Alþýðublaðið - 12.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.04.1922, Blaðsíða 1
Miðwikudagiasí 12. april. 1923 N a’n s e*n um hungursneyðina I Búsalandi. * * Þegar Friðþjófur frægi Nan- ■:sen kotn nú síðsst frá Rússlandi, hélt hann fyrirlestur i Sfokkhólmi, á fundi sem Sænski Rauði K oss inn stóð fyrir. Aheyrendur woru einkum úr auðvaldsstétt, en auk iþess voru þar hægrijafaað&rcoenn' irnir, sem eru ráðherrar í Svfþjóð, og fjöldi af þiagmönnum og bæjar- fulltrúum Borgarstjóri Stokkhóims setti fucdinn og s*gði meðal annars setningarræðn í sinni, sem óyggj aadi vissu: »að reynxlan væri 'búin að sýna, að alt það, sen> safnað væri handa hungursneyðar héraðum Rúaslands kæaiitt allá leið f góðri reglu, og að stjórn endur Rússlands hefðu haldið öll ioforð sín gegn hjálparstarfsem- inni*. Orð Nansens um það hve vel fær auðvaidsrikin séu til þess að hj Ipa, @g um hversu yfirfljótandi gnægð sé af matvöru f Ameríku, voru tnjög eftirtektarverð, svo og orð hans um að sovétstjórnin >|bolsivikar) eigi enga sök á hung< ursneyðinni, og staðfesta þau fylli lega það sem kommúnistar hafa 'haldið fram. Nansen sagði meðal annars: „Ef víð horfum f kringum ©kk- ur f hdminum þá verflur alstaflar íyrir okkur sama sjónin: fátæktar- böl og atvinnuleysi En það, sem skefl hefir f hungursneyðarhémð um Rússlands, er langtum verra böl, já jafnvel svo mlkið böl að slíkt böl þekkist ekki f tnaan- kynssögunni. A síðastiiðnu hansti t.tóð eg á fundinun f Genf, írammi fyrir fulltiúum flestra þeirra ríkja scm eitthvað tnega sin, og bað um að Rússlandi yrði hjálp- að. Eg lagði sérstaka áherslu á það, að ef bændum yrði ekki hjápað mundu þdr ekki 'geta náð íí Jíóg sáðkorn. Eg Sagði ríka I I áherzlu á að það við stórveldin að það væti skyida stjórnanaa að hjálpa Það voru aðcins 5 miljón ir sterlingspunda sem þurftu, en enginn viidi ssnaa j essu. Nú eru margir mánuðir liðnir, og nú er skelfingin komin yfir. Miljónir og aftur miijónir manna eru matar. lausir, bæði fyrir ssg sjálfa og fy<ir skepnur sfnar. Og það skeifi- íega sorgiega er, að í öðrum löndum eru yfirgnæfandi birgðar af matvælum I Bandarfkjunum er svo mikið að menn þar eru f vandsæðum með þsr. í Suður Ametíku er víða notað korn tii þeta að kynda tneð á eimreiðuml Útlitið hefir þó sérstaklega versuað að einu leyti: Hungurt ntyðin mnn ekki einnngis geisa þetta dr, heldur eiunig nœstm dr, eí ekki er útvegað saðkom og fóður fyrir dráttaidyrin. Titninn er nú mjög naumur. í september horfði betur við, þvf þá hefði verið hægt að nota ár og skipa- skutði í sambandi víð Volgafljot Nú eiu flutningaerviðleikatnir attur á móti svo miklir, að miljónlr manna etu dauðadæmdir, jafnvel þó við fengjutn nægíiegt fé í stað þess að þurfa að fast við tiltölulega litið hallærissvæðf, nær það nú meðfram Volgu yflr svæði sem er helmlngs stærra ea Frakk iand, og 33 miljónlr manna búa á því. Jafnvel þó hjalp yrði send værí ekki hægt aö bjálpa 5 tsl 6 miljónum manna; þær miljónir ern dauðadæmdarl Aðalrölcin sem af stjórnendum Evrópu voru fætð frana gegn þvi að hjalpa Rússlandi, voru þau, að það mnndi verða til þess að styrkja sovétstjórnina, að engin trygglng væri fyrir þvf að Bolsi vikar tækju ekki matvælin sjálfir, og að ástandið f Evrópu væri yfirleitt þansig, að engist stjóm gæti farið út fyrir sfn eigin landa- mæri, til þe*s að hjáipa öðruna löndura En það er rneinÍBgarleysa að Uta miljónir Rú&sa deyja úr hungri af því að manai-sé illa við S5 tölublað Alþvðufræðsla Stúdentafélagsins. Um Völuspá talar próf. Sigurður Nordal i morgnn (skfrdap) kl. 3 f Nýja Bfó. Miðar á 50 au. við inng. frá kl. 2,30 — Mátnlega peninga! — sovétstjórnina. Sovéistjórnin á enga sök á hungursneyðinni. Hin eina sanna orsök til henn&r er þurkurinn. Haan varð stórvirkari en nokkru sinni áður f Rússl&ndi. I Samara rigadi f sprli, maf og júnf, þá mánuðina, sem mest kemur undir, aðeins 7 raillimetra. í hinum fáheyrðu þurkum 1911 rigndi þó 32 millimetra og meðal- úrkoman yfir þessa mánuði er 100 tii 120 millimetrar. (Nl.) 6enáajnaðnriBB. Khöfn, 11. spríl. Genúafundurinn var settur í gær. ítalinn Facta er forseti Titsérfn utamfkisráðherra Rússa og Frakkanum Bartau ienti strax svo ákaft saman »ð taka varð af þeíra orðið Sjö nefndir hafa verið settar og eiga Þjóðverjar mann f þeira öiiuœ, en Rússar aðeins f einni, þeirri sem fjallar um Rúss- landsmál Nefndimar eiga að rann- saka ýms fjármái og flntninga mál, og einuig hvernig koraa skuli Caanes samþykfunum í fram- kvæmd. Fálkinn kom hingað í gær með Færeyiskan kútter frá Vert- mannaeyjum, þann sama er varð fyrir ásigiicgu af enskum togara fyrir nokkru. Gett verður v.ð. skipið hér. -p- .,■■■■-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.