Morgunblaðið - 17.12.2003, Page 62

Morgunblaðið - 17.12.2003, Page 62
62 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. B.i. 10. Sýnd kl. 5. B.i. 14. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari!  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Sýnd kl. 5.40. Frábær, fyndin og fjörug unglingamynd um ástina. Er sá eini rétti til eða ekki? Fyrsta regla um ástina. Það eru engar reglur. Sýnd kl. 4 og 6.Með íslensku tali. Will Ferrell  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Will Ferrell  Kvikmyndir.com Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í leikstjórn Danny DeVito. Kl. 8.Kl. 10. B.i. 14. HINIR mjög svo umdeildu grín- þættir Limbó, sem sýndir voru í Sjónvarpinu árið 1993, eru á meðal efnis á mynddiskinum LimbóRad- íusTvíhöfði sem var að koma út. Einnig má þar finna valdar Radíus- flugur og úrval þátta Jóns Gnarr og Sigurjóns Kjartanssonar sem meðal annars voru sýndir undir nafninu Tvíhöfði í Dagsljósinu sál- uga. Limbóþættirn- ir vöktu töluverða athygli og umtal á sínum tíma en ekki eins mikla hrifningu, að sögn Davíðs Þórs Jónssonar, sem var einn handrits- höfunda og leikara í þáttunum. Und- ir leikstjórn Óskars Jónassonar fór hópur ungra grínista nýjar og djarf- ar leiðir sem þjóðin var ekki alveg tilbúin að samþykkja. „Það varð allt vitlaust út af þess- um þáttum. Ekki einasta var fólki ekki skemmt heldur var því beinlínis misboðið. Velvakandi fylltist af reiði- legum lesendabréfum og fólk hringdi unnvörpum í Þjóðarsálina og kvartaði yfir þessari hneisu,“ segir Davíð. Einungis tveir Limbóþættir voru sýndir og þrátt fyrir að búið væri að skrifa handritið að þriðja þættinum og tökur meira að segja hafnar var hann snarlega tekinn út af dagskrá. „Við urðum auðvitað hvekkt og héld- um að ferli okkar sem grínara væri lokið. Við létum samt ekki slá okkur út af laginu og fengum uppreisn æru síðar.“ Þeir sem fram komu í þáttunum voru þau Davíð Þór, Steinn Ármann Magnússon, Helga Braga Jónsdótt- ir, Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Pétur Pókus, Steinunn Ólafsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson og Óskar Jón- asson. Mörg þeirra eru nú á meðal vinsælustu grínista þjóðarinnar. Davíð bendir á að á þessum tíma hafi grínhefð landsmanna verið Spaugstofan, Laddi og Ómar Ragn- arsson. Þeir Steinn Ármann hafi hins vegar verið undir áhrifum frá uppistandi og Monthy Python sem fáir Íslendingar þekktu. „Þrátt fyrir að meirihlutinn hafi tekið okkur vægast sagt illa var þó ákveðinn hóp- ur sem tók ástfóstri við þættina og skapaðist ákveðið költ í kringum þá.“ Hann segir að það sem gekk svo fram af fólki í þá daga þyki fremur pent nú til dags. „Á þessum tíma ríktu miklu ákveðnari hugmyndir um hvað var viðurkennt og hvað af- brigðilegt en nú, ekki bara hvað við- kemur húmor heldur bara í öllu, tísku, kvikmyndum og tónlist. Núna er þjóðfélagið orðið miklu fjölbreytt- ara sem er mjög gott.“ Davíð starfar nú við að þýða barnaefni til talsetningar fyrir kvik- myndahús og sjónvarp. Hann segist hafa fengið nóg af neikvæðri athygli þegar hann fór út í fjölmiðlabrans- ann og ritstýrði tímaritinu Bleiku og bláu. „Ég er ánægður með að geta verið í skapandi og skemmtilegu starfi án þess að þurfa að vera inni í stofu allra landsmanna. Maður getur líka fengið nóg af því.“ Mynddiskurinn LimbóRadíusTvíhöfði kominn út „Það varð allt vit- laust í þjóðfélaginu“ Davíð Þór og Steinn Ármann Magn- ússon vel klæddir á góðri stundu í Limbó. LimbóRadíus Tvíhöfði ÁSTARSAMBAND landans við Ást í reynd (Love Actually) varir enn og dafnar vel. Þessi breska gaman- mynd var vinsælasta myndin í bíó- húsum landsins aðra helgina í röð og dró óvenjulítið úr aðsókninni eða einungis sem nemur 22%. Það hefur líka margsýnt sig að þessar bresku rómantísku gam- anmyndir ganga áberandi vel í ís- lenska bíóunnendur og nægir að nefna velgengni mynda á borð við Fjögur brúðkaup og jarðarför, Notting Hill og Dagbók Bridget Jones því til stuðnings. Svo vill ein- mitt til að höfundur allra þessara mynda er einmitt maðurinn á bak við Love Actually, Richard Curtis. Um 3.500 manns sáu myndina um helgina og hafa nú alls rúmlega 12 þúsund séð hana. Tölvuteiknimyndin Leitin að Nemó gengur líka prýðilega. Hún heldur öðru sætinu og hefur nú dregið að rétt um 16 þúsund áhorf- endur á rúmum tveimur vikum. Myndirnar sem frumsýndar voru á föstudag, hrollvekjan Kofakvilli (Cabin Fever) og unglingamyndin How To Deal (Að höndla hlutina) náðu 3. og 15. sæti listans.                                                        !  " #$%    "  & '                    !         " $   & ' (!& ) *   +  $' )%,& -   .     / 0*                  ( )  * + , - . (/ 0 1 (( (+  (- () (* (0 (, (. ! ) * ( * - ) + - + , * 0 + ( 1 * (( + 1 (,                     !" ##$ %  2345 '2!!67 68! 67 '  3!69:!4 234  2345 '2!!67 68!67 '69:!4 2346:234 9:!4 23465 '2!!  :2346; 2 6 234 :2346 :234 23468!  :2346; 2  2348! 69:!4 234  :23467 '  3!  :234 9:!4 2346%  !'<= 69 '<=  9:!4 234 ; 2 69> 3! :2346 2348!   :234 ; 2 6  '<=   2347 '  3!67   :2346 :!4!6?   < :2346 234 9:!4 234  2345 '2!!67  Love Actually enn vinsælasta mynd landsins Colin Firth er einn af fjölmörgum þekktum leikurum í Love Actually. Ástin dugir enn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.