Alþýðublaðið - 11.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1922, Blaðsíða 1
 1922 Þriðjudagina n. spril 84 tölubl&ð Oenúafundurinn Gertúaíufidurion — svo aeíndur eftir ítöliku borgiani sem hann er haldinn í — verður sennilega sett- ur f dag, hafi harm þá ekki veúð settur I gær, eins og upprunalega liafði verið ætiast til. Ura þenna fund hefir afar mikið verið rætt undanfarna mánuði, setn ekki er furða, þvi kotni þeir fram vilja sinum, sem til fundar- ins hafa stofnað, þá verður sam ian þar varanlegur friður. Eftir heimsstyrjöidina var sam> inn friður í Versölum Það er að segja, sá friður var ekki sam- iun; það voru bandatneun sem settu miðveldunum skiiyrði, sem þau urðu að ganga að. Og í raun og veru voru það Frakkar, sem kváðu upp skilmálana, bæðí hvað óvinirnir ættu að borga ©g banda mennirnir að taka við Varð af þessu missætti nokkuit milli banda manna, gengu Bandaríki Ameríku frá ðg sömdu engan frið, en Eng lendingar og ítalir fyigdu Frökk- um. Nú hafa Englendíngar ©g Italir — þ e. auðvaldsstéttirnar i þessum iöndum — séð að það er hinn mesti óhagnaður að þvi fyrir alia nema auðvaldsstétt Frakk lands, að Þjóðverjum sé varnað að koma fótunum undir efnaiegt sjálístæði sitt aftnr, eu það er þeini i raun og veru gert með friðarsamningunum svokölluðu. Euska auðvaidið er lika búið að sjá, að það borgar sig ekki lengur, að bægja Rússlandi frá iánum og viðskiftum við Vestur- Evrópu. Að verr.lunia við Rúss iand er nauðsynleg, tii þess að kotna enski iðhaðinum í gang. Það, sem fundurinn i Gmúa á þá að vinna, er þvf i raun og veru það, sem ekki tókst með iriðarsamningunum í Versölum: semja aigeíðin frið En slíkur friður getur ekki orðið nema allir mlhátðil&r takí þátt i samningum, og að samaingarnir séu þanníg, sð allir málsaðiiar álíti, að þeir j hafi hag af því, að halda þá Skilyrði fyrir því, að fundurinn næði takmarki sínu, er þvi, að Þjoðverjar og Rússar (boldvikar) taki þátt i honura, enda gera þeir það Búist er við þvi, að Genúa fundurinn st&sdí í mánuð eði meira, nema alt Iesdi í ósamkomulagi, og er ekki ioku fyrir það skotið Nauðsynleg menningartæki. ,Aiög, álög óijúfandi, eru á þvi sem varna að skiija". St. G St. Þið mua ekki veta ýkjalangt síðan, að einn mikiisvi tur borg- ari hér i Hafnarfirði fræddi mig á þvf, að hér í bænum væri ekki til mjög þýðingarmikið flutninga tæki, sem nefndist Sjúkrakarfa. Sagði hann að reyndar hefði hún einu sinni verið hér tii, en sú fyrir nokkru eyðilögð; — hafði gengið úr sér, eins og gerist með þá hluti, sem mjög eru notaðir, en ekki verið endurnýjuð, sem sjúkrakarfa ekki þóft borga sig Mig undrar það stórum að heiíbrigðisnefnd og heilbrigðisfuíi trúar — (læknar) þessa bæjar — hvað svo sem bæjarstjórn iíður — skuli láta slíkt viðgangast, veit eg að þeir vita, að sjúkra- karfa er eitt með því nauðsynleg asta, sem stór bæjarfélög þurfa sð eiga. Hversu oft hefir það ekki komið fyrir og getur komið fyrir að fó'k slasist hér og hvar á vett vang. Bifreiðar eru að visu oftar við hentíins, — sem lika getur verið gott og biessað stundum, — en þvi er cú einusinni þannig varið, að þær eiu ekki einhlitar, þvf márgur hefir siasast svo, að hann hefir ekki verið hægt að fiytja í bifreið, og þá er sjúkrá karfa nauðsynleg, sé hún ekki til er ekki öðru að veifa en brekán> uoi, setn fengin eru að láni hjá Pétri eða P*!i, er þsð iila særa- andi stóru bæjarfélagi og a er.gan hátt bótmælandi. Sjúkrakarfa kort- ar ekki off.ár mannsl fið feostar að minni hyggju meir, verð eg því að lfta svo i, að þau mannslff féu meira virði sem sjúkrakarfa getur bjargað sé hún ætfð tii reiðu er á þarf að halda. Annars hefir einn bæjarfulltrúinn ssgt mér, sð það hefði mætt mótspyru i bæjarstjórn af mætum borguruín, að sjúkrakarfa væri keypt handa bænum, er hin var orðin ósýt, en nokkur tími er nú siðan og hefir oft á skemri stund skift nm áttir. Skil eg ekki hngsanagang þeirra mætu bæjarfuiltrúa, sem mæit hafa á móti því að bærinn ætti sjúkrakörfu, en vilja þó vöxt og viðgang bæjarins eftir tali þeirra að dxmt; væri ekki ófróðlegt að heyra hvað þeir hafa sem vörn f að bærinn eignist eigi sjúkrakörfu. Skal eg láta sannfærast geti þeir sýnt mér með rökum að sjúkra- karfa geri meir ógagn en gagn í stóru bæjarfélagi, eða komi ekki að neinu liði, sé rétt með hana farið. Annað mjög þýðingarmikið og nauðsynlegt menningartæki vantar í Hafnarfjarðstbæ og virðist það í raun og veru háif broslegt fram- taksleysi, að bærinn skuli ekki eiga það. Hafnarfjörður er fyrsti k»upstaðurinn hér á landi sem er raflýstur og búinn að vera það f möfg ár, en á þó ekki tii það nauðsyniega tæki, sem allir raf- lýstir kaupstaðir og bæir þuría að eiga, sem er þrumuleiðari, nenui eg ekki að elta ólar við, að sýna mönnum fram á hversu brýn nauðsyn það er hverium raflýst- um bæ að eiga þrumuieiðara, álft það enga þörf, ætla eg hverjum meðalgreiadum manni það að> víta. Skal þó aðeins lauslega drepið á að mörg ár eru ekki síðan að huið skali nærri hæluœ, — lá þá við að þruma ylli stór-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.