Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 2003 C 19 F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Hringbraut Mjög falleg og algjörlega endurn. 2ja herb. íbúð á 4. hæð með mikilli lofthæð. Eldhús m. nýjum innrétt. og nýjum tækjum, svefnherb. með skápum, stofa og flísal. baðherb. m. þvottaaðst. Stórar suð- vestursvalir. Þvottaaðst. í íbúð. Hús og sameign í góðu ástandi. Stæði í bíla- geymslu. Verð 10,9 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endurnýjuð 60 fm íbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, hol, stofu, eldhús og baðherbergi. Verð 10,5 millj. HÆÐIR ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Langamýri - Gbæ Falleg og björt 84 fm endaíbúð með sérinngangi á jarð- hæð. Eldhús m. vönd. innrétt. og góðri borðast., 2 góð herb. og stofa. Þvottaherb. í íbúð. Sérgarður og sólpallur út af stofu. Vel staðsett eign við opið svæði. Stutt í skóla, leikskóla og leikvelli. Áhv. húsbr. 7,3 millj. Verð 15,3 millj. Óðinsgata Mikið endurnýjuð 79 fm íb. á 3. hæð í reisulegu steinhúsi. Saml. skipt- anl. stofur m. útsýni yfir borgina, eldhús m. nýjum innrétt., 1 herb. og flísal. baðherb. Öll gólfefni ný og íbúðin er nýmáluð. Hús nýmálað að utan. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 13,4 millj. Bogahlíð Góð 83 fm íbúð á 1. hæð ásamt íbúðarherb. og sérgeymslu í kjallara, stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Vestur- svalir. Hús klætt að utan. Verð 13,5 millj. Mjóahlíð Mjög falleg og mikið endur- nýjuð 3ja-4ra herbergja risíbúð. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, eldhús með góðri borðaðstofu, stofu með útgangi á suður- svalir, 2 stór herbergi og baðherb. með nýjum innréttingum og þvottaaðstöðu Mjög góð lofthæð er í íbúðinni og allir kvistir stórir. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 14,9 millj. Laugavegur Falleg og mikið endur- nýjuð 65 fm íbúð í risi ásamt 9 fm geymslu í fallegu húsi ofarlega á Laugavegi. Íbúðin skiptist m.a. í tvö parketlögð herbergi, rúm- góða parketlagða stofu, baðherb. með flís- um á gólfi og eldhús með fallegri hvítri inn- réttingu. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 9,2 millj.HERB. Sóltún Falleg 61 fm íbúð á 1. hæð í ný- legu og glæsilegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu og sérgeymslu í kj. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Hellul. lóð m. skjólveggjum til suðurs. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 14,5 millj. Lokastígur Falleg og björt risíbúð með mikilli lofthæð. Stórt herb. með nýj- um skápum, rúmgóð stofa m. mikilli lofthæð og eldhús m. borðaðst. Íbúðin var mikið endurn. fyrir 2 árum, m.a. nýtt rafmagn, nýir ofnar. Olíubornar gólffjalir. Vestursvalir út af stofu. Áhv. húsbr. 7,3 millj. Verð 12,7 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endurnýjuð 120 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2 hæðum. Íb. skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherb. á hæð og í kjallara er svo baðherb. og hol sem breyta mætti í herb. Góð staðsetn. í nálægð við Há- skólann. Tilvalið fyrir skólafólk. Verð 17,4 millj. Kambasel Falleg 84 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgóð stofa, 2 góð herb., eldhús með fallegri viðarinnrétt. og flísal. baðherb. með nýlegum tækj- um. Þvottaherb. í íbúð. Sameign er ný- tekin í gegn og hús í góðu ástandi að utan. Verð 12,7 millj. Askalind - Kóp. 751 fm atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum. Á neðri hæð, sem er 305 fm, er lagerhúsnæði með tvennum innkeyrsludyrum, og á efri hæð er 299 fm lager og vel innréttað skrifstofu- húsnæði auk 147 fm millilofts. Vönduð ál- klæðning utan á öllu húsinu. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Nánari uppl. á skrfistofu. Austurströnd - Seltj. Mjög gott 166 fm verslunar- og skrifstofu- húsnæði á 1. hæð. Anddyri, móttaka, stór skrifstofa, stórt opið rými með vinnuaðst. fyrir 4-5 manns, eldhús, salerni auk lagerrrýmis og gluggal. herb. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2 millj. Skólavörðustígu – versl. húsn. til leigu Til leigu 106 fm verslunar- og lagerhúsnæði við Skólavörðustíg. Frábær staðsetning í hjarta borgarinnar. Skipholt - skrifstofuhæð Fjár- festar athugið! Mjög gott 181 fm skrif- stofuhúsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda skrifstofuherb. auk geymslu. Góð sam- eign. Staðsetning góð við fjölfarna um- ferðaræð. Malbikuð bílastæði. Eignin selst með leigusamningi - tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta. Brautarholt - til leigu Höfum til leigu 240 fm verslunarhúsnæði á götu- hæð með 3,3 metra lofthæð. Einnig til leigu í sama húsi 560 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð. Nánari uppl. á skrifstofu. Hlíðasmári - Kóp. - leiga eða sala Til sölu eða leigu þetta nýja og glæsilega lyftuhús við Hlíða- smára í Kópavogi. Um er að ræða verslunar- og skrifstofuhúsnæði, sam- tals 4.016 fm að gólffleti. Auðvelt er að skipta hverri hæð niður í minni eining- ar. Húsið er tilbúið til afhendingar nú þegar undir innréttingar og er allur frá- gangur þess til fyrirmyndar. Húsið er afar vel staðsett við fjölfarna umferð- aræð og með sérlega góðri aðkomu. Lóð er frágengin með fjölda bíla- stæða. Nánari uppl. veittar á skrif- stofu. SÉRBÝLI Klapparstígur - verslunar-, þjónustuhúsnæði til leigu 574 fm verslunar-, þjónustu- og lagerhúsnæði á götuhæð og í kjallara til leigu. Reisulegt steinhús í hjarta borgarinnar. Húsnæðið getur leigst út í 3–4 einingum. Laust til afhendingar nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Sigtún - skrifstofuhúsnæði til sölu eða leigu Til sölu eða leigu skrifstofuhúsnæði í þessu nýlega og glæsilega skrif- stofuhúsi við Sigtún. Húsnæðið er samtals 1.263 fm og skiptist í 535 fm skrifstofuhúsnæði og sameigin- legt mötuneyti á 1. hæð, 507 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð auk 221 fm geymslna-, tækni- og fund- araðstöðu í kjallara. Húsnæðið sem er vel innréttað með vönduðum innréttingum og gólfefnum býður upp á fjölbreytta nýtingarmöguleika og gæti því hýst fleiri en eitt fyrirtæki sem gætu samnýtt ýmsa aðstöðu. Fullkomnar tölvu- og símalagnir. Sameig- inlegt mötuneyti. Húseignin er afar vel staðsett í fögru umhverfi með fal- legri lóð og fjölda bílastæða. TOPPEIGN Í TOPPÁSTANDI. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. – Vantar allar gerðir eigna á skrá – Vinsamlegast hafið samband við sölufólk okkar ef þið eruð í söluhugleiðingum! Flyðrugrandi - m. bílskúr Góð 71 fm íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Saml. stofur og rúmgott svefnherb. Stórar og skjólgóðar suðaustursvalir. Hús nýlega viðgert að utan og málað. Verðlaunalóð. Verð 13,2 millj. Lindargata Falleg og algjörlega endurnýjuð 58 fm íbúð á 1. hæð með sérlóð til suðurs og sér 8 fm geymslu í kj. Mikil lofthæð í íbúðinni. Ný gólfefni, parket og flísar. Gler og gluggar endurn. auk lagna. Verð 10,9 millj. Háholt Mosfellsbær 1.650 fm verslunar- og skrifstofu- húsnæði á fjórum hæðum. Hluti húsnæðisins er í traustri útleigu. Góðar leigutekjur. Eign sem býður upp á marga möguleika. Vel stað- sett eign við fjölfarna umferðaræð. Fjöldi malbikaðra bílastæða. Nán- ari upplýsingar veittar á skrifstofu. Kringlan Skrifstofu-/þjónustuhúsnæði Höfum fengið til sölu 797 fm skrifstofu-, þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum auk 347 fm kjallara í nýlegu og vönduðu 16 hæða verslunar-og skrifstofuhúsi. Húsnæðið er innréttað á afar vandaðan og smekklegan hátt. Lyftur eru í húsinu. Bílageymsla undir húsinu og fjöldi malbikaðra bílastæða við húsið. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Þessi afar glæsilega skál er göm- ul erlend smíð úr málmi, afar sér- kennileg, með útflúruðu laufaloki og stendur á sveigðum fótum. Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdótt Glæsileg skál Veggdiskar eða plattar hafa lengi verið mikið notaðir sem veggskraut á Íslandi og víðar. Til eru margs konar diskar sem ýmist eru þannig gerðir að á þeim er hanki á bakhliðinni eða gat til að draga þráð í gegn um, líka eru til sérstakar grind- ur til þess að hafa skrautdiska í, bæði vegggrindur og grindur til að láta diskana standa á borði. Vinsælt hefur líka verið að láta gera veggdiska til minningar um hitt og annað merkilegt og þá má nefna að margir hafa látið prenta mynd- ir á veggdiska af ættingjum eða vinum. Þetta er sem sé vinsæl framleiðsla og vaxandi fremur en hitt. Morgunblaðið/Guðrún Veggplattar Vogarskálin er tákn fyrir margt í okkar samfélagi en þessari gömlu vog er ekki ætlað að vega annað en hveiti, sykur og annað sem þarf í kökur, brauð og aðra matvöru. En nú er ein- mitt helsti annatími slíkra vogarskála og þær geta verið jafngóðar til síns brúks, gamlar sem nýjar. Morgunblaðið/Guðrún Ávogarskálinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.