Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 34
34 C MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ENGIHJALLI Góð og vel skipulögð íbúð á 3. hæð merkt c. Frábært útsýni, innsta húsið. Ný gólfefni, nýstandsett bað- herb. Verð 11,9 millj. Nr. 1869 SÓLARSALIR - KÓP. Glæsileg 3ja herb. íbúð í þessu frábæra húsi. Húsið er á þremur hæðum og er sérinngangur í hverja íbúð. Íbúðin afhendist tilbúin undir gólfefni með fallegum innréttingum, bað- herbergi eru flísalögð. Skilalýsing og teikn- ingar á skrifstofu. Afhent í janúar 2004. Verð 15,6 millj. ÁLFALAND - LAUS STRAX Mjög falleg íbúð með sérinngangi, sérbíla- stæði, frábær staðsetning. Stærð 99,1 fm 2 svherb. Íbúðin er sérlega rúmgóð og gott skipulag í henni. Verð 13,9 millj. 4RA HERB. VEGHÚS - LYFTUHÚS Rúmgóð og fallega innréttuð 4ra herb. íbúð um 101 fm á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíl- skýli. Fallegt útsýni. Húsvörður. Áhv. hús- bréf 8,0 millj. Verð 13,9 millj. Nr. 2389 5 TIL 7 HERB. FRÓÐENGI - M. BÍLSKÝLI Góð 5 til 6 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í sameiginlegu bílskýli. Tvenn- ar suðursvalir. Gott útsýni. Húsið stendur við lokaðan botnlanga. Stutt í skóla og flesta þjónustu. Áhv. 7,0 millj. Verð 15,7 millj. Nr. 3583 SÉRHÆÐIR GOÐHEIMAR - BÍLSKÚR Mjög falleg og rúmgóð aðalhæð í góðu húsi. 4 svherb. góð geymsla og bílskúr. Suð- ursvalir, parket á gólfum. Áhvílandi um 6,3 millj. Húsbr. Verð 17,8 millj. Nr. 4071 2JA HERB. GOÐABORGIR - GRAFAR- VOGUR Mjög vel staðsett íbúð í fallegu umhverfi. Íbúðin er mjög góð með sérinn- gangi, sérlóðarskika til afnota og tengt f. þvottavél í íbúð. Hús og lóð snyrtileg. Stærð 67 fm. Verð 9,9 millj. BALDURSGATA Mjög góð og mik- ið endurnýjuð 2ja herb. íbúð í fjórbýli. Sér- inngangur. Parket. Ljósar innréttingar. Laus fljótlega. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. Nr. 3561 MIÐBÆR Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herb. ósamþ. íbúð á jarðhæð í virðu- legu steinhúsi við Óðinsgötu. Sérinngang- ur í íbúð. Hús nýlega málað. Laus fljót- lega. Verð 7,9 millj. Nr. 4156 VEGHÚS Rúmgóð 2ja herb. íbúð um 73,0 fm á 1. hæð í litlu fjölbýli. Sérþvotta- hús inn af eldhúsi. Góðar innrétt. Parket á gólfum. Hellulögð verönd út frá stofu. Laus strax. Verð 10,9 millj. Nr. 3560 SEILUGRANDI M. BÍLSKÝLI Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi og sérbílastæði í sameig- inlegri bílgeymslu. Suðursvalir. ATH. LAUS STRAX. Áhv. húsbréf. Verð 10,9 millj. Nr. 3581 DVERGABORGIR - GRAF- ARVOGI Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur af saml. svölum. Suðvestursvalir. Laus fljótlega. Áhv. 5,6 húsbréf. Verð 10,5 millj. Nr. 3670 3JA HERB. HJARÐARHAGI - BÍLSKÚR Góð íbúð á einum vinsælasta stað bæjar- ins. Íbúðinni fylgir bílskúr. T.f. Þvottav. á baði. Suðursv. Verð 14,5 millj. Nr. 3561 SKIPASUND Nýstandsett og glæsi- lega innréttuð 3ja herbergja íbúð um 82,0 fm í