan. Húsnæðið hentar undir allt almennt skrif- stofustarf. Hagstæð leiga. 2027 Eyjahraun - Þorl.höfn sala eða leiga. Valhöll kynnnir. Gott 129 fm einb. á einni hæð ásamt ca 50 fm. bílsk. á mjög góðum stað í Þorlákshöfn. Einungis ca 30 mín. akstur til Reykjavíkur. Góður skóli og þjónusta á staðnum. Fimm svefnherbergi í húsinu og húsið er talsvert endurnýjað. V. 14,2 m./tilboð, skipti möguleg á eign á Reykjarvíkursvæðinu: 1968 KLUKKUSTRENGIR hanga uppi á veggjum margra íslenskra heimila þótt talsvert sé um liðið síðan vinnukonur voru starfandi stétt svo nokkru næmi. Klukkustrengir voru reyndar aldrei algengir á Íslandi til að kalla til vinnufólk en þeir voru notaðir í eina tíð í því skyni á fínum heimilum erlendis, t.d. í Danmörku. Einmitt þaðan er líklegt að þessi tíska hafi borist til Íslands, að sauma út klukkustrengi og hengja á veggi. Mjög margar konur saumuðu út klukkustrengi á árunum í kring- um 1960 til 1980 en dregið hefur mjög úr þeim saumaskap í seinni tíð. Klukku- strengurinn Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugs JÓLASTJARNAN fer vel á borði og er orðið eitt af jólatáknunum okkar Íslendinga. Hún er upprunnin í Mið- Ameríku og rauðu blöðin eru ekki blóm heldur háblöð sem geta verið rauð, bleik eða hvítleit. Á heima- slóðum vex þessi planta sem lágur runni og er af mjólkurblómaætt. Jólastjarnan Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugs JÓLASKRAUT er háð tísku eins og margt annað í umhverfi okkar. Jólatréstoppar eru t.d. af ýmsu tagi, svona toppar voru vinsælir á árum áður og eru víða enn til og prýða jólatré heimilisins ár eftir ár. Þessi er þó kominn á „eftirlaun“, geymdur á Árbæjarsafni sem sýn- ishorn af gamalli tísku jólaskrauts. Jólatrés- toppurinn Morgunblaðið/Sverrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.