Alþýðublaðið - 12.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Sfczln SMáis Giuarssoiar Austurstræti 3. Nýkomið: KTen-skór brúnir og svartir, nnglinga- og barna-stfgvéi. Skírnar- skór mjög failegir Karlmannsstigvél maressr ágartar tegundir. Es».a fremur verkamasnastfgvél og gómrohtfgvéi Yó -.r bignr er að skifta vift- SkóverzL Sbfáns SmtBarssosar ^ustarsir. 3. Dagsbrúnarfundur verður haidfnn f Good Templarahúsinu & skírdag klnkkan 2 e. h. Fundarefnir Þórður Sveinsson læknir talar utn vatisið. ömnur merk mál á dagskrá. Sýnið félagsskfiteiiii við innganginn Stjórnin- 6 e, h. goðsþJómMta með pré dikun Annar páskadagur; Ki 6 f h. söngtnessa Kl 9 f. h hámessa. Kl 6 e. h guðsþjónu.*ta tneð prédikun. 8a iagisi og vegiu. SSngl. „Freyja“. Æfing á skú'-'agskvöld ki. 8 Mætið stund vittlega. At veiðnm komu í gær Snorri Sturluson með 90 föt, Kári Söl- mundarson með 80 föt, Leifur hepni með 40 föt. Stúdentafræðslan. A mo gun mun próf. S'gurður No<da) flytja eriiídi um Völuspá i wenjulegum stað og tima svo sem auglýst er á öðrum st;,ð hér f blaflinu, Dagsbrúnarfonðnr verður á morgun, sjs augl. á öðruoi stað Ur Hafnarflrði. — Mb. Nana kom f fyrrinótt með 30 sbp. af fiski. — Fundur í Magaa í kvöld — Bio sýair siðari hluta af för Vílhelms prims geguum Mið- Ameríku — Góður afli á róðrarbáta f gær Jafnaðarmannafélagfanðnr f kvóld k! 8 i Bá sibúð uppi D g- skrá: 1. Féhgsmál. 2. M.lið sem Guðjón hrryfði 3 Aliæði alþýð uar.gr. Skillð þlð nú Féhgsfræðasafns bókuaum og gleymið því nú ekki. Stjórnin. Fræðslnliðið. Fusdur Skfrdag kl. 8•/» c. h og föstudag 8l/» e. h. VerkakTennafélaglð Fram- SÖkn. Fundur fimtudag & venjul. staö og tfma. JBjjálparstðð Hjúkrunarfélagsiss Líkr: rr opin aem hér segir: Máiaudiaga. . . . kl. 11—12 í. fc,_ Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h, Föstudzga 5 — 6 e. íi Laugárdaga ... — 3 — 4 e. h. ilþýðnblaðið kemur ekki út á skiiddg né lostudaginn langa. Barnavlnnr. Slðastliðinn föstu dag gerðist atvik þsð sem nú sksl greina. Var maður nokkur sem ‘Guðm. heitir Guðmucdsson til heiœi is a Rauðarárst. 5 (keyrslu maður við pipugerðarverksmiðj una), að bera spítur af vagsi Drengur 3ja ára var þ«.r að leika sér, og vtldi fá að taka þátt f þessu verki, en Guðm, sem ekki mun vera mikill barnavinur, brást reiflur við þvi og þreif til drengs ins, slö hann i anditið, kastaðl honum svo niður f mölina. Væri nú svo að uienn hefðu eí íyr þekt öunur aíreksverk hans, þá geta þeir nú dæœt um hvort hér var ekki um karlmenskub'agð að ræða, G. G. Fyrirspurn. Hver er munurinn á bo’svikum og kommúnistnra, en ef það er það sama, þvf voru þá bolsivikar altaf fyrst kallaðir maximalistatí Spurull. Svar: Kommúnisti og bolsiviki er hið sama. Bohiviki þýðir meiri hluti. Rússneski jafnaðarmanna- flokkurinn klofnaði á þingi, sem hann hélt leyailega í London 1903 (sökum kúgunar keisarastjómír- innar var ekki hægt að hafa þing ið í Rússlandi). Lýkla? hafa tapast 4 leið ina á Laugaveg, skiiist á Óðinsg 8. VðrkamaoDB-treyja íuaoia á austurupptytlingunnl. - Afgr vlsar á Bolsivikar tóku upp komrrún- istanafnið, skömmu eftir að þeir voru búmr að gripa ttjórnutaum- ana í Rúíslandi, og eru hraðfara jafnaðarm »n nú nefadir konsœún- istar um alían heirn. Þegar talað er um bolsivika nú, er ve»julega átt við sússnesksi kommúnista eina. M.ximalhtanafnið var aðeins notað utan RússUnds á bolsivika. Maximaiistar voru anarkistar (stjórnleysingjai) sem höíðu á sér fremur ilt orð, og þe»s vegna var nafni þeirra skelt á bólsivika, af óvinum þeirra utanhnds. Smávegis. —- Skátaforingi eins, firntán ára drengur, í ShefFeid f Englandi,' lagði sig f lifsháska til þess, að bjarga ketti ofan úr 70 feta báu tré. — Jensen Klejs er orðinn íor, seti Fólksþingsins danska f stað Petersen Nyskov, sem er diinfi; Vocandi hefir nýji forsetinn steik ari róm en fyrirrennari hans, sem aldrei heyiðist til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.