tvíbýlishúsi. Sam. lóð í suður. Nýtt gler og gluggar. Verð 11,5 millj. Nr. 2390 HÓLAHVERFI - BÍLSKÚR Fal- leg 3ja herb. enda íbúð á 2. hæð. Glæsi- legt útsýni. Suðursvalir. Hús nýviðgert og málað. Sérbyggður bílskúr. Barnvænt hverfi. Stutt í flesta þjónustu. LAUS STRAX. Verð 12,5 millj. HÓLMASLÓÐ Atvinnuhúsnæði á 1. hæð ásamt eignarhluta á 2. hæð. Hús- næðið skiptist í; stóran sal með gönguhurð sem og stórum innkeyrsludyrum, gangi, snyrtingu, stutuaðstöðu og góða kaffistofu með ljósri innréttingu. Hátt er til lofts og er dúkur á gólfi. Verð 21,0 millj. Stærð 333 fm LAUGAVEGUR Um er að ræða 377,9 fm jarðhæð auk 262,3 fm kjallara. Húsnæðið er nú nýtt fyrir útibú Íslands- banka. Verðtilb. Nr 1386 AKRALIND 4 - KÓP. - LEIGA Mjög glæsileg verslunar-, skrifstofu- og þjónustubygging á þremur hæðum. Húsið er alls um 2.700 fm. Sameiginleg fullbúin og malbikuð lóð. Að utan er húsið klætt með fallegri málmklæðningu. Nánari uppl. veitir Dan í síma 896-4013. Nr. 1264 LANGHOLTSVEGUR Skrifstofu- og verslunarhúsnæði til sölu eða leigu. Stækkunarmöguleikar. Væntanlega hægt að breyta húsnæðinu í íbúðir. Hagstætt verð. Stærð 1097 fm. Uppl. hjá Dan. EINBÝLI URRIÐAKVÍSL Stórglæsilegt einbýli á tveimur hæðum auk ca 40 fm kjallara (ekki í FMR). Húsið er einkar vel skipulagt með fallegum innréttingum. Húsið stendur á hornlóð í verðlaunagötu. Fallegur garður, stórir pallar. Bílskúr flísalagður, háaloft yfir honum. ATH! Skipti á minna. Verð 36 millj. Nr. 3440 GARÐABÆR Glæsilegt einbýli á þessum vinsæla stað. Húsið er á einni hæð með fallegum garði. Gríðarstór 52 fm bílskúr. Flísar og parket á gólfum. Húsið er sjálft 144 fm og bílsk. 52 fm. Verð 28 millj. Nr. 4076 JÖFRAGRUND - KJALAR- NES Gott og vel staðsett einbýli á einni hæð með tvöföldum skúr. Húseignin er 162,9 fm, 10,6 fm geymsla og 38 fm góður bílskúr. Búið að einangra húsið að mestu og hlaða milliveggi. Verð 15,5 millj. VESTURBERG - ÚTSÝNI Sér- lega vel staðsett einbýlishús um 190,0 fm ásamt 29,0 fm sérbyggðum bílskúr. Glæsi- legt útsýni yfir borgina. Hús nýl. málað að utan. Stendur neðst í lokuðum botnlanga. Laust fljótlega. Verð 22,7 millj. Nr. 3674 LANDIÐ HVERAGERÐI - EINBÝLI Timb- urhús á einni hæð auk viðbyggðs bílskúrs. Stendur á hornlóð. Húsið auk bílskúrs eru 152 fm, 4 svherb. og 2 stofur. Ekkert áhvíl- andi. Verð 10,9 millj. Nr. 4022 ATVINNUHÚSNÆÐI SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca 335,0 fm. Gengið inn á 1. hæð þar er stórt anddyri, salur með innkeyrsluhurð. Stigi upp á efri hæð þar sem er stór almenning- ur, fimm skrifstofuherbergi, eldhús og tvær snyrtingar. Nr 2326 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.isÁrmúla 21 • Reykjavík jöreign ehf FAXAFEN Um er að ræða skrifstofu- húsnæði sem búið er að innrétta sem kennsluhúsnæði. Niðurtekin loft, vönduð gólfefni, allur frágangur er hreint afbragð. Stærð 1668 fm. Nr. 3459 VIÐARHÖFÐI Mjög gott atvinnuhús- næði