Morgunblaðið - 17.12.2003, Page 5

Morgunblaðið - 17.12.2003, Page 5
Tvö ár í röð hefur Íslandsbanki verið valinn banki ársins af þremur erlendum fjármálatímaritum að mati erlendra fjármálatímarita Þrjú alþjóðleg fagtímarit um bankamál og fjármálamarkaði völdu Íslandsbanka besta bankann eða banka ársins á Íslandi árið 2003. Þetta er annað árið í röð sem Íslandsbanki hreppir öll þrenn verðlaunin sama árið, en tímaritin eru Euromoney, The Banker og Global Finance. Viðurkenningar sem þessar eru okkur fyrst og fremst hvatning til þess að gera enn betur í framtíðinni og að tryggja viðskiptavinum okkar áfram bestu þjónustu sem völ er á. Besti bankinn á Íslandi V I‹UR- KENN INGAR ÁR I‹ 2003 : V I‹UR- KENN INGAR ÁR I‹ 2002 : F í t o n F I 0 0 8 4 7 2 Vi›urkenningarnar eru veittar á grundvelli kannana tímaritanna á marka›sstö›u og rekstri vi›skiptabankanna, sem me›al annars byggja á uppl‡singum frá bönkunum sjálfum. Ver›laun fyrir besta banka e›a banka ársins eru veittar í fjölmörgum löndum ví›a um heim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.