Alþýðublaðið - 10.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ gókbaiísstöfiir undirritaðra eru fluttar á Laugav. IJ (bakhúsið) og verða reknar þar framvegis uadir nafninu: M8Teinabókbandlð". Virðmgarfylst Guðgeir Jónsson. Lkðv Jakohsson Smávegis. —¦ Bæjarstjórnin í Kalkútta < Indlandi hefir bannað að slátra fcúm. ; — í þorpí einu í Dbansníjöil um fórust 20 konur og börn af eldingu. — Sex fiugvélar er verið að smiða f Tallinn (Revai) hbfuðborg Eistknds, sem á að notá I sumar til fastra ferða millum þessarar borgar, Petrograd og Riga (nöfuð- borg L*ttlands). \ — Hjálpreðisherinn hefir sett upp deild f holdsveikranýiendunni iGarvilíe, i Louisiana í B*nda rfkjunum. — Tvö hundruð kókasbnetur vöru gerðar upptæ'íar á járnbraut arstöðinnj f Mimieapolis\ Bmdar. Þær voru fullar af rommi. " — Samkv. stjómarskrá Brasiliu á að reisa höfuðborg fyrir alt rfkið inni f landi. Nú á loks að fara að leggjá grundvallarsteininn að henni. . — Argentina hefir pantað eina mitjón punda af reyklausu púðri Delaware. Það er svo sem ekki að leggjast nlður hemáður. — Astralfustjórn sendir herskip með yf sindaleiðangur 111 norðyestur Astralíu, tii þess að gera athug- anir í sambandi við aimyrkvann á sólu, er sést þar I haust í seþ't- ember. Skipið tekur við vfsinda- naönnuaum f Freemarstle. — Afarstór tekjuhalíi v&rð á póstflutningum í Sviss siðastl. ár. — Hin fræga þýzka operusöng kona Lilli Herking fórst f leik- íiúsbíuea í Díssau í janúar. Hún var að tala við leikhú sstjórann þegar bruuaklukkan hiingdi, en þaut þá a stað tii fataherbergis sfns; hefir v(st ætlað að bjarga gimsteinum. Ritstjóri og ábyrgðmnaðúr: Ólafttr Friðriksson. PrentstÐiðjan Gutenberg. ¥ Afsláttarkjör Sýjp sem ekki hafst þekst hér á landi fyr, býður I Landstjar nan bæjarbúutrs f nokkra daga. — Frekari upplýsingar í búðinni. Slitbuxixmar eitirspurðu komnajr aftur, einnig Nankins buxnr með smekk og áa smekks. — Samfcstingar (ketilföt). í Austurstræti I. Asg. Gr. Gunnlaugsson &. Oo, (sem vegna verkbanusins er nú á eftlr áætlun) p "' fer ffrá Kaupmannahöfn 5. m&í. .og næetu ferð samkvæmt áætlan 5- jliílí. „-.....«.. ¦— -~V-r—^—___~......„^,„,»,1,-., <¦¦ ' ,'¦'¦¦¦:'¦ -í ¦ ___________^_^__ ,———mmmmm— ^^^^— ———^"^ fcj ¦- i ¦¦ ¦¦¦¦. .*:>:;..:, . *' ' . A' .¦ í*. Nýkomin fataefni í fjöibfeyttu úrvali, einnig 'dökkgrá rykfrskkaefni Klíæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. Cheviot f Karlmannaföt, kr. 25,50 pr. meter, Cheviot i fermingarföt, kr 1500 pr. meter, Caeviot í Brengjaföt, kr. 12 25 pr. meter. Cheviot f kvenfatnað. Svart C'ishemirc, ágæt tegund. Alt þektar og eftirspurðar vörur. Ásg. G. Gunnlaugsson i Austurstræti 1. & Co. Stúlka vön algengum sveita ; Kvenmaður óikast til störfuiB, óskast í ársyist, Uppl. gefur Frííia Magnússon, Suður- götu 16. Reiðlijól 'srlj&brend og viðgerð f Fálkanum. þess að gæta barns. Fritt fæði og íiúsaæöí. TJppl. á Litla Kaffi- húsinu Laugaveg 6 Alþbi. er blað allrar Alþýðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.