Alþýðublaðið - 11.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Jafnaðarm.ffelagsfundnr er f Bárunm uppi kl. 8 anaað kvöld, sá síðasti fyrir páska i Trær málrerkasýningar eru opaar nu: Ásgríras Jónssonar í aúsi Egils J cobsens og Einars Jónssonar í K F. U M. Fiskiskipin. í gær og -nótt korou inn: Mai með 119 fötlifrar, Aprfl 90, Hilmir 60, Skallagrimur 104 Og Þóróiíur 90 föt Seagull kom i gær með 12 þús nskjar. €?Itai slmskeyiL —:".: Knöfn, 9. apríl. Flngslys. Siæað er frá P*Ws, að tvær flugvélar hafi rekist á í blindþoku á leið Bíilii Parísar og Loodoa Sex menn fórust Er þetta fyrsta flugsiys, sem orðið hefir á þess um leiðum, þau ívö ár, setsa far þegst flugíerðum hefir verið haidið uppi milli Parfsar og Lundúna- bofgar. De Yalera býst til nppreisnar. Simað er frá London, að Pj Valera hafi tilkynt bráðabirgða- stjóminni, að hann fari með her á hendur henni, ef samningarnir við Bretland verði samþyktir og kveðst hann munu koma á sarns koaar styrjaldarbrag eins og verið hefir í Mcx'CO. Smávegis. — Þrír Japanar fóru. í janúar upp á fjallið Jungfrau í ö'punum og komust alía leið, þrátt fyrir 3 feta djúpaa snjó, Þeir höfðu með sér tvo fylgdarmenn. — Af 80,000 ibúðum, sem að eyðilögðust í Belgiu í stríðinu, er nú búið að koma upp aftur $2,- OOO. ' • - — Járnbrautaralys varð i Iod- landi síðustu vikuna f janúar. Saerðust 37 tndverjar. — Fáninn sem Garíbaldi haíði roeð sér á öllum herferðum er ¦nýfundina i kapellu nálægt Bíizza. ardinutau í stóru úrvali nýkomið Martéinn Einarsson & Co. Simi 315. Nýkomnar vörur: Mikið úrval af herr&höttum, siifsum og fataefnum. Einnig allskonar vemaðarvara mjög ódýr. Enn fremur hið eftirspurða peysufataklæði. Andrés Andrésson. Laugaveg 3 Nýkomið: Kartöfiur, Gulrtffur og Laukur til Jóns Hjartarsonar & Co. — Frskkar erts að tsJa um að reisa nainnisvarða yfir hundana sem fórust i striðinu. Það er víst nauðsynlegt. — Stórblaðið Tímes fljrtur þær merku frétttr, að í þorpinu Blet chley á Englandi, sem hefir 6000 íbúa, hafi engian orðið fuliur á árinu secn leið. — A Eoglandi hefir verið sama góða tðin og hér þó aftaka frost hfefi veiið í Danmörku og þar um slóðir. Setn dæmi upp á tiðina f Englandi má nefna að rauðbryst- ingshreiður með tveim eggjum fahst í Cnaring i Kent. — íbúarnir i Huíl óttast að það korni aftur fióð samkyns og i vetur, sem gerðí margra milj. króna skaða. — Verkamanna-sambandið í Nýja Suðurwales i Astralíu hefir gengið i Rauða alþjóða .verkalýðs- sambandið. — Þorpið Lscheaal i Savoy i Frakklandi hefir að mestu eyðst af sojóflóði. — Fógetlnn i Baden gerði ,eins iranns verkíall" og neitaði að halda áfram lögtökum nema laun hans yrSu hækknð. Sagt er að hann hafi lagt niður vinnu, þegar hann átti að iara að taka útsvar lögtaki hjá sjálfum sér. — í byrjun febrúar léct i Mew- Jyltiflgra i Rfisshnli, ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Bezta kaffið fæst út kaífi. vélinni f Litla kaífihúMau, Laugaveg sex. York, daninn Carl Bjerregsard, heimsfrægur bókavörður. — Bæjarstjórnin í Derby á Eng- landi hefir nú sett niður hdsaleig- una á húíum sieum, er leigan nú fyrir hús frá 8'/a til 12 sh. á viku (það er frá um það bil 7 kr 75 aur. til 11 kr, ú viku) — A stríðsárunum voru ýms svæði afgirt í skemtigörðum f London af þvf að það haíði hem- aðarkga þýðihgu, Leltuðu ymsir fuglar sér hælis í þessum afgirtu svxðum skemlig&rðanna, sem að ekki höfðn íður verpt i þeim. Hefir nú verið skipuð nefnd til þess að athnga, hversig eigi ad viðhalda þessu dýraJífi og auka það á sama hátt í öðrum shemti- görium,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.