Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2003 35 Skrefi framar Sokkar, sokkabuxur, undirföt www.sokkar.is OROBLU ráðgjafi aðstoðar við val á jólavörunum í dag kl. 14-18 í Lyf og heilsu Hamraborg og Kringlu, laugardag kl. 14-18 í Lyf og heilsu Kringlu. 20% afsláttur af öllum Oroblu vörum Nokkurt úrval af íslensku grænmeti er enn áboðstólum þótt nú sé hávetur. Á markaði erutómatar, agúrkur, rófur, salat, steinselja og sveppir. Auk þess er mikið úrval af kartöflum. Hefð- bundnum uppskerutíma er nýlokið en vetrarræktun með lýsingu hefur aukist mikið og því eru tómatar, ag- úrkur og margar salattegundir framleiddar allt árið. Eftirfarandi uppskriftir eru frá grænmetisbændum. Heitt hvítkálssalat 500 g hvítkál, skorið í huggulega strimla 3 msk. olía 1 stk. laukur 2 msk. furuhnetur 2 msk. sólblómafræ 2 msk. rúsínur ¼ tsk. kanill ¼ búnt dill, saxað svartur pipar salt Forsjóðið hvítkálið í léttsöltuðu vatni. Þegar kálið er mjúkt er það tekið upp úr pottinum og kælt und- ir rennandi vatni. Látið vatnið drjúpa af. Laukurinn er skorinn í sneiðar og steiktur í olíunni ásamt furu- hnetunum, sólblómafræjunum, rús- ínunum, piparnum og kanilnum. Þegar laukurinn er orðinn glær er hvítkálinu og dillinu bætt á pönnuna. Hrist þar til að allt er orðið heitt. Saltað og piprað eftir smekk. Blandað salat 1 kínakálshaus 3 grand-salathausar ½ rauðlaukur, fínt skorinn 1 gulrót, rifin 50 g döðlur, skornar smátt 50 g ristaðar cashew-hnetur Sósa ½ dl appelsínusafi 1 sm engiferrót, fínt söxuð eða rifin salt og pipar ½ grænt epli, rifið  MATUR Hvítkálssalat og salat með döðlum og hnetum Salatið er skorið og skolað. Skemmtilegra er að rífa grand-sal- atið svolítið gróft á meðan kínakálið má vera fínt saxað. Saltað og piprað Salatsósan er blönduð, gjarnan með smávegis fyrirvara. Rétt áður en salatið er borið fram er sósunni hellt yfir. Ef sósur eru settar of snemma yfir salatið er hætta á því að það verði hálftusku- legt og dautt á að líta. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 DAGLEGT LÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.