Morgunblaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2003 B 5 Framkvæmdastjóri Þróunarfélag Austurlands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Starfið:  Fylgja eftir ákvörðunum og stefnumótun stjórnar.  Ábyrgð á daglegum rekstri, svo sem bók- haldi, fjármálum, áætlanagerð og starfs- mannamálum.  Stýra verkefnum á sviði ímyndarmála.  Sýna frumkvæði í uppbyggingu og þróun starfseminnar. Hæfniskröfur:  Háskólamenntun eða sambærileg framhalds- menntun.  Reynsla úr rekstri og stjórnun.  Tungumálakunnátta; enska og eitt Norður- landamál í það minnsta.  Góð almenn tölvukunnátta.  Góðir stjórnunarhæfileikar og áhugi á ný- sköpun og markaðsmálum.  Góðir samskiptahæfileikar gagnvart sam- starfsfólki og viðskiptavinum. Um er að ræða krefjandi starf þar sem áhersla er lögð á skipulögð vinnubrögð og árangur í starfi. Við leitum að metnaðarfullum einstakl- ingi sem er tilbúin að takast á við spennandi verkefni. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði og geta unnið sjálfstætt. Nauðsynlegt er að umsækjendur geti hafið störf eigi síðar en í lok febrúar 2004. Í umsókn- um þurfa að koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og verður öllum umsóknum svarað. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins, merktar: „Austur - 14696“, fyrir 4. janúar nk. Þróunarfélag Austurlands vinnur á breiðum grunni að framþróun í atvinnulífi og jákvæðri samfélagsþróun á Austur- landi. Megin viðfangsefnið er að vinna að eflingu atvinnulífs og samkeppnishæfni byggðarlaga á Austurlandi og standa í þeim tilgangi að víðtæku þróunarstarfi í landshlutanum. Þá er það markmið Þróunarfélagsins að hafa ávallt innan sinna vébanda stóran hóp félagsmanna samansettan af fyrir- tækjum, sveitarfélögum, stofnunum og öðrum aðilum og leggja áherslu á að rækta við þá gott samstarf. Sjá nánar www.austur.is. Tæknimaður Byggingameistari/fræðingur/tæknifræðingur óskar eftir starfi. Hef mikla reynslu við verkleg- ar framkvæmdir. Getur hafið störf eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 866 0087. Frá Flúðaskóla Okkur vantar sérkennara til starfa í afleysingar strax eftir áramót. Skólinn er einsetinn dreifbýlisskóli með nem- endur frá 1. bekk upp í 10. bekk. Nemendafjöldi er 185 og kennarar 23. Lifandi starf í frábærum skóla í flottu umhverfi. Allar nánari upplýsingar gefur Guðjón Árnason skólastjóri í síma 486 6601 eða í gsm 891 8301. Atvinna óskast 28 ára kvenmaður óskar eftir vinnu á höfuð- borgarsvæðinu frá og með miðjum janúar 2004. Störf sem koma til greina: Skrifstofustörf, er með reynslu í TOK, Navision, DK Retes, reynsla af bókhaldsvinnu og sjálfstæðum rekstri. Er með diplomu úr Viðskipta- og tölvu- skólanum og einnig numið nám við E. HÍ. Svör sendist til augld. Mbl. merkt: „A — 14691“ eða box@mbl.is fyrir 19. desember. FRÁ KÁRSNESSKÓLA Dægradvöl • Óskað er eftir starfsfólki í Dægradvöl Kársnesskóla. • Um er að ræða tvö 50% störf. Umsóknarfrestur er til 29. desember. Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Upplýsingar gefur forstöðumaður Dægradvalar, Valgerður Jakobsdóttir í síma 570 4307 á starfs- tíma Dægradvalar. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Skoðunarmaður fasteigna Ástandsskoðun Húsasmíðameistari, með mikla reynslu, óskast í hlutastarf hjá Fagúttekt ehf. (www.faguttekt.is.). Um er að að ræða ástands- skoðannir á fasteignum í tengslum við kaup og sölu. Góð tölvukunnátta nauðsynleg, sem og reynsla við endurbyggingu og viðhald fa- steigna. Um er að ræða viðbótarstarf við fasta vinnu. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „Skoðunar- maður — 1012“, fyrir 22. desember. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 892 2841 eftir kl. 18.00. Vélvirki eða vélstjóri óskast til starfa á landsbyggðinni. Starfið felst í viðgerðum á vörubílum og vinnu- vélum, einnig nýsmíði. Þarf að geta unnið sjálf- stætt og hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. merktar: „B — 14284“ eða á box@mbl.is, sem fyrst. Tækniteiknari með góða tölvukunnáttu óskast á teiknistofu í heilsdags- eða hlutastarf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugaverð verkefni. Upplýsingar um menntun og starfsreynslu sendist til augld. Mbl. eða í box@mbl.is merkt- ar: „Tækniteiknari“ fyrir 22. desember nk. Kennara vantar í kennslu á unglingastigi sem fyrst. Viðkomandi hafi reynslu af kennslu og vinnu með unglingum. Um er að ræða fullt starf. Kennari í Brúarskóla Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 520 6000. Laun samkv. kjarasamningum LN og KÍ. Umsóknarfrestur er til 21. desember. Umsóknir sendist Brúarskóla, Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík. Hlutverk Brúarskóla er að mæta þörfum nemenda sem eru með geðrænan og félagslegan vanda og geta ekki nýtt sér skólavist í almennum skólum. Skólinn rækir hlutverk sitt bæði með námstilboði fyrir nemendur og ráðgjöf til kennara og annars starfsfólks skóla. Rík áhersla er lögð á samstarf í skólanum. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast Samviskusöm, stundvís og skipulögð kona óskar eftir starfi sem fyrst. Er vön afgreiðslu- starfi og hef tölvu- og skrifstofunám. Reyklaus Upplýsingar í síma 864 1167. Heimaþjónusta Starfsfólk vantar nú þegar til vinnu við félags- lega heimaþjónustu við Félags- og þjónustu- miðstöðina Aflagranda 40. Vinnutími og starfs- hlutfall eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Allar nánari upplýsingar gefur deildarstjóri heimaþjónustu, Helga Eyjólfsdóttir, sími 562 2571. Netfang: helgaey@fel.rvk.is Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.