Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 28
28 C MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Corian® í eldhúsið þitt eða baðið ORGUS Corian er þrælsterkt og þolið efni, sett saman úr náttúrulegu steinefni og akríl Einföld, sígild og nýtískuleg lausn sem endist Smiðjuvegi 11a • 200 Kópavogi • sími 544 4422 • www.orgus.is Einbýlis-, rað-, parhús VALLARBARÐ HAFNARFIRÐI Mjög vandað 165 fm endaraðhús á einni hæð, ásamt innbyggðum 25 fm bílskúr. Komið er í flísa- lagða forstofu . Stór físalögð stofa, útgengt á ver- önd og í gróinn garð. Eldhús með nýlegri innrétt- ingu. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, steyptur sturtuklefi. 3 rúmgóð svefnherbergi á sérgangi, rúmgóðir fataskápar í öllum. Geymsla innaf eldhúsi og gengið þaðan í bílskúr. Stór garður,verönd og úti arinn Rúmgóður innbyggður bílskúr. Mjög góð staðsetning. V. 22,9 m. (667) 5-7 herb. og sérh. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Nýlega uppgerð 102 fm sérhæð og ris í tvíbýlishúsi á frábærum stað. 3 góð svefnherbergi. Eldhús með nýlegri antikviðarinnréttingu, ný eldavél með keramikhellu, laus vinnueyja á hjólum, borðkrókur, parket á gólfi. Tvö flísalögð baðherbergi á hvorri hæð, annað með baðkari hitt með sturtuklefa. Gólfflötur er mun stærri þar sem hluti er undir súð. Áhv 7,2 m. 40 ára húsbr. V. 16,9 m. (3813) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Davíð Þorláksson sölumaður Karl Dúi Karlsson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Kristín Sigurey Sigurðardóttir skjalagerð 4ra herbergja RJÚPUFELL Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð m/bílsk. 3 svefnherb. Fjölbýlið er nýklætt að utan og svalir yfirbyggðar. Eign í góðu standi. Verð 12,5 m. Áhv. 7 m. (3359) NÓNHÆÐ - GARÐABÆ Mjög björt og hlýleg 113 fm 4ra herb. íbúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjölbýli. Stórkostlegt útsýni. Parket og dúkur á gólfum. Baðherb. m. baðkari. SVsvalir. Verð 14,9 m. (3375) FROSTAFOLD Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Frostafold í Grafarvogi. Stórfenglegt útsýni. Anddyri & miðrými með ljósum flísum á gólfi og fataskáp. Eldhús er með flísum á gólfi, ágæt innrétting og marmari á milli nnréttinga, borðkrókur. Rúmgóð stofa með teppi, útgengt út á s-svalir með frábæru útsýni. Hjónaherbergi með flísum & góðum fataskáp yfir heilan vegg. 2 barnaherb. með dúk á gólfi og skáp- um. Baðherb. er flísalagt í hólf & gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, baðkar. Sérgeymsla og sam- eiginleg hjóla- og vagnageymsla. Mögulegt er að fá bílastæði á bílageymslu. Húsfélag blokkarinnar á íbúð í kjallara sem er leigð út og lækkar það kostn- að hússjóðsins. Í blokkinni er húsvörður sem sér um flest allt viðhald. Áhv. 5,9 m. V. 13,9 m. (3799) RJÚPUFELL Mjög góð 109 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í ál- klæddu fjölbýli. Eldhús með eldri viðar innréttingu og korkdúk á gólfi. Sérþvottahús innan íbúðar. Baðherbergi með baðkari og dúk á gólfi. 3 góð svefnherb. Yfirbyggðar S-svalir. V. 11,5 m. (3814) 3ja herbergja BÁRUGATA Stórglæsileg 97 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt, ljóst parket á allri íbúðinni. Góð eldhúsinnrétting. Baðherbergi, með baðkari, er flísalagt í hólf og gólf. Útgengt úr stofu út á rúmgóðar suðursvalir. Áhv. 8,1 m. 40 ára húsbr. V. 14 m. (3813) 2ja herbergja RAUÐARÁRSTÍGUR - STÚD- ÍÓ ÍBÚÐ Nýk. á sölu ósamþ. 18,1 fm stúdíó íb. í kj. með eldunaraðst. Plastparket á gólfi, VC og vaskur innan íbúðar en sturta á gangi. V. 2,7 millj. (3341) Suðurnes SUÐURGATA - SANDGERÐI 3ja herbergja neðri sérhæð í Sandgerði. Flísalagt anddyri, með fatahengi. Herbergi með parketi og innbyggðum fataskáp. Baðherbergi með baðkari og flísum. Þrjú önnur svefnherbergi með parketi og fataskáp. Eldhúsið er rúmgott og eru innréttingar nýlegar, flísalagt gólf. Miðrýmið er allt flísalagt og er opið inn í stofuna. Sameiginlegur garður. V. 8,3 m. Ýmislegt HRAUNBÆR Um er að ræða 22,8 fm íbúð á jarðhæð sem er stofa með plastparket á gólfi, lít- ið eldhússkot með plastparket á gólfi, ágæt innrétt- ing og eldunarhella með 2 hellum. Baðherbergi með dúk á gólfi og sturtuklefi. Í sameign er góð sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Eignin er í góðu ástandi bæði að innan sem utan. Eignin selst veðbandalaus. V. 4,2 m. (EV-03) SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 SIGURÐUR ÓSKARSSON LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA — VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ — HRAUNBÆR - RAÐHÚS Virkilega fallegt 152,2 fm raðhús á einni hæð ásamt 20,8 fm bílskúr á þessum frábæra stað í Árbæ. Eginin skiptist í forstofu, forstofuher- bergi, gestasnyrtingu, miðrými, eldhús, stofa, sólstofa, 2 góð svefnherbergi, baðherbergi, svefnherbergisgang, þvottahús, búr og góða geymslu. Á bakvið hús er hellulögð verönd og fallegur garður. Eign í mjög góðu ástandi. V. 22,3 m. (3811) KÓNGSBAKKI - LAUS Mjög góð 101 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Sérþvottahús innan íbúðar. Björt stofa með parket á gólfi og útgang út á sv-svalir. 