Morgunblaðið - 17.12.2003, Side 63

Morgunblaðið - 17.12.2003, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 63 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. 500 kr fyrir námsmenn gegn framvísun nemendaskírteina Sýnd kl. 6 og 8. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 14.  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu Wonderland morð. EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA! EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA! Sýnd kl. 6 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára  Kvikmyndir.com kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára.  Skonrokk FM909  Kvikmyndir.com „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Sýnd kl. 10. Kl. 6 og 8. Með ensku tali Will Ferrell Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Tilboð 500 kr. Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu Wonderland morð. EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA! Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA!  Skonrokk FM909  Kvikmyndir.com RAGNHEIÐUR Gröndal verður með útgáfutónleika í Þjóðleik- húskjallaranum í kvöld. Þar ætlar hún að taka djasslög af nýju plöt- unni sinni, Ragnheiður Gröndal, í bland við nokkur jólalög í skemmtilegum útsetningum eins og hún segir sjálf. Ragnheiður, sem er aðeins 19 ára gömul, hefur getið sér gott orð sem söngkona og syngur á hinum ýmsu safnplötum sem hafa verið að koma út nú fyrir jólin, meðal annars á jólplötunni Hin fyrstu jól, og safnplötunum Íslenskum ástar- ljóðum og Vísnaplötunni sem Steinsnar gefur út. Á að vera afslappað Boðið verður upp á jólaglögg og piparkökur til að skapa réttu jóla- stemninguna. „Það kom aldrei annað til greina en að hafa tónleikana með þessu sniði. Við vildum hafa ljúfa stemningu svo fólk gæti slappað af í jólastressinu, ekki veitir af,“ seg- ir Ragnheiður sem sjálf kveðst komin í jólaskap. Með henni leika Jón Páll Bjarna- son á gítar, Haukur Gröndal á saxófón og horn og Morten Lundsby á kontrabassa, en hinir tveir síðastnefndu eru komnir hingað til lands frá Kaupmanna- höfn til að spila á tónleikunum. Útgáfutónleikar Ragnheiðar Gröndal í kvöld Jólastemning með glöggi og kökum Morgunblaðið/Sverrir Ragnheiður Gröndal syngur á mörgum safnplötum sem koma út þessi jól. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og kostar 1.500 kr inn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.