Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 28
vlsm Föstudagur 16. janúar 1981 síminn eröóóll Veöurspá Um 650 km suöur af Reykja- ■ nesi er 975 mb lægö, sem ■ dýpkar og hreyfist aust-norö- “ austur. Frá lægöinni liggur | lægöardrag norövestur á * Grænlandshaf. Þetta lægöar- I drag þokast noröaustur. ® Draga mun úr frosti. Veöurhorfur næsta sólar- “ hring: Suöurland og Faxaflói: Austan stinningskaldi og sum- I staöar smáél fyrst, en síöan g austan hvassviöri og dálitil , snjókoma viöast hvar, senni- | lega hægari suöaustan eöa , sunnanátt og él i kvöld. Breiöafjöröur og Vestfiröir: bj Þykknar smám saman upp meö austan kaida og síöan t allhvassri austanátt, viöa dá- I litil snjókoma, einkum þegar ■ liöur á daginn. Strandir og Noröurland vestra ■ til Austurlands að Glettingi: œ Hæg sunnanátt og léttskýjaö i g fyrstu, en suöaustan eöa aust- - an stinningskaldi og skýjaö g meö köflum og sumstaöar ® snjóél siödegis. Austfiröir: Hægviöri og létt- “ skýjaö fyrst, en austan stinningskaldi og allhvasst og 6 viöa snjókoma eöa él þegar I liöur á daginn. Suöausturland; Austan kaldi ð og viöa él fyrst, en slöan hvassviöri eöa stormur og I snjókoma eöa slydda. VEÐRIÐ Veöur kl. 6 i morgun: Akureyri skýjaö 17, Bergen snjóél -5-1, Helsinki snjókoma 4-2, Kaupmannahöfn létt- skýjaö 0, Osló léttskýjaö 4-2, Stokkólmur alskýjaö 4-4, Reykjavik skýjaö 4-6, Þórs- höfn skýjað -í-6. Veöur kl. 18 í gær: Aþena léttskýjaö 12, Berlin hálfskýjaö t-1, Chicago snjó-; koma 4-3, Feneyjar þoku- móöa 0, Frankfurt snjóél 0, Nuuk skýjaö 4-8, London létt- skýjaö 2, Luxemborg létt- skýjaö 4-2, LaS Palmas heiö- rikt 16, Mallorka skýjaö 15, Montreal þokumóöa 4-14, New York alskýjaö 4-2, Parls rigning 3, Róm þokumóöa 12,- Malaga skýjaö 13, Vin snjóéi 2, Winnipeg isnálar 4-15. Hörkudeilur um elnahagsstelnu ríklssljórnarinnar: ALBERT GEKK OT ,,Ég get vel hugsað mér aö taka visitöluna aö öliu leyti úr sam- bandi”, sagði Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra á Varðar- fundi i gærkvöldi. ,,En þá verður lika að taka upp eitthvað annað kerfi I staðinn, sem tryggir kaupmáttinn”. Pálmi tók fram i ræðu sinni aö siðar á árinu „kunni að þurfa að gripa til enn írekari efnahagsað- gerða”. Aðrir framsögumenn á fundin- um voru Friðrik Sófusson alþm. og Þorsteinn Pálsson framkv.stj. VSl og deildu þeir báðir á bráöa- birgðalög rikisstjórnarinnar. Aðrir þeir, sem tóku til máls á fundinum, voru Haukur Hauks- son, Guttormur Einarsson, Guð- jón Hanson, Óskar Einarsson, Kristinn Jónsson, Viglundur Þor- steinsson og Guðmundur H. Garðarson. 1 ræðum þeirra komu fram skiptar skoöanir um bráða- birgðalögin. A fundi Versiunarráðs islands nýlega kom til snarpra orða- skipta um millifærslukerfið sem rikisstjórnin gerir tillögu um i efnahagsáætlun sinni. Endaði sú rimma með þvi að Albert Guð- mundsson gekk af fundi. A Varðarfundi i gærkvöldi sagði Viglundur Þorsteinsson sem sæti á i Verslunarráði og stjórn Vinnuveitendasambands- ins: ,,Á dauða minum átti ég von, en ekki þvi, að Albert Guðmunds- son færi að verja millifærslurn- ar”. „18 Stip á Florida „Þaö hefur veriö 18 stiga hiti á Celcius á Miami og á Florida- ströndinni, svo aö það væsir ekki um Islendingana, sem þar eru”, sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöa- fulltrúi Flugleiöa, er hann var spurður, um fréttir, sem borist höfðu um frost og kulda i Flórida. „Þegar þessar fréttir bárust höfðum við samband viö Halldór Guömundssson, stöðvarstjóra Cargolux i Miami, og hann sagði, aö 18 stiga hiti væri á ströndinni og heföi verið siöustu dagana”, sagöi Sveinn. Northwest Orient: „Ekkert ís- landstlug í sumaráætlun „Sumaráætlun bandariska flugfélagsins Northwest Orient er komin út og þar er ekkert Is- landsflug nefnt”, segir i frétta- skeyti frá Þóri Guðmundssyni, fréttaritara VIsis i Bandarikjun- um, i morgun. Sem kunnugt er hafa borist fréttir um, að slikt flug sé fyrir- hugað, en talsmenn fyrirtækisins hafa borið þaö til baka. Börnin láta ekki nístings- kuldann þessa dagana aftra sér frá þvi að gefa öndunum á Tjörninni brauðmola. Það ber þess vitni/ að brunagaddurinn þarf ekki að hafa áhrif á hjartahlýjuna. Visismynd: EÞS) Gat horgarstjórl I skyn að hann væri að hætta? „Orð sem ég ætla ekki að útskýra fyrir öðrum” Ætli þaö sé rétt, aö Oddur Ólafsson, sem starfað hefur I blaðamennsku i tæpa tvo ára- tugi, hafi ekki veriö ráðinn á fréttastofu útvarpsins: a) vegna þess að hann er ekki I Alþýðubandalaginu og b) vegna þess að hann er ekki ná- skyldur neinum starfsmanni útvarpsins? „Ég hef ekki átt i neinum sam- starfsörðugleikum við hina póli- tisku fulltrúa, og er ekki tilbúinn til þess að svara þvi, hvort ég muni hætta störfum eftir þetta kjörtimabil. Þó svo að ég væri bú- inn að taka ákvörðun um það, myndi ég auðvitaö gera þeim, sem ég er ráöinn af, grein fyrir minni afstöðu áður en ég skýrði frá henni opinberlega." Þetta sagöi Egill Skúli Ingi- bergsson, borgarstjóri, þegar blaðamaöur Visis bar undir hann i morgun fréttir þess efnis, aö hann hafi i hófi á vegum borgar- stjórnarinnar um slöustu helgi, gefiö I skyn, aö hann kynni aö hætta störfum sem borgarstjóri innan tiöar. Fylgdi sögunni, aö þaö væri vegna sambúöarörðug- leika viö forystumenn nuverandi borgarst jórnarmeir ihluta. „I þessu hófi talaöi ég i léttum dúr um samskipti min viö póli- tiska fulltrúa, sem ég hef nú lítið unniö meö áöur. Ef ég man rétt, orðaöi ég þetta eitthvaö á þá ieiö, aö þar væri nú komiö minum rannsóknum, aö ég væri búinn aö finna nýja hliö á þeim málum, og yröi ég meö þeim aftur i svona hófi, myndi ég skýra þeim frá þvi, hver sú hliö væri.” Aöspuröur um, hvort eitthvaö heföi búið aö baki þessum orðum, sagöist Egill eftirláta þaö hverj- um og einum aö túlka þaö aö eigin vild. „Ég tel mig viö svona aðstæöur geta leyft mér aö láta ýmis orö fljúga, sem ég ætla mér alls ekki að útskýra fyrir öörum.” — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.