Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Clifton - Kóbrukossinn Abrakadabra - galdraskólinn framhald ... BRAVÓ! ÞAÐ ER HANN! © DARGAUD © DARGAUD -ÉG HELD AÐ ...NÚ SÉ ÉG ... Á LEIÐARENDA, HARALDUR ... - EN ... HVAÐ ... HEFUR KOMIðÐ FYRIR ... MIG ?... ALLT BYRJAÐI þETTA NOKKRUM DÖGUM FYRR, Í LONDON ... MARVIN HARLÓ, RITSTJÓRI DAGBLÖÐUNGS, HAFÐI MÆLT SÉR MÓT VIÐ CLIFTON OFURSTA... ÞAKKA YÐUR FYRIR AÐ BREGÐAST SVONA SKJÓTT VIÐ KALLI MÍNU. MAÐUR FINNUR ALLTAF TÍMA FYRIR GAMLA VINI. GÓÐA KVÖLDIÐ HARALDUR. MARVIN! TVÖ KONÍAKSGLÖS, SPENCER. HANN VANN! OG ÞAÐ