á einni hæð stórhöfðamegin. Um 141 fm. Hátt til lofts. Góðar innkeyrsludyr, hús- næði í toppástandi, hús nýmálað. Gott, stórt malbikað bílaplan, góð aðkoma. Verðtilboð. Nr. 4449 REYKJAVÍKURVEGUR - AT- VINNUHÚSNÆÐI BJART OG GOTT Á 2. HÆÐ. Vel staðsett hvað varðar þjónustu og verslun í bænum. Gott að- gengi, næg bílastæði og gott innra skipu- lag. Verð 21,0 milllj. ATH. stærð 408 fm. Nr. 4031 MÚLAHVERFI Vel staðsett og hent- ugt skrifstofu- og þjónustuhúsnæði með miklu auglýsingagildi. Húsið stendur á hornlóð og hentar undir margskonar starfssemi s.s. eins og arkitekta-, verk- fræðistofur og fl. Tvær hæðir og kjallari. Til afhendingar strax. Verð 113,0 millj. Uppl. hjá Sölumönnum Sími 533 4040 • Fax 533 4041 Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Davíðsson lögg. fasteignasali Hákon R. Jónsson sölumaður Ólafur Guðmundsson sölustjóri Rakel Robertson sölumaður TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 og sun. 12-14 MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR Mikil sala hefur verið undanfarið og því vantar okkur allar stærðir eigna á sölu hjá okkur. Hafið samband við sölumenn. VANTAR – VANTAR Húsið Stafholt er byggt á land- spildu úr túni Sauðagerðis sem var lítill byggðakjarni norðaustur af Sundlaug Vesturbæjar. Fyrstu byggingar á þessum stað voru fjárhús frá Hlíðarhúsum, líklega beitarhús. Síðar fór Sauðagerði í eigu Sels. Nálægt 1808 tóku að rísa upp nokkur smábýli á þess- um slóðum. Sauðagerði var inn- limað í Reykjavík árið 1835. Á fyrstu árum tuttugustu aldar reisti Ari Arnalds sér hús í Sauðagerði. Húsið var nefnt Skál- holt og er núna Grenimelur 46. Ari flutti til Seyðisfjarðar í kring- um 1914 og varð þar sýslumaður og síðar bæjarfógeti. Annað íbúð- arhúsið sem reist var á landi Sauðagerðis er Stafholt sem fjallað verður um hér á eftir. Hinn 1. ágúst árið 1923 fær Magnús Guðmundsson múrari leyfi til þess að byggja einlyft steinhús að grunnfleti 8 x 8 m, á lóð sinni í Sauðagerði B. Húsið er tekið til virðingar í september 1924 og er þá að mestu fullgert. Þar segir m.a. að það sé byggt úr steinsteypu með járnþaki á borðasúð og með pappa í milli. Á aðalhæðinni eru þrjú íbúðar- herbergi, eldhús, fastur skápur og gangur. Skilveggir, gólf og loft eru úr steinsteypu. Innan á útveggj- um er borðagrind með pappa, list- um og þiljum þar innan á. Allt ýmist veggfóðrað eða málað. Undir öllu húsinu er kjallari sem ekki var búið að fullgera að innan þegar þessi virðing fór fram. Við austurhlið hússins eru háar stein- Reynimelur 66, Stafholt Morgunblaðið/Eggert Morgunblaðið/Eggert Húsið er góður fulltrúi steinhúsa sem byggð voru á þriðja áratug síðustu aldar, segir greinarhöfundur. Stafholt er stílhreint hús með sex fremur stórum gluggum á hæðinni og fjórum á kjallara, segir Freyja Jónsdóttir, sem hér fjallar um reisulegt steinhús við Reynimel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.