Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 18
18 C MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. Súlunes - Gbæ Glæsilegt og mjög vel staðsett 379 fm einbýlis/tvíbýlishús á Arnarnesi. Húsið afh. fullbúið að utan, fok- helt að innan og með grófjafnaðri lóð í jan- úar 2004. Tvær samþ. íbúðir með sérinng. verða í húsinu. Á neðri hæð, jarðhæð, verð- ur 3ja-4ra herb. 132 fm íbúð með stórri ver- önd til suðurs og á efri hæð er gert ráð fyrir 177 fm 6 herb. íbúð með þrennum svölum. Bílskúrar fylgja báðum íbúðum, 24 fm og 37 fm. Mögul. er að stækka báðar hæðir hússins ef kaup takast í tíma. Hægt verður að fá húsbréfalán allt að 18 millj. á heildar- eignina. Verð 36,5 millj. Birkigrund- Kóp. Mjög fallegt og vandað um 330 fm einbýli sem er tvær hæðir og kj. með innb. bílskúr. Stórar saml. stofur með arni, eldhús með góðri borð- aðst., tvö baðherb. og fjögur herb. á aðal- hæð auk 60 fm tómstundaherb. í kj. Mass- íft niðurlímt parket og flísar á gólfum. Stórar svalir út af stofum sem eru með mikilli loft- hæð. Franskir gluggar í öllu húsinu. Hús nýmálað að utan. Verð 32,0 millj. Steinás - Gbæ Glæsilegt og vel inn- réttað 170 fm einlyft einbýli auk 40 fm bílsk. Eignin skiptist í forst., forstofuherb., setu- og borðstofu, eldhús, sjónvarpshol, flísa- lagt gestasalerni, 3 svefnherb., flísalagt baðherb. með nuddbaðkari og sturtu auk þvottaherb. og geymslu. Vand. innrétt., parket og flísar á gólfum. Mikil lofthæð og innfelld lýsing í loftum víða í húsinu. Hellu- lögn fyrir framan hús og hitalagnir í inn- keyrslu. Timburverönd með skjólveggjum. Staðsetning er góð, innarlega í botnlanga með útsýni yfir Reykjanesfjallgarð. Áhv. húsbr./lífsj. Verð 33,5 millj. HÆÐIR Bólstaðarhlíð - m. bílskúr Mjög falleg 5 herb. neðri hæð í góðu fjór- býli ásamt 38 fm bílskúr. Hæðin skiptist í stóra forstofu, baðherb., rúmgott hjóna- herb., tvö barnaherb., samliggj. stórar og bjartar stofur með fallegri gluggasetn. og eldhús með viðarinnrétt. og góðri borðast. Góð staðsetn. fyrir enda í lokaðri götu. Ræktuð lóð. Stutt í skóla, leikskóla og þjón. Áhv. húsbr. 8,1 millj. Verð 18,5 millj Grænamýri - Seltj. Glæsileg 4ra-5 herb. íbúð á efri hæð með sérinn- gangi í þessu nýlega húsi við Grænu- mýri. Íbúðin skiptist m.a. í samliggj. stofur, eldhús með borðaðst., 3 herb., þvottaherb. og flísalagt baðherb. Vand- aðar innréttingar. Parket og flísar á gólf- um. Suðursvalir. 25 fm bílskúr. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 21,5 millj. Hrísrimi Fallegt 154 fm parhús ásamt 20 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er í dag tilbúið til innréttinga en miðað er við að afhenda það fullbúið án gólfefna. Á neðri hæð er forstofa, gestasalerni, hol, þvottahús, eldhús og stofa með sólskála. Á efri hæð eru 3 herbergi og baðherbergi. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 22,9 millj. Heiðargerði - laust strax Gott 232 fm parhús á tveimur hæðum auk 30 fm bílskúrs. Á neðri hæð er for- stofa, hol, 2-3 herb., þvottaherb., geymsla, eldhús og borðstofa. Uppi eru samliggjandi stofur, 2 herb. og baðherb. Hiti í stéttum og plani. Skjólgóður og fal- lega ræktaður garður. Verð 26,5 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR .Freyjugata Mikið endurnýjuð 120 fm hæð og ris í tvíbýlishúsi í miðborginni. Á hæðinni er m.a. eldhús með vönd. innrétt. og borðaðstöðu, endurnýjað baðherb. með þvottaaðst. og 2 rúmgóð herb. Í risi er stórt opið rými sem hýsir stofu, borðstofu og sjónvarpshol. Risið er allt með nýlega klæddum loftum og nýlegum veltigluggum. Parket og flísar. Sérgeymsla á baklóð. Ný- legar raflagnir. Áhv. húsbr. 7,2 millj. Verð 15,2 millj. 4RA-6 HERB. Leirubakki Mjög falleg 90 fm íbúð ásamt 9 fm herb. og sérgeymslu í kj. Nýleg innrétt. og tæki í eldhúsi, björt og rúmgóð stofa m. suðursvölum, 3 svefnherb. og baðh. Þvottaherb. í íbúð. Húsið er allt ný- lega tekið í gegn að utan. Nýlegt gler. Áhv. byggsj./húsbr. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. Nónhæð - Gbæ Mjög falleg og vel skipulögð 114 fm íbúð á 1. hæð m. glæsilegu útsýni m.a. yfir sjóinn. Íbúðin skiptist í forstofu, parketl. stofu, eldhús m. borðaðstöðu, 3 herb., öll með skáp- um og baðherb. m. þvottaaðstöðu. Vestursvalir út af stofu. Geymsla á hæð. Verð 14,5 millj. Dunhagi 5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð í nýviðgerðu og nýmáluðu fjölbýli auk geymslu í kj. Rúmgóð stofa auk borðstofu, 3 herb. auk fataherb. og eld- hús m. góðri borðaðstöðu. Vestursvalir. Verð 15,5 millj. Kríuhólar - bílskúr Falleg 4ra-5 herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr í góðu lyftuhúsi sem verið er að klæða. 4 svefnherb., dúkur á 3, parket á einu og góðir nýlegir skápar í hjónaherb. Stofa með parketi á gólfi. Eldhús með fallegri innréttingu. Verð 14,9 millj. Laufásvegur Mikið endurnýjuð 165 fm íbúð á 3. hæð með mikilli lofthæð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Íbúðin er öll end- urnýjuð. Stórar stofur, eldhús með nýlegum innrétt. og glæsil. endurn. baðherb. Suður- svalir út af stofu. Sérbílastæði. Verð 24,0 millj. Bergstaðastræti Vel skipulögð 3ja- 4ra herb. risíbúð í þessu fallega og nýmál- aða fjórbýlishúsi í miðborginni. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. pípul. og rafmagn að hluta. Hiti í stéttum. Verð 9,5 millj. Kaplaskjólsvegur Falleg 5-6 herb. 147 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í sjónvarpshol, saml. borð- og setustofu, eldhús m. búri og vinnuherb. innaf, 2-3 svefnherb. og flísalagt baðherb. auk flísal. baðherb. og gestasalerni. Tvennar svalir. Geymsla í íbúð og í kj. Verð 20,0 millj. 3JA HERB. HERB. NÝBYGGINGAR SÉRBÝLI Tunguvegur Fallegt 131 fm raðhús sem skiptist í kj. og tvær hæðir. Á neðri hæð er forst., eldhús m. borðaðst., stofa m. útg. á skjólgóða lóð til suðurs. Uppi eru 2-3 herb. og flísal. baðherb. og í kj. er 1 herb. og 2 gluggal. herb. auk þvottaherb. og baðherb. m. sturtuaðst. Hitalögn fyrir framan hús. Ræktuð lóð. Verð 14,5 millj. Langafit - Gbæ Gott 163 fm ein- býlishús á tveimur hæðum auk 31 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í samliggj- andi stofur auk sólstofu, eldhús, 3 herb. og flísalagt baðherb. Ræktuð lóð. Laust fljótlega. Verð 19,0 millj. Hegranes - Gbæ Fallegt 335 fm einbýlishús á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílskúr á Arnarnesi í Gbæ. Stofa m. arni og góðri lofthæð, rúmgott eldhús, 3-4 herb. auk 2ja herb. séríb. á neðri hæð sem auð- velt er að sameina stærri íb. Tvennar svalir. 1.600 fm ræktuð eignarlóð m. heitum potti og stórri timburverönd. Skipti mögul. á minna húsi í Gbæ. Verð 36,0 millj. Kársnesbraut - Kóp. Glæsilegt og einstaklega vel hannað einbýlishús, vel staðett á sjávarlóð með fallegu sjávarút- sýni. Eignin er 264 fm að stærð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og er inn- réttuð á afar vandaðan og smekklegan hátt. Arinn í stofu. Innbyggð halogen-lýsing í flestum loftum. Parket og granít á gólfum. Húsið er klætt að utan með áli og timbri. Hellulögð verönd og innkeyrsla. Verð 57,0 millj. EIGN Í SÉRFLOKKI. Kirkjustétt - Grafarholti Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í 22 íbúða fjöleignahúsi. Íbúðirnar eru frá 90 fm og upp í 147 fm og verða afhentar fullbúnar án gólfefna í maí 2004. Húsið verð- ur klætt að utan með vandaðri ál- klæðningu. Lóðin verður fullfrá- gengin. Naustabryggja - Bryggjuhverfi Stórglæsilegar 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í þessum glæsilegu húsum í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 fm og upp í 218 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum innrétt. en án gólfefna, en „penthouse“-íb. verða afhentar tilb. til innr. