Alþýðublaðið - 12.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ Danskar kartöflur nýkomnar. Johs. Hansens Enke. Bílstjórar, Verzlunin Samtal. ,Það skaui diiKtið sköisku við í Alpyðub'aðistu um dsgiRn" sagði Stsfan Stefánsion ferð; tnannatúlli ur við mig, þeg-r eg tnætti hon um á Laugavetji f > ær. Har>n vest að eg er við Aiþýðublaðið. „Hvernig var það?' spyr eg „Þ,ð 'eignuðuð Bólu Hjalmari vísu, «era var eftir Sigurð Breið- fjörð “ „Hv£.ða vísa var það?" „Þ.cs var visan: Þið er dauði og djöfuls nauð. Hán er eftir Sigurð B eiðfjörð, þó hún sé nú ilk ri Hjilra&ri." „Sr hún eftir Sigurð?" „Ji það er áretðaaiegt" segir Stefau, Eg triíði honum, þvf eg; veit Stefáa er fróður. „Ja hvaða fjandi" segi eg „þar íó uta við ®*tt. Blessaðir segið engum irá þessu." Stefáa lofaði góðu tw þ*ð. 1Drtngur Kaupid A lþýðublaðið! Við aöfurn fyrirliggjandi ýmsar stærðir af Willard rafgeyœura i bfia — Við hlöðtrai og gerum vtð geyma. — Hofura sýrur Hf. Rafmf. Hiti & Ljés Laugav 20 B Sfmi 830 Aðai uraboðsra fyrir Wiliard Storsge Battary Co. Cieveland U S A T'Jr éspæail? fá«t k<*yptir f vetk«miðjunni Hefill & Sög. Inng. frá Giettisg. 6 á Bergsta3aetis*»ti 38 hrfir: S<yr, srojör og smjörliki, brauð og kökur, cncro, tóbsk. vindla, cigareitur o fl, t. d taat- skeiðir úr aiuminiura 0,15 stk. Gerið svo vel »ð reyna viðskiftin. Til útiuiMi Alþýðubl. Ritstjóri og ábyrgð«rn)«ður: ólaýur Frt&nksson. P'entsRiiðJan Gutenberg. Kartöflur á 17 00 pokinn í verztuninni á Berg*t.stræti 38. Be«iíngurina Jatnaðarstelnau á Ísíaiadl, eftir Ó af Fisðiiksson, verður senóur útsöiuajönnura Al- þýðublaðsins Söluverð 50 aurar, töluliuin 20°/o Reikniogsíkil séu gerð afgreið«>n Aiþýðublaðsins. Edgar Rict Burroughs. Tarzaa. Alt í einu heyrði Clayton daufan byssuhvell — eitt skot, og kyrð á eltir. í kofanum við ströndina héldu tvser dauðskeljtaðar konur hvor í aðra. Þaer hipruðu sig saman í myrkrinu, upp á bekknum. Svertingjastúlkan sksetdi án afláts og vitnaði til þess óhappadags, þegar þau hefðu yfirgefið friðsælt heimilið i Maryland. En hvita stúlkan sat þegjandi og birgði niður ótta sinn um öll örlög þeirra. Hún óttaðist ekki fremur um sjálfa sig en þá þrjá menn, sem hún vissi að voru á ferli í skóginum. En þaðan heyrði hún nú því nær viðstöðulaust öskur og vsel villidýra, urr og gagg, þegar þau leituðu sér bjargar. Alt 1 einu heyrði hún, að stór sKrokkur itraukst með- fram kofavegnum. Hún heyrði fótatakið úii fyrir. Svo varð alt hljótt um stund; jafnvel hávaðinn f skóginum varð að daufu gaggi; en aftur heyrði hún dýrið þefa óti fyrir dyrunum, ekki tvö fet frá því, þar sem hún húkti. Ósjálfrátt fór hrollur um hana og hún þrýsti sér nær svertingjanum. „Þey", hvfslaði hún. „Þey, Esmeraldal". Því grátur kerlingarinnar virtist hafa dregið athygli dýrsins að kofanum. Dýnð krafsaðí f hurðina. Það reyndi til þess að brjótast inn; en svo hætti það og aftur heyrði hún það æðast kringum kofann. Altur stansaði það — undir >gjugganum. Stúlkan starði skelkuð þangað. „Guð komi till" tautaði hún, því hún sá f tuglsljós- ;nu höfuð á stórri ljónynju bera við gluggann. Grimd- arleg, glóandi augu dýrsins störðu á hana. „Sko, Esmeralda!" hvlslaði hún. „í Guðs bænum, ftvað eigum við til bragðs að taka? Sko, Fljótt! glusgannl" Esmeralda, sem hélt sér daUðahaldi í húsmóður sina, leit snögt við um leið og ljónynjan urraði grimdarlega. Það sem hún sá, reið henni að fullu. „ó, Guð!“ skrækti hún, og fell meðvitundarlaus á gólfið. í eilífðartíroa, að henni fanst, stóð dýrið með fram- lappirnar á gluggasillunni. Alt í einu reyndi það að rjúfa vegginn með klónum. Stúlkan hélt niðri í sér andanum og hún var að van- megnast, þeear dýrið fór af glugganum. En bráðlega kom það að dyrunum, og tók aftur að krafsa 1 þær; i þetta sinn með miklu meira afli, og færðist 1 aukana því lengra sem leið. Hefði Jane Porter vitað, hve dyrnar voru afskaplega traustar, hefði hún ekki verið eins skelkuð. Ekki óraði John Clayton fyrir þvf, þegar hann rak hurðina saman, að hún mundi tuttugu árum síðar vernda amérfska yngismey frá því að lenda í klóm villidýrs. í fullan þriðjung stundar haroaðist dýrið á hurðmni og rak við og við upp ógurleg öskur. Loksins hætti það þó, og Jane heyrði það koma að glugganum. Þar stansaði það um stund, en stökk svoJ>f öllu afli á gamlan og óhirtan vegginn. Stúlkan heyrði braka f veggnum, en hann hélt, og dýrið féll til jarðar. Aftur og aftur stökk ljónynjan, unz stúlkan sér til skelfingar sá vegginn láta sig, og á svipstundu var stærðarloppa og haus dýrsins kominn inn í herbergið. Hægt og hægt sprengdi herðarkamburinn út frá sér, og liðugur skrokkurinn færðist jafnframt lengra inn í kofann. Eins og í leiðslu stóð stúlkan á fætur með hendurnar á brjðstinu, og starði skelfingarfulluni augum á urrandi' ófreskjuna. Við fætur hennar lá svertingjastúlkan með- vitundarlaus. Bara að hún gæti nú komið henni á fætur, þá mundu þær kannske báðar, geta rekið dýrið út.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.