Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2003 C 39 Vantar allar gerðir eigna á skrá www.heimili.is Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 30 6505 heimili@heimili.is opið mánudaga til föstudaga 9-17 Magnús Einarsson sölumaður Hafdís Hrönn Björnsdóttir ritari Félag Fasteignasala ÓLAFSGEISLI - glæsilegt ein- býli. Vorum að fá í sölu glæsilega hannað ca 190 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er sérlega vel staðsett við jaðarlóð og er útsýni til borgarinnar frá stofu á 2. hæð. Húsið er rúmlega fokhelt en fullbúið að utan, klætt með alusinki og er því viðhaldsfrítt . Áhv. ca 15 millj. góð lán. Verð 24 millj. TUNGUVEGUR Vorum að fá í sölu mikið endurnýjað ca 131 fm raðhús með tveimur hæðum og kjallara. Nýtt parket á gólfum beggja hæða og á stiga. Ný eldhús- innrétting. Allar lagnir endurnýjaðar. Áhv. góð lán. Verð 14,9 millj. rað- og parhús einbýli HRÍSRIMI. Erum með vel skipulagt ca 174 fm parhús með bílskúr. Húsið er ekki fullklárað að innan en mögulegt er að fá það afhent fullklárað eða fullbúið án gólf- efna. Óskað er eftir verðtilboðum. GRÆNAHLÍÐ HÆÐ OG BÍL- SKÚR Sérlega björt og góð ca 118 fm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi innst í botn- langa ásamt ca 28 fm bílskúr á þessum frá- bæra stað í Hlíðunum. Þrjú góð svefnher- bergi og bjartar og stórar stofur. Þetta er mjög vel skipulögð íbúð sem hentar vel fjölskyldufólki . Áhv. ca 10,8 millj góð lán Verð 18,4 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - Mjög flott og skemmtileg íbúð mið- svæðis í Rvk. Íbúðin skiptist í stórt forstofuherbergi sem hægt er að nota sem skrifstofu. Stór og björt stofa, baðherbergi, eldhús með út- gengi á svalir sem snúa út í bakgarð, tvö stór herbergi. Þetta er eina íbúðin á hæð- inni - sannkölluð draumaeign fyrir vand- látt athafnasamt 101 fólk. Upplýsingar veitir Magnús hjá Heimili DUNHAGI - Frábær staðsetn- ing í vesturbæ Íbúðin skiptist í tvö góð svefnherbergi og tvær rúmgóðar stofur og væri auðvelt að breyta annarri þeirra í herbergi. Vel skipu- lögð íbúð. Sérlega fallegur og vel hirtur garður. Mjög góð staðsetning. Verð 13,4 milljónir 4ja - 7 herbergja hæðir FROSTAFOLD falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. - frábært útsýni Sérlega björt og falleg ca 120 fm íbúð með frábæru útsýni í 4ra íbúða húsi á mjög góð- um stað í Frostafold. Þrjú svefnherbergi og góð stofa með parketi og stórum svölum í suður með frábæru útsýni yfir borgina og víðar. Þvottahús í íbúð. Áhv. ca 6,0 millj. frá Byggingasj. ríkisins. millj. Skipti möguleg á sérbýli í Grafar- vogi UNUFELL. Rúmgóð og vel skipulögð ca 100 fm íbúð í viðhaldsfríu fjölbýli. Þrjú rúmgóð herbergi, stofa og hol. Parket á gólfum. Um 8 fm yfirbyggðar suðursvalir. Góð staðsetning þar sem stutt er í náttúr- una. Verð 10,6 millj. Laus fljótlega. ENGIHJALLI 4ra herb. Laus strax - lyfta Vorum að fá í sölu ca 108 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi á þessum góða stað í Kópavogi . Íbúð skiptist í stóra stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús og sjónvarpshol. Íbúðin getur verið laus 1. desember. Verð 12,3 millj. VESTURBERG - góð 3ja í lyftuhúsi. Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Tvö herbergi og stofa með svölum í suðaustur. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. KÓRSALIR - glæsileg 3ja í lyftuhúsi. Vorum að fá í sölu stórglæsi- lega um 111 fm íbúð á 4. hæð með útsýni. Tvö stór herbergi og rúmgóð björt stofa með útgangi á suðursvalir. Vandaðar inn- réttingar. Merkt stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Verð 16,9 millj. 