Alþýðublaðið - 10.04.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 10.04.1922, Side 1
Mánudaginn 10. sprii. 1922 léttlxtið ska! sigra. Mér Siefir slla Síð verið hlýtt til Sigurðar Eggerz, alt írá því að hanu stóð einn uppi í rikisráði Dsna 1914 og fram á sfðusfu tima. Eg hefi ávalt verið reiða- foúinn að taka málst«ð hans, þeg ar á hann hefir verið ráðiat. Ég dáðist að honum þegar hann ifoauð byrgina kaupmannavaldinu hér i baenum veturinn 1918 Áúð 1920 fylgdi eg honum við borg- arstjórakosningar þótt ekki værum við flokksb æður. Munu þeir menn sem þar voru við rtðnir vita það íulivel, að eg sparði ekki krafta mfna. Hver er orsökin? Hún er i stuttu máii *ú, afi eg hefi ávait ilitið Sigcrð Eggerz góðan dreng, sem væri gæddur réttlætistiifinn- ingu, en betra verður vart sagt una nokkurn mann. Nú er hann kominn i hæzta valdaseis, sem setinn er hér á iandi, kjörinn til iil að bæta úr axarsköftum hins afdankaða Jóns Magnússonar. Af þeim manni kann eg aftur á mótí íátt gott að segja, hann er veg- inn og léftvægur fundin og því ætti hann e. t v. að iiggja óá- reittur í hinni póiitisku gröf siani, enda mundi þögnin vera miskun arverk sögunnar við hann. Samt hefir honum farist svo úr hendi landsstjórnin, að ekki verður yfir hiimað. Eg skal aðeins benda á •laumuspil hans við Spánverja, sem orðið hefir tii að fella hann alger- lega i. augum þjóðarinnar. Um það stórmál verður ekki deilt, það er svo augljóst, sama máli er að gegna um hina glcepsam■ Jegu meðferð á drengnum Nathan Friedmann. Hann hefir gerst svo aumur, að ganga á bak orða sinna um að drengnunt skyldi ekk ert mein gert er hann kæmi til Difimerkur. Hattn hnfir svikið loforð sin og ekki Iint ofsóknum íyr, en hann íékk oísrseit hann erlendu valdi Yfir þessu hefir hiun þagað og ekki iátið fÓJitur- foreidra barnsins vita hvar hann j værí niðurkominn. Nithan Fríedmann er aiheil- brigður, en samt lætur Jón Magn ússon þá Guðmund Hannesson og Andrés Fjeldsted „ráða* sér til þess að banna honum iandvist, enda þótt sannast hafi, að þessir herrar voru ekki skynbærari á sjúkdóminn, cn eg og aðrir leik menn. Þeir vissn þessir herrar, að danskir læknar höfðu i raun og veru dæmt framkomu þeirra, þess- vegna treystust þeir ekki til að staudast þá háðnng, að Nathan kæmi upp albata Þeir vissu þeg ar í upphafi, að þeim hafði skjátl- ast hrapaiega, en til þess svo að betur skyldi líta út létu þeir halda áfram hinum hlægiiegu málaferi* uns i garð okkur félögum. Jón Magnúuoa vissi, að aiiur var varinn góður, þess vegna .ordnaði* hann Natkans málinu hæfilega lengi fyrir fall sitt Nú er hacn oltinn úr aæti við engan orðstýr og sfst af þessu máli. Þá kemur til kasta Sigurðar Eggeiz Hann hefir komist í sess Jóns Mðgnús- sonar til að lagfæra, en ekki til að halda áfram verki hans og gerast samsekur um afglöpin. Fyrsta málið, sem hoaum ber skylda til að bæta úr er hin sví- virðilega ofsókn Jóns Magnússosar gegn alsakiausa barninu, Þar sér hann, ef nokkur mannleg tiifinn- ing er honum gefin. Þar eð Nat- han Friedmann er alheilbrigður, ber honum tafarlaust að leyfa honum hingaðkomu aftur. Vegur hans mun vaxa af þvf. Hann hefir pá unnið heilagt skylduverk, — Eg voaa að mér bregðist ekki trú min á honum. — En láti Signrður Eggeiz það undir höfuð leggjast, vilji hssnn halda áfram verki Jóns Magns- sonar, get eg með sanni sagt, að mér taki sárt til þess, að eg hefi álitið hana góðan dreng. Þá vii eg beina því tii hans, að siiur hávaði þeiira manna, sem börð- ust fyrir honum 1920, mun iðra 83 töiubiað sírí'n að þeir trúðu honum. Þí rkai að.honnm snúið þvi iiði, sctu fyrir bf.nn barðist þá Alþýðuflokkurinn fyÍKÍst nieð þe'ssu máli, á því er sðeins ein lausn: Ajturkoma Nathuns Fried- manns. Eg þarf ekkí að brýaa menn, vér mvnum allir, fsleczkir alþýðumenn fylgj* réttlætinu þar til yfir likur, því mannúðin er þrátt fyrir alt æðri hegningarlög- unum. H. f. O. Fyrir sáttanefnd. ----- (Ni.) Jón þegir um stund, og ailir þegja. Sigurður skrifar. Jón byrjar aftur að kvarta und- aa þvi sem ásækir hann á dag- . inn, og sem hann dreymir um á nóttunni, að hann sé „eltur i Ái- þýðubiaðinu með svívirðingum*. „Það er lygi* segir hann til Ólafs, „að eg hafi spilt fyrir rússneska drengnum í Danmörku, og þér vitið að það er lýgii* Það er kominn æsingur i hann aftur. „Eg veit að það er satt* segir Olafur, „og yður er kunnugt um að eg veit það. En þetta er nú bara byrjunin. Þetta er ekki hreyft nema við skæklinum. En eg ætla að svifta af yður allri gærunni. Eg ætia að reyna að sjá um að þér vetðið ekki forsætfsráðherra aftur af þvi að þjóðin þekki yður ekki. Það skal minsta kosti ekki standa. á roér". Þegar óiafur nefnir orðið „for-- sætisráðherra" gennir Jón svo fer- lega upp augun að það minnir á. þegar hlerar voru teknir frá búðargluggum á vormorgni, í sei- stöðuverzlununum gömlu. „Já grunaði roig ekkil* segir hanu og hossast upp f sætinu. „Það er Sigutður Eggerz, sem stendur á bssk við yðurl* Ólafur hlær góðlátlega. Já það þýðir ekkeit að bera

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.