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsin verða með vandaðri utanhússklæðningu og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfnina. Byggingaraðili: BYGG ehf. Sölubækling- ur og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Rjúpnasalir - Kópavogi Sérlega glæsilegt 14 hæða lyftu- hús. Um er að ræða 2ja-4ra herb. íbúðir. Á hverri hæð er ein 90 fm 2ja-3ja herb. íbúð og tvær 130 fm 3ja-4ra herb. íbúðir. Íb. afh. full- búnar í ágúst 2004 án gólfefna, nema gólf á baðherb. verður flísa- lagt. Vandaðar sérsmíð. innrétt. Þvottahús verður í hverri íbúð og sérgeymsla í kj. Innangengt er úr lyftu í bílageymslu. Öll sameign, inni sem úti verður frágengin. Lóðin verður fullkláruð. Timburverandir verða við íbúðir á jarðhæðum. Húsið verður klætt að utan með áli og því viðhaldslítið. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurhlíð Frábær staðsetning neðst í Foss- vogi við sjóinn. Íbúðirnar verða af- hentar í vor, fullbúnar með vönduð- um innréttingum og tækjum, en án gólfefna. Glæsileg og fullbúin sam- eign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Strandhverfið í Garðabæ við Arnarnesvog Glæsilegar íbúðir í nýja Strand- hverfinu sem er að rísa við Arnar- nesvog í Garðabæ. Um er að ræða 2ja-5 herb. íbúðir í fjögurra hæða lyftuhúsum við Strandveg og Norðurbrú. Íbúðirnar eru frá 64 fm upp í 140 fm og afh. fullbúnar án gólfefna, en veggir og gólf á baðherb. verður flísalagt og gólf í þvottaherb. flísalagt. Afh. er í nóv. 2004. Hús að utan og lóð verða full- frágengin. Stæði í bílageymslu fylgir og sérgeymsla. Teikn. og allar nán- ari uppl. veittar á skrifstofu. Reynimelur - Hæð og rís Falleg 111 fm efri hæð og ris með sérinngangi í þríbýlishúsi. Á hæðinni eru forstofa, hol, eldhús með uppgerðri innréttingu, 2 her- bergi, stofa, og baðherbergi. Í risi er sjónvarpshol og eitt rúmgott herbergi. Nýlegar rafmagnslagnir og gler nýtt að hluta. Hiti í stétt fyrir framan hús. Verð 14,9 millj. Mánalind - Kópavogi Nýtt og glæsilegt parhús vel stað- sett innst í botnlanga. Húsið er 243 fm, á tveimur hæðum, með 26 fm innb. bílskúr. Á efri hæð er for- stofa, gestasalerni, stórt eldhús með glæsilegri eikarinnrétt. og Mile-tækjum, stofa og borðstofa með arni og útg. á nv-svalir með miklu útsýni. Á neðri hæð er rúm- góð sjónvarpsst., stórt flísal. bað- herb., þvottaherb. og 3 herb. auk fataherb. og geymslu. Eign sem er inn- réttuð á afar vand. og smekklegan hátt. Parket og flísar á gólfum. Gólfhiti í flestum gólfum. Verð 34,9 millj. Melagata - Neskaupstað Til sölu 233 fm húseign á Nes- kaupstað. Húseignin sem er kjall- ari, tvær hæðir og ris, skiptist m.a. í 5 svefnherbergi auk sjónvarps- herbergis, stórt eldhús og baðher- bergi með nýjum tækjum. Vinnu- aðstaða í kjallara. 541 fm ræktuð lóð sem er öll nýlega tekin í gegn. Fallegt útsýni yfir fjörðinn og fjöll- in. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 2ja-3ja herb. íbúð óskast Í góðu lyftuhúsi í Kópavogi fyrir traustan kaupanda. Íbúðin má vera til afhendingar á seinni hluta ársins 2004. Nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu ! Markarflöt - Garðabæ 312 fm einbýlishús á þessum eftir- sótta stað. Tvær íbúðir eru í hús- inu í dag. Húsið sem er hæð og kjallari auk 40 fm tvöfalds bílskúrs skiptist í forstofu, gestasalerni, rúmgott hol, forstofuherbergi, samliggjandi stofur með stórkost- legu útsýni, eldhús með góðum borðkrók, þvottaherbergi, 4 svefn- herbergi í svefnálmu auk fataher- bergis og flísalagt baðherbergi með gufubaði innaf. Í kjallara er um 60 fm 2ja herb. séríbúð. Nýlegt þak og nýleg Steni-klæðn. Falleg ræktuð lóð með hellulagðri verönd. Verð 38,5 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.