Morgunblaðið - 12.12.2003, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 12.12.2003, Qupperneq 55
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2003 55 JÓLASTUND barnastarfsins á aðventu. Sunnudaginn 14. desember verður síðasta samverustund barnanna fyrir jólin. Fjöl- skyldu- og barnaguðsþjón- usta. Börn og foreldrar ávallt velkomin að vera með. Í fjöl- skylduguðsþjónustum kirkj- unnar ríkir einlæg gleði og margt á dagskrá. Söngur og helgihald. Helgileikur; T:T.T. hópurinn flytur helgileikinn. Fermingarbörnin aðstoða í helgihaldinu. Jólaguðspjallið flutt. Jólasálmarnir fluttir og Rebbi kemur í heimsókn. Allir syngja saman og söfn- unarbaukar Hjálparstarfs kirkjunnar settir í jötu Jes- úbarnsins í lok stundarinnar. Sameinumst öll í þágu verk- efnis Hjálparstarfs kirkjunnar til hjálpar munaðarlausum börnum í Úganda. Sjáumst hinn 14. Sigurður Rúnar Ragnarsson. Jólastund í Norðfjarð- arkirkju Morgunblaðið/Kristinn Norðfjarðarkirkja MILLJÓNAMÆRINGARNIRHljómar Föstudags- og laugardagskvöld jólahlaðborð + ball 4.200 Laugardagskvöld jólahlaðborð + MOTOWN + ball 6.400 kr. Jólahlaðborðin eru nú um helgina 12. og 13. des. MILLJÓNAMÆRINGARNIR SPILA Á LAUGARDAGINN ANNAÐ KVÖLD, LAUGARDAG:Í KVÖLD, FÖSTUDAG: Dagskráin framundan er þessi: Sími 533 1100 broadway@broadway.is 31. des. Sálin hans Jóns míns 3. jan. Nýársfagnaður Broadway 10. jan. Frábær sýning á Broadway Le´Sing 17. jan. Frábær sýning á Broadway Le´Sing 24. jan. Frábær sýning á Broadway Le´Sing 12. des. Jólahlaðborð, Hljóma-jól og Hljómar 13. des. Jólahlaðborð, MOTOWN og Milljónamæringarnir Le´Sing uppselt 19. des. Technics Steve Lawler Le´Sing 26. des. Papar og Brimkló 27. des. Jet Black Joe, stórdansleikur TÓNLIST FRÁ: Stevie Wonder Marvin Gaye The Temptations Diana Ross and The Supremes Smokey Robinson Four Tops og fleiri... THE SOUL OF: HEATWAVE Síðasta sýningin! N.k. laugardag,13. desember Jólahlaðborð, Motown og Milljónamæringarnir Leikhúspakki þar sem skemmtilegir þjónar þjóna til borðs. Öll laugardagskvöld! Miðasalan samdægurs! Technics Föstudag 19.desember Steve Lawler stórkostlegur í DJ hlutverkinu, sem spilar gæðatónlist. Hann er mjög öflugur þegar þarf að halda uppi stemningunni á dans- gólfum heimsins, en hann ferðast um allan heim og hefur spilað tónlist m.a. í Zouk í Singapore, Groovejet á Miami, Twilo í New York og svo á Space á Ibiza. DJ Steve Lawler Ú T V A R P K I S S F M 8 9 . 5 dansleikur Forsala hefst á mánudag!Stór Jet Black Joe Laugardag 27.desember Dans leikur Forsala miða hafin! Húsið opnað kl. 23:00 Brimkló & Papar St afr æn ah ug m yn da sm ið jan /3 97 0 Annan í jólum Sálin Dansleikur gamlárskvöld Forsala miða hafin! Húsið opnað kl. 23:00 Laugardagur 3. janúar Veislustjóri: Garðar Cortes leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 19:00 Verð kr. 9.900 Nýars fagnaður Sinfóníu- hljómsveit Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja,eldri borgara starf. Brids- aðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kaffi og spjall. Kyrrðarstund á aðventu kl. 12. Tónlist, ritningalestur og bæn. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja. Aðventuhelgi í Iðju- bergi kl. 10.30 til 12 í umsjá Lilju G. Hallgrímsdóttur djákna. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 15 yngri deildarstarf Lindakirkju og KFUM&K í húsinu á Sléttunni, Uppsölum 3. Krakk- ar á aldrinum 8–12 ára velkomnir. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Sam- komur alla laugardaga kl. 11.00. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20.00. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir velkomnir. Fríkirkjan Kefas: Í kvöld er 13–16 ára starf kl. 19.30. Samvera, fræðsla og fjör. Allir 13–16 ára velkomnir. Nánari uppl. á www.kefas.is Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 17.30 barnagospel fyrir krakka 4–12 ára. Kl. 10–18 okkar vinsæli flóamarkaður op- inn. Kirkja sjöunda dags aðventista. Samkomur laugardag: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Biblíufræðsla kl. 10.00, Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður: Brynjar Ólafs- son. Jólatónleikar. Dagamunur í desember með Óperukórnum undir stjórn Garðars Cortes kl. 16.00 Jólatónleikar Aðventkirkjukórsins sunnu- daginn 14. desember kl. 16.00 undir stjórn Krystynu Cortes. Jólasamkoma Suðurhlíðarskóla föstu- daginn 19. desember kl. 20.00 Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11.00. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00 Ræðumaður: Maxwell Ditta Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík. Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður: Hópur ungs fólks – Amicos Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum. Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Safnaðarstarf ÁTTUNDUBEKKINGAR úr Lindarskóla heimsóttu Morgunblaðið á dögunum og kynntu sér starfsemi þess. Tilefnið voru þemadagar í skólanum. Morgunblaðið þakkar þeim fyrir komuna. Morgunblaðið/Þorkell Krakkar í heimsókn FORMANNAFUNDUR Landssam- bands lögreglumanna, haldinn 4. des- ember 2003, mótmælir harðlega framkomnu frumvarpi ríkisstjórnar- innar um breytingar á lögum um rétt- indi og skyldur starfsmanna ríkisins og telur frumvarpið aðför að einum af grundvallarréttindum lögreglu- manna þ.e.s. starfsöryggi þeirra. „Frumvarpið felur í sér að lág- marksréttindi samkvæmt stjórn- sýslulögunum eru tekin af lögreglumönnum og njóta þeir ekki lengur andmælaréttar, reglunnar um jafnræði, meðalhófsreglunnar o.fl. og er því ekki lengur þörf á að veita áminningu áður en lögreglumönnum er vikið frá um stundarsakir. Störf lögreglumanna eru oft unnin við mjög erfiðar aðstæður og oft er skjótra ákvarðana þeirra þörf. Sam- kvæmt lögum eru lögreglumönnum falin margháttuð verkefni sem oft getur orðið ágreiningur um, m.a. vegna nauðsynlegrar valdbeitingar lögreglumanna. Undir slíkum kring- umstæðum ber eðli málsins sam- kvæmt oft á umkvörtunum þrátt fyrir að lögreglumenn hafi reynt að haga störfum sínum með fullkomlega eðli- legum hætti. Með frumvarpinu er það sem að áð- ur gat hugsanlega réttlætt áminningu lögreglumanns vegna t.d. óstundvísi, vankunnáttu, óvandvirkni í starfi eða að lögreglumaður hafi ekki náð full- nægjandi árangri í starfi leitt til þess að lögreglumanni sé án nokkurs fyr- irvara veitt lausn um stundarsakir á hálfum launum um ótiltekinn tíma og felldur brott réttur hans til þess að fá áður áminningu og andmælarétt fyrir áminningunni. Þess er svo alls óvíst hvort að hann eigi afturkvæmt til starfa sinna að nýju. Með breytingunum er horfið frá mikilvægum réttindum sem lögreglu- menn hafa og þeim skapað algerlega óverjandi starfsumhverfi þar sem stundarákvörðun yfirmanns getur leitt til lausnar um stundarsakir án þess að lögreglumenn hafi nokkuð um það að segja,“ segir í ályktun for- manna fundarins. Mótmæla frumvarpi um ríkisstarfsmenn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.