3ja herbergja Framnesvegur - stór- skemmtileg 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi ásamt bílskúr. Íbúðin, sem er á þriðju hæð, er mjög falleg og björt. Hún skiptist í rúmgóða stofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og eldhús. Meðfylgjandi er 21,8 fm bílskúr og rúmgóð geymsla með glugga í kjallara. Eignin er alls ríflega 90 fm. Verð 13,5 milljónir. Þetta er eign sem er vert að skoða! GRETTISGATA - sæt risíbúð miðsvæðis í Reykjavík með svölum Falleg og kósý um 65 fm risíbúð sem skipt- ist í stóra stofu, eldhús, snyrtingu og rúm- gott svefnherbergi. Þetta er mjög góð íbúð í steinhúsi og eftirsótt staðsetning. Verð 9,7 milljónir FURUGRUND. Björt og mjög mikið endurnýjuð um 60 fm íbúð. Ný gólfefni, ný innrétting í eldhúsi, nýir fataskápar, nýjar innihurðir o.fl. Mjög góð staðsetning. Íbúð- in er ósamþykkt. Áhv. ca 5,6 millj. hag- stætt langtímalán. Verð 7,9 millj. MÁNAGATA. Falleg og björt um 40 fm samþykkt íbúð í kjallara. Íbúðin nýtist mjög vel og skiptist í stofu, eldhús og herb. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi mið- svæðis. Verð aðeins 7,0 millj. 2ja herbergja SKÚLAGATA - mjög rúmgóð 2ja með mikilli lofthæð. Laus strax. Íbúðin sem er 75 fm skiptist í hol, eldhús, stóra og bjarta stofu, baðherbergi og rúmgott svefnherbergi. Þetta er mjög skemmtileg íbúð með flottri sameign í fal- legu húsi á besta stað í Reykjavík. Upplýs- ingar veitir Magnús. Gott verð. SÓLTÚN. Vorum að fá í sölu stórglæsi lega 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérver- önd. Glæsileg innrétting í eldhús og vand- að parket á gólfum. Stórt hjónaherbergi, Fallegt flísalagt baðherbergi. Mjög góð staðsetning. Verð 12,9 millj. MÁNAGATA. Glæsileg „ný“ 2ja her- bergja íbúð í kjallara. Íbúðin var útbúin á ár- inu 2003 og er því allt í henni síðan þá. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og bað. Parket og flísar á gólfum. Góð stað- setning. Áhv. húsbr. ca 5,2 millj. Verð 8,5 millj. FORNUBÚÐIR. Mjög gott ca 50 fm atvinnuhúsnæði rétt við Hafnarfjarðarhöfn. Innkeyrsla og salur á neðri hæð, skrifstofa á efri hæð. Húsnæðið er laust strax. atvinnuhúsnæði Reykjavík – Valhöll fasteignasala er með í sölu íbúðir í steinhúsi, byggðu 2002, á Sólvallagötu 80–84, 101 Reykjavík. Íbúðirnar eru 70 til 136 fermetrar að stærð. Húsið er fjögurra hæða og í því er lyfta. „Um er að ræða glæsilegt 38 íbúða lyftuhús á frábærum stað í vestur- bænum, þrjú stigahús og er lyfta í hverju þeirra, stæði í opnu bílskýli fylgir hverri íbúð,“ sagði Þórarinn M. Friðgeirsson hjá Valhöll. „Íbúðirnar afhendast samkvæmt skilalýsingu, það er fullfrágengnar án gólfefna og án flísalagnar á bað- herbergi en með öllum innréttingum samkvæmt teikningu frá Brúnási, fólk getur valið á milli beykis, eikar eða mahonís í innréttingum. Húsið afhendist fullfrágengið að utan, múr- húðað með ljósum marmarasalla og flísalagt að hluta (neðsta hæðin í nr. 84). Fimmtán íbúðir eru óseldar í húsinu, flestar af stærri gerðum. Þær eru til afhendingar á næsta ári, verð á tveggja herbergja íbúð er 12,1 millj. kr., á 3ja herbergja íbúð 15,6 millj. kr. og á 4ra herbergja frá 18,5 til 21,3 millj. kr. Hús þetta stendur á horni Sólvallagötu og Ánanausta.“ Sólvallagata 80–84, þar er Valhöll með til sölu 15 íbúðir, 2,3, og 4ra herbergja, á verðbilinu frá 11,9 til 24,8 millj. kr. Sólvallagata 80–84 Þessi jólasveinn er kominn hátt á sextugsaldur og er far- inn að láta á sjá sem eðlilegt er. Einu sinni gat hann hreyft bæði hendur og fætur ef togað var í spotta en heldur hefur hann stirðnað með aldrinum. Stígvélin hans eru líka orðin lúð en hins vegar er íslenski fáninn á ermunum óskemmdur með öllu. Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugs Gamli jóla- sveinninn Lögmaður Færeyja hefur nýlega sagt af sér, þ.e. sl. föstudag og kosn- ingar eiga að vera þar í landi 20. janúar. Landstyrið og önnur ráðu- neyti í Færeyjum hafa aðsetur í þessum gömlu rauðu húsum á Tinganesi í Þórshöfn. En þessi hús voru áður verslunarhús og pakkhús einokunarverslunar Dana í Færeyj- um. Þau eru öll úr timbri og eru að stofni til 17. öld og jafnvel eldri. Ár- ið 1673 brann allt á Tinganesi nema tvö hús sem standa – Leigubúðin og Munkastofan. Öll gömlu húsin á Tinganesi eru friðuð. Þess má geta að Olav Finsen, bróðir Nils Finsens ljóslæknis, átti um tíma flest þessi hús sem nú eru opinberar bygg- ingar í Þórshöfn og hann rak apótek í einu þeirra. Stjórnarráðshúsin í Færeyjum Morgunblaðið/Guðrún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.