Alþýðublaðið - 10.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ jjókbaaðssiofnr undirritaðra eru fluttar á Laugav. 17 (bakhúsið) og verða reknar þar framvegis undir nafninu: wSveinabókbaindið(i. Virðingarfylst Guðgtir Jónsson. Lúðv Jahobsson Smávegls. — Bæjarstjórnin í Kalkútta i Indlandi hefir bannað að slátra kúm. — í þorpi einu i Libananfjöll una fórust 20 konur og börn af eldingu. — Sex fiugvélar er verið að smiða i Tallinn (Reval) höfuðborg Eistlands, sem á að nota í sumar til fastra ferða millum þessarar borgar, Petrograd og Riga (ttöfuð- borg L-ttiands). \ — Hjálpræðisherinn hefir sett upp deiid i holdsveikranýlendunni í Carville, í Louisiana i Bmda rikjunum. — Tvö hundruð kókashnetur vöru gerðar upptækar á járnbraut arstöðinni i Mimieapolia i Baindar. Þær voru fullar aí rommi. ’ — Samkv. stjórnarakrá Brasiliu á að reisa höfuðborg fyrir alt rikið inni i iandi. Nú á loks að fara að leggja grundvailarsteininn að henni. — Argentina hefir pantað eina miijón punda af reyklausu púðri Deláware. Það er svo sem ekki að leggjast niður hernáður. — Áatralíustjórn sendir herskip með visindalsiðangur til norð vestur Astralíu, til þess að gera athug- anir i sambandi við aimyrkvann á sólu, er sést þar i haust f sept- ember. Skípið tekur við vfsinda- mönnunum f Freemantle. — Afar stór tekjuhalli varð á póstfiutningum í Sviss siðastl. ár. — Hin fræga þýzka operusöng- kona Liili Herking fórst ( leik- húsbtuna í Dcssau í janúar. Hún var að tala við leikhússtjórann þegat brunaklukkan hringdi, en þaut þá a stað til fataherbergis sins; hefir vlst ætlað að bjarga gimsteinum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólaýur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Afsláttarkj ör sem ekki hafa þekst hér á landi fyr, býcur Landstjar nan bæjarbúum í nokkra daga. — Frekari uppiýsingar i búðinni. Slitbuxurnar eítirspurðu kotnnar aftur, einnig Nankins buxnr með smekk og án sosekks. — Samfestingar (ketilföt). í Áusturstræti I. Asg. G. Grunnlaug'ts.son & Co, (sem vegna verkbannsins er nú á eftir áætlun) fer frá Kaupmannahöfn 5. maí. og næstu ferð samkvæmt áætlun 5- jÖLUÍ. . .... ... 1 mm—rn ... ■' ............. ....M..MHH : '•'£ •' % **!:■'.: .. .5 - Í'V. ð. Nýkomin fataefni í fjölbreyttu úrvali, einnig dökkgrá rykfrákkaeíni Kljæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. Cheviot i Karlmannaföt, kr. 25,50 pr. meter, Cheviot í Fermingarfót, kr 1500 pr. meter, Cheviot i Ðrengjaföt, kr. 1225 pr. meter, Cheviot f kvenfatnað. Svart Oashemire, ágæt tegund. Alt þektar og eftirspurðar vörur. Asg. G. Gunnlaugsson i Austurstræti I. & Co. Stúlka vön algengum sveita störfuua, óskast í ársvist. Uppl. gefur Fríöa Magnústou, Suður- götví 16. Reldlijól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. Kvenmaður óAast til þess að gæta bams. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. á Litla Kaffi- húsinu Laugaveg 6 Alþbi. er blað allrar Alþýðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.