Morgunblaðið - 12.12.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.12.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12|12|2003 | FÓLKÐ | 15 Skartgripur ársins 2003 kringlan/leifsstö› sími 588 7230 w w w . l e o n a r d . i s  Ardís Ólöf Víkingsdóttir Sími: 900-2007 SMS: Idol 7 Lag: Blame It On the Boogie (Michael Jackson/Jackson 5)  Jón Sigurðsson Sími: 900-2002 SMS: Idol 2 Lag: More Than a Woman (Bee Gee’s)  Karl B. Guðmundsson Sími: 900-2005 SMS: Idol 5 Lag: How Deep Is Your Love (Bee Gee’s)  Helgi Rafn Ingvarsson Sími: 900-2006 SMS: Idol 6 Lag: Play That Funky Music (Wild Cherry)  Anna Katrín Guðbrandsdóttir Sími: 900-2004 SMS: Idol 4 Lag: Upside Down (Diana Ross)  Tinna Marína Jónsdóttir Sími: 900-2001 SMS: Idol 1 Lag: Lady Marmalade (Patti Labelle)  Rannveig Káradóttir Sími: 900-2003 SMS: Idol 3 Lag: If I Can’t Have You (Bill Withers/Grover Washington Jr.) Diskó í Stjörnuleit 1 2 3 4 5 6 7 Diskóþema verður í Stjörnuleit í kvöld, en þá etja kappi saman allir sjö keppendurnir sem eftir eru. Eins og síðast fer keppnin fram í Smáralind. Áhorfendur kjósa um það í beinni útsendingu hverjir kom- ast áfram og hvaða tveir keppendur falla út. Kvennaþingið er hópur kvenna sem klæða sig upp í jakkaföt og fara saman út að skemmta sér einu sinni á ári. Þetta hafa þær gert í ellefu ár en í hópnum eru um 50 konur. Þórey Vilhjálms- dóttir er ein þeirra. Hvernig er að vera í jakkafötum? Það er rosa gaman. Hugmyndin kom reyndar upp af því við vild- um hafa allt einfalt og ekki þurfa að pæla í hverju við áttum að vera eins og konur gera stundum áður en þær fara út. Við erum margir ólíkir vinahópar en með því að klæða sig eins myndast skemmtileg hópstemnning, ekkert hægt að skipta okkur í flokka. Hvað gerið þið? Við borðum góðan mat, það eru skemmtiatriði og síðan skemmtum við okkur bara. Stundum er farið í óvissuferð út fyrir bæinn eða bara niður í miðbæ Reykjavíkur. Einu sinni fórum við til dæmis í Bláa lónið en í ár vorum við í Þjóðleikhúskjallaranum. Er það rétt að þið reykið vindla? Ég man eftir því að hafa séð einhverjar reykja vindla en vindla- reykingar eru ekki hluti af dagskránni á Kvennaþinginu. Vildu ekki þurfa að spá í fötin KLÚBBURINN KLÚBBURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.