Alþýðublaðið - 11.04.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 11.04.1922, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Gardinutau í stóru úrvali nýkotnið Martéinn Einarsson & Co. Simi 315. Nýkomnar vörur: Míkið úrvsl af herr&höttum, slifsuoi og fataefnum. Einnig allskonar vefnaðarvara mjög ódýr. Enn fremur hið eftirspurða peysufataklæði. Andrés Andrésson. Laugaveg 3 Nýkomið: Kartöllur, Gulrófuv og Laukur til Jóns Hjartarsonar & Co. Jafaaðarm.félagsfundur er í Bjfuom uppi kl. 8 annað kvöid, sá síðasti íyrir páska Trœr málrerkasýningar eru opaar nú: Ásgrims Jonssonar i húsi Egils J cobsens og Einars Jónssonar i K F U M. Fiskisltipia. í gær og nótt komu inn: Mai með 119 föt lifrar, Apríl 90, Hjlmir 60, Skaliagrímur 104 og Þóróifur 90 föt Seagull kom í gær með 12 þús nskjar. irSení sinskeyii. Khöfn, 9. april. Flngslys. Sírr.að er frá P.rls, sð tvær flugvélar hafi rekist á í blindþoku á leið milli Parísar og London Sex menn fórust, Er þetta fyrsta flugstys, sem orðið hefir á þess um leiðum, þau tvö ár, sem far þega flugferðum hefir verið haldið uppi miIU Parísar og Lusdúna- borgar, De Yalera býst til uppreisnar. Simað er frá London, að Ds Valera hafi tilkynt bráðabirgða- stjóminni, að hann fari með her á hendur henni, ef samningarcir við Bretland verði samþyktir og kveðst hann munu koma á sams koaar styrjaldarbrag eins og verið hefir í Mex co Smáveg’is. — Þrír Japinar fóru í janúar upp á fjallið Jungfrau í ö'punum og komust alla leið, þrátt fyrir 3 feta djúpan snjó. Þeir höfðu með sér tvo fyigdarmenn. — Af 80.000 ibúðum, sem að eyðilögðust i Belgíu í striðinu, er nú búið að koma upp aftur 52,- OOO. — Járnbr&utaralys varð í Iad iandi sfðustu vikuna i janúar, Særðust 37 Indverjar. — Fáninn sem Garíbaldi hafði með sér á öllum herferðum er nýfundinn I kapellu nálægt Nlzza. — Frskkar eru að tala um að reisa minnisvarða yfir hucdana sem fórust í striðÍQU. Það er víst nauðsyniegt. — Stórbiaðið Times flytur þær merku fréttir, að i þorpinu Blet chley á Englandi, sem hefir 6000 ibúa, hafi enginn orðið fuliur á árinu sem leið. — Á Eoglandi hefir verið sama góða t'ðin og hér þó aftaka frost hafi verið i Danœörku og þar um slóðir. Sem dæmi upp á tfðina i Englandi raá nefna að rauðbryst- ingshreiður með tvéim eggjum fanst í Caaring ( Kent. — íbúarnir i Hull óttast að það korr.i aftur flóð ssmkyns og í vetur, setn gerði margra milj. króna skaða. — Verkamanna-sambandið i Nýja Suðutwales í Astralíu hefir gcngið í R.uða alþjóða .verkalýðs- sambandið. — Þorpið Lschenai í Ssvoy í Frakklsndi hefir að mestu eyðst af snjóflóði. — Fógetinn í Baden gerði .eina iranns verkfall" og neitaði að halda áfram lögtökum nema iaun hans yrðu hækkuð. Sagt er að hann hafi lagt niður vinnu, þegar hann átti að íara að taka útsvar lögtaki hjá sjálfum sér. — í byrjun febrúar lézt i Mew- Byltingin í RússEanði, ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Bezta kaffið fæst úr kaffi. vélinni i Litla kaffihúsinu, Laugaveg sex. York, daninn Carl Bjerregaard, heimsfrægur bókavörður. — Bæjarstjórnin í Derby á Eng- iandi hefir nú sett niður hús&lrig- una á húsum sinum. er leigan nú fyrir húa frá 8‘/a til 12 sh, á viku (það er frá um þið bil 7 kr 75 aur. til 11 kr. á viku) — A stríðsárunurss voru ýms svæði afgirt i skemtlgörðum í Loodon af því að það hafði hetn- aðarlega þýðingu. Leituðu ýoisir fuglar sér hælis ( þessum afgirtu svæðum skemUgarðanna, sem að ekki höfðu áður verpt f þeira. Hefir nú verið skipuð nefnd tii þess að athnga, hversig eigi að viðhalda þessu dýralífi og auka það á sama hátt ( öðtum shemti- görðum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.