3 dúklögð svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar. Falleg hvít eldh. innr. með góðum tækjum. Laus strax lyklar á skrifstofu Eignavals. HRAUNTEIGUR 3ja herbergja risíbúð við Hraunteig í fallegu húsi. Holið er með góðum fataskáp og þaðan er opið inn í stofuna. Eldhúsið er með litlum borðkrók og inn af því er stór geymsla undir súð. Baðherbergi með baðkari og glugga. 2 svefnherbergi eru í íbúðinni og er annað þeirra með skápum og parketi á gólfi. Önnur gólfefni eru teppi og dúk- ur. Íbúðin er mikið undir súð og er fermetrafjöldi mun meiri en Fasteignamat ríkisins gefur upp. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og hjóla- geymsla. V. 7,5 m. RAUÐHAMRAR Glæsileg 110,1 fm íbúð í Hamrahverfinu með sér inngangi. Rúmgott hol með fataskáp. Baðher- bergið er flísalagt og með vandaðri innréttingu. Stór stofa og borðstofa. Frá stofu er gengið út í sérgarð sem er afgirtur og snýr í suður. Eldhúsið er með fallegri innréttingu, góðum tækjum og borðkrók. Á sérgangi er hjónaherbergi með stór- um skáp, tvö barnaherbergi, skápur í öðru og skápur frammi á gangi fyrir hitt herbergið. Þvottahús er í íbúðinni. Við hliðina á eldhúsinu er gengið inn í sameignina. Þar er sérgeymsla og sameiginleg vagna- og hjólageymsla. Parket og flísar eru á gólfum. Íbúðin er mjög vel skipulögð og á góðum stað í Hamrahverfinu. Áhvílandi 5,7 m. Verð 14,9 m. (3815) DRÁPUHLÍÐ Virkilega falleg 97,7 fm 4ra herbergja sérhæð á 2. hæð í afar góðu 4 íbúða húsi við Drápuhlíð. Eignin skiptist í anddyri og stigahús sem er sam- eiginlegt með risíbúð. Miðrými, 2 góð svefnher- bergi, 2 stofur, suðursvalir, eldhús og baðher- bergi. Í kjallara er góð geymsla og sameiginlegt þvottahús. Allt gler og rafmagn var endurnýjað fyrir nokkrum árum að sögn eiganda. V. 15,9 m. (3798) GLÆSILEGT LANDSVÆÐI OG HÚS VIÐ YTRI RANGÁ Um er að ræða fallegt 4ra herbergja 102 fm ein- býlishús á landi Svínhaga við Ytri-Rangá. Glæsi- legt útsýni. Húsið er allt nýuppgert og klætt að utan með bjálka-klæðningu. Húsið er nýeinangrað, búið er að skipta um gólf, milliveggi, úti- og innihurðir, ásamt gluggum. Í kringum húsið er ný ca 100 fm verönd. Allar raf- og vatnslagnir eru nýjar. Ný gólfefni, parket. Nýlegar eldhús og baðinnréttingar. Öll aðkoma að húsunum er hin besta og eru góð afgirt bílastæði fyrir framan íbúðarhúsið. Húsið stendur á 12,8 ha landsspildu, (möguleiki á stækkun). Landsspilda þessi er öll fallega gróin og eru ca 6 ha af henni ræktuð tún, en annað er grasgefið mólendi og kjörið sem beitiland. Spildan á land að Selssundlæk, sem er nokkuð vatnsmikil bergvatnsá, á ca 800 m kafla. (Möguleiki að nýta fallhæð í ánni til rafvirkjunnar.) Heitar uppsprettur eru á spildunni. Á spildunni stendur hlaða (ca 150 fm) og fjárhús (ca 160 fm) sem voru reist árið 1994. Húsin eru sam- byggð og eru bárujárnsklædd timburhús. Stórar innkeyrsludyr eru bæði á hlöðu og fjárhúsi. Rafmagn og vatn er í húsinu. Áhv. 7 millj. í húsbr. Möguleiki á frekari lánum. Skipti möguleg á húsi/íbúð á Höfuðborgarsvæðinu. Hérna er tækifæri að kaupa gott hús og spildu sem býður upp á ótæmandi möguleika sem er í ca 100 km frá Rvk. V. 16,9 m. Nánari uppl. veitir Þórarinn á skrifstofu Eignavals eða Grettir í síma 898 8300. EINNIG FJÖLBREYTT ÚRVAL SUMARHÚSALÓÐA OG LANDSPILDNA Í STÓRBROTNU UMHVERFI Á BÖKKUM YTRI RANGÁR Til sölu 31 landspildur af stærðinni 10 ha til 30 ha og mikið úrval sumarhúsalóða. Um er að ræða afar fallegan stað við Ytri-Rangá. Útsýni er glæsilegt og Hekla setur svip sinn á fallega náttúru. Stutt er í alla þjónustu og steinsnar upp á hálendi Íslands. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja rækta upp land eða skóg og búa um sig í fagurri náttúru. Allar nánari uppl. á skrifstofu Eignavals (Þórarinn) eða landeigandann Gretti í síma 898 8300. Einnig er hægt að nálgast frekari uppl. á netinu www.vortex.is/heklubyggd alla mánudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.