Alþýðublaðið - 10.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.04.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐÍÐ s iBÓti því. Það er Sigurðu Eggerz sem kemur yður af staðl* Jón gerir sig Ifklegan til þeis að berja í borðið aítur, en áttar sig á þvi að borðið er hart. „Nú það er Sigurður Eggcz sem kemur mér tii þess að vllja fá rússneska drenginn aftur", segir ólafur ,og það er liklegast hann sem vill að eg fái að sjá bréfln sem sýna afskifti yðar af málinu". ,Það skal ekki sjátt neitt um það í bréfum, sem þér búist við" segir Jón. ,Á? . Er búið að koma þeim undan?" spyr Ólafur. Jób svarar ekki. Sigurður er hættur að skrifá. ,Er það búið" spýr óiafur. ,Það á ekkert að undirskrifa?" „Það er búið, og það er ekkert að undirskrifa", segir Sigmður. .Jaeja það er þá búið f þetta sinn", segir ólaiur. ,En við sjá- unast vonandi bráðlega aftur hérná Það skal að minstá kosti ekki standá á greinum í Alþýðblaðinu". Jón er alt < einu orðin gæfúr aftur. ,Eg skil náttorlega að þér séuð reiður ef þér hatdið að dómarnir séu mér að kenna, eða að eg eigi þátt í þeim", segir hann. ,Nú jæja" segir Öláfur og stendur upp ,Þér viðurkénnið þá að dómarnir séu svivirðilegfr 1 Það þýkir mér gott að heyra". ,Verið ,nú sælir" óiafur geng ur út. Jón stendur upp og geng. ur. út á eftir. Sáttanefodarfundinum er lokið. Réttlátir menn sinna réttiátum kröfum, Eg er viss um það að allir sanngjarnir menn, hvaða stétt sem þeir tilheyra, sem nokkuð hafa gefið sig sð og hugsað úm deii' una milli atvinnurekenda og verka manna um kaupmálið, litá ekki öðrum augum á það mál en að verkamenn geri þar mjðg réttláta kröfu, að fá að halda þvf kaupi sem greitt hefir verið undanfarið og sem er kr. i,ao um klst. Ef ti! vi)! eru þeir menn tH i meðal atvinnurekenda, sem geta ekki litið á kröfu verkamanna sem réttláta kröfo af þyf htin brýtur dálítið í bága við það sem þeír vilja og hafa hugsað. En það er af þvi að þeir þekkja ekki og vilja ekki þekkja eða setja sig neitt inn í kjör og ástæð ur verkamanna yfirldtt eða llta of smáum augum á þá, En eg veit það líka að sem betur fer eru þeir færri, sem bst- ur fer segi eg, þvf sá er meitur sem er beztur. Sá er meiri sem getur viður kent og tekið til greina rétUatar kröfur sem frá öðrum koma þó þær fari dálítið i bága við hans eigin. Sá atvinnurekandi er meiri sem lítur á verkamennina er atarfa við hans útveg og fyrirtæki hverju nafni þau nefnaat, sem nokkurs konar samverkamenn og getur sett sig inn í kjör þeirra ög þarf ir þó þeir standi stigi neðar í mannfélagsstiganum og séu fá- tækir. Sá er meiri sem notar aldrei sfn áhrif eða vald til að vinna móti réttlætinu. En til þess að alt verklegt framkvæmdalíf og öll fyriitæki geti orðið til sem mestrar bless- unar landi og þjóð, verður að vera gott samkomulag á milli þessara stéita. Ög þá er það það fyrsta sem verður að varast, að brjóta á bak aftur og ganga fram hjá réttlátum kröfum hvers annars, þvf þá eru hin helgu vé rofin og hver sem það' gerir er griðntðingur. Og þá stendur óhamingjan fyrir dyrum f hinum ýmsu myndum, í hatri, lygi. rógi, undirferli .og alls kyns ódrengskap. En þá veiðum við að gefa rétt lætinu dýrðina í Öllum okkar deilumálum. JT„ Ólafss*** Un iaginn oj vegini. Gnðm. Hannesson kom svo- hljóðandi klausu f Mgbl. f gær: nTrachom. Berl.tid. geta þeis, að trachom sé farið að gera vart við sig í Kristjaniu, og liklega flutt írá Rússlandi. Heilbrigðii stjórnin kallar sjúkdóminn ,hættu iegaa og smitandi* (farlig og smit- Beasta kafflð fæst úr k ifi vélinni í Lttla kaffihúiinu, Laugaveg sex. sois). Lttur húa auðsjáanlega á þetta eins og heilbrigðisttjórnin bér." Það var Berl.Tid. sem kallaðiv ;Jón Magnússoa einn af mejtu stjórninálamönnum heimsias. Ea hver er annars meiningin með því, að setja þessa klausu £¦ Mgb!.? Er meiningin að ge(a l skyn, að trschom laafi ekki þekst f Kristjanfu áður? „Mansard" þak. G. Björnsón Iahdtæknir vildi fá að byggja .mansard" þak á húsið við Amt- mannstíg í, en byggingarnafndh synjaði þ'vi án þess j)0 að gefa ástæður fyrir þvf. Nýir fátækraíulltráar. Bæjar- atjórnin kaus á siðasta fundi sfn- um þrjá nýja fátæksafulitrúa, írá Jóninu Jónatansdóttir, frú Sigrúnu Tómasdóttir, Bræðraborgarst. 3S og frú Guðrúau Þorvaldsdóttir, Laiigaveg 65. Ur Hafnarflrði. — Otur fór á veiðar á laugardagsnótt. Menja fór á laugardag. Ymir fór í gær. — Fyrirlestur um samanburð' trúarbragðanna héit síra Jakob Ktistinssoh í Bióhúsinu á sunnud. — Bió synir nú myndir úr land- köhnunarför Vilhelms Svfaprins um Mið Amerfku. — Talsverður verðmunur er á vörum í Firðinum. Verzlun Helga Guðmundsionar selur pokann af ágætum dönskum kartöflum á 1/ kr. 50 aur., en aðrir kaupmenn á 20 til 22 kr. Fiskiskipin. t gær komu inn af veiðum: Skúli fógeti 85 töt. Þor&teinics 1 Ingólfssón So föt og Valpóle 90 föt. Frá útlöudnm komu í gær::., Sirius frá Noregi, Borg með koi til Landsverzl., Dana til Guðm. Kristjánssonar og kolaskip til verzl. Timbur og Koí. Kanpið ^gknminningar". Fást á afgreiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.