Morgunblaðið - 17.12.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.12.2003, Blaðsíða 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 53 HAGKAUP og Regnbogabörn hafa tekið höndum saman til að stuðla að bættu umhverfi barna í skólum lands- ins. Að frumkvæði Stefáns Karls Stef- ánssonar leikara og Regnbogabarna hefur verkefninu „skólavinir“ verið ýtt af stað. Skólavinir eru nemendur í eldri bekkjum grunnskóla, sem taka að sér að vera úti í frímínútum á skóla- lóðum. Skólavinir aðstoða yngri nem- endur við leik og er einnig ætlað að koma í veg fyrir einelti á skólalóðum. Nú þegar eru 45 skólar þátttakendur í verkefni skólavina. Af þessu tilefni hafa Hagkaup látið í té úlpur að verðmæti 2 milljónir króna, sem merktar eru „skólavin- um“. Öllum grunnskólum landsins er vel- komið að fá sendar til sín úlpur, til að auka gæslu á skólalóðum. Það er ósk Regnbogabarna að sem flestir skólar geti nýtt sér þetta tilboð. Áhugasamir fá sendar úlpur með því að panta fjölda og stærð til freyja@regnboga- born.is Regnbogabörn eru fjöldasamtök áhugafólks um eineltismál. Markmið samtakanna er meðal annars að gera börnum kleift að lifa án félagslegrar áreitni og ofbeldis frá jafningjum sín- um. Skólavinir í Langholtsskóla, sem tekið hafa að sér gæslu á lóð skólans. Skólavinir Regnboga- barna og Hagkaupa FÉLAG háskólakennara og Félag prófessora skora á stjórnvöld að bregðast nú þegar við bágum fjár- hag Háskóla Íslands. Félögin benda á að í úrskurðum kjaranefndar og í kjarasamningum við fjármálaráð- herra hefur hin síðari ár verið lögð rík áhersla á uppbyggingu rann- sóknastarfs við skólann. „Þar liggur til grundvallar sú laga- lega skylda er hvílir á Háskóla Ís- lands að vera vísindaleg rannsókna- og fræðslustofnun og eins sú stað- reynd að öflugt rannsóknastarf er forsenda uppbyggingar í meistara- og doktorsnámi. Eins og kunnugt er hefur fjöldi nemenda í slíku námi í Háskóla Íslands, jafnt erlendra sem íslenskra, aukist mjög undanfarin ár. Það hlýtur að teljast réttmæt krafa að Háskóli Íslands fái úthlutað fjár- magni í samræmi við raunverulegan fjölda nemenda í grunnnámi, meist- aranámi og doktorsnámi og að fram- lag sem ætlað er til rannsóknaupp- byggingar sé byggt á heildstæðu reiknilíkani fyrir rannsóknir,“ segir í ályktuninni. Vilja meira fé til HÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.