Alþýðublaðið - 11.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1922, Blaðsíða 2
s tjóni þó hún gerði ei nesra smá spjöli, Veit eg að su3iir segja og hafa sagt að hér séu mörg húi járni varin, en hin eru lika mörg sem eru það ekki, og þ-gar þrumur ganga og straumur er á Ijósaþráðunum — sem sjaldan er þó látin vera sem betur fer þegar veðri er þannig háttað, en komið getur það fyrir — þá er það ekki trygg vörn þó húsln séu járn klædd og minni viðleitni er ekki hægt að sýna en eiga þrumu leiðara, — Menn ræða nú og ritá um fram farir og mikið er talað um — og enda gert — að tryggja sem bezt iíf sitt og eigur, og er þtð í alla staði iofsvert, en náið er nef aug- nm og ef okkur á að verða vel ágengt, þá er þess að gæta sem bezt, að rífa það ekki niður með annari hendinni, sem við leggjum upp með hinni, en það geram við með því, að iáta vanta þá nauð synja hluti, sem eg hefi áður drepið hér á, því að þeir muau fremur tryggja líf, heilsu og eigur. Fleira mietti týna til, sem sð Hafnarfjarðarkaupstað skortir til finnaniega, en eg iæt nú staðar numið hér að sinni. Vii að eins benda hinum ieiðandi borgurum Hafnarfjarðsr á, að ef að EUfnar- fjarðarbær á að eiguast glæsilega framtið — sem eg veií að verður, ef réttilega er stjórnað — þá meg um við ekki venja okkur á það gamia og úrelta búskapariag, að spara eyririnn en kasta krónunni Hafnarfirði io. apríi 1922. Agúst Jóhanntssvn. Qið eyðanði ajl. Eftir Árntóð. Láttu þér ekki tii hugar koma, verkamaður, að þú hafir aldrei haft neina löngun tii þess, að verja starfskröftum þfnum á ann an veg en þsnn, að vera æfi þlna vafinn innan í konguióarvef mis- munandi þungra þrældómshlekkja, sem kapitalistinn, stóreignamaður- ian, hefir spunnið yfir höfði þér. Heldur þú máske, að það hafi á æsku verið þfn heitasta ósk, að þú fengir aldrei á lífiieiðínni tæki- færi til annarar umhugsunar, en að seðja og klæða Mkama þinnf ALÞYÐUBLAÐIÐ Að þú yrðir aotaður sem vinnu vél, er endrum og sínnurn þurfi smurningar við, og eftir að eiau sinni er búið að koma á hreyfingu sé mjög árlðandi að hafa sem bezt not af á meðan gangverk vélarinnar er i fullu fjörif Nei, það er kapitalistinn sem hefir h&slað þér þennan o ustii- völl, og vafið þig vanþnkkingar- feldi Vanana. Það er kapitalistinn, sem litað hefir jarðsvörðien blóði þinna stétt- arbræðra, öld eftir öid. Þ*ð er kspitalistinn, sem með fagurgala, svikum og svipuhögg- um knýr þig til þess að fylla f eyðurnar, sem hrökkva kunna ( guilforða hans, með skattaðlagn ingu, sem aðallega kemur niður á vörunni sem þú neytir, i óbtin• um sk'óttum. Lftur þú f kring um þig, verka- maður, gefst þér kostur á að sjá þússndir og aftur þúiundir prúð búinna karla og kvenna, sem þú f asveita þfns andlitia“ elur önn fyrir. Hingað og þangað innan um þessar þúsuodir térðu skjóta upp mannverum, svo aímynduðum af ofnautn líkamlegra fæðutegunda, að þær virðast varia einfærar ferða sinna. En þú verður ef til vill viku eftlr viku og mánuð eftir mánuð að ráfa um borgis- og bygðariög atvinnuiaus og peningalaui, neyt andi þess sem fyrir hendi er næst, með tóman malpoka á baki, ailur þinn farareyrir hafði gengið f op inber gjöld, til veizlufagnaðar og iffsviðurhalds hiacar ráðandi stétt ar, auðvaldsins. Er þetta réttláttí Hveis vegna þarft þú að ifða skort, sem ert hinn „starfandi kraftur", viðhald allrar framieiðsiu f heiminura? Af þvi að kípitalistinn, peninga maðurinn, setur þér alstaðar stól inn íyrir dyrnar, því einmitt öll hans veiferð byggist á því, að halda verkalýðnum niðri f hyldýpi mentunarleysia, eymdar og ör birgðar. Að hefja upp verkalýðicn, það boðar dauða kipitaiismans! Verkamaður I 0r öllum áttum bera hijóðbýigjur loftsins að eyr- um þfnum — f þúsunda taii — neyðaróp brauðlausra og klæð lausra afkomenda þinna og þinna samherja, sem hafast við f miður heilnæmum k|allaraholuœ, eða uppgjafa hænsuahúsum, þar sem sólarljósið fær máske aidrei ;.ð ná með sín hreinlegu, sterku armtök. t hverju horni hanga royguiveppir, og ioftið er gegn sýrt af likamlegum Og andiegum sóttkveikjum, Öll viðreisnarvið leitni þess nýgræðings sem upp elst í tilgreindu andrúmslofti, hlýt ur þvf að kafna f fæðingunni. En á meðan hinir ósýnilegu myrkra gerlar, sem f&tækt þin hefir óbeiniinis aiið, sjúga lffsfjör ið úr börnum þínum, baðar auð- valdið sig í glaumi og gleði Iffs- ins, á kostnað þfn og þessara vesaiinga, sem það er að murka iffið úr. Hvað lengi ætlsr þú, verka- maður, að láta það viðgangast, að auðvaldið, hið tyðandi afl, troði þig og þín ofkvæmi gegnd- arlaust niður f fen og foræði eymdar og volæðis? Virðist þér ekkí tfmi til þess kominn, að þú farir að sprengja utan af 'þér kongulóarvefian sem kapitalisminn, auðvaidlð, hefir til þessa haldið þér f, með fögtutn loforðum um bót og betrun? Verkaiýðurl Fylkið yður þvf öll — kariar og konur — undir metki freisisins, skyldunnar við sjáifa yður og afkomendur yðar, og látið .dagstjörnuna björtu', socialismann, vera yðar ieiðarijós til að neyða f burt „náttskuggann svarta*, kapitaiismann, úr þjóðllfi voru. Ibn iaginn og vcfin. Ur Hafnarflrði. — Togarinn Waldorf kom á sunnudag með 41 fat lifur. 70 sœál. af fiski, Fór aftur i gær. — Fundur annað kvöld f Magna á Hótel Hatnarfjörður. — Bifreið, sem var að fara upp brekku, rann aftur á bak, þegar húa var komin á miðja brekkuna Og fór út aí veginum. Fjórir far- þegar voru í bifreiðinni en engan sakaði. Bensinkassinn sprakk. — Mótb. Sóley kom sunnudag með engan afla. Mun eiga að fara vettur nú. — A róðrarbáta er góður afli. Fræðslnllðið fondur i kvöld. kl. S*/m. Arfðandi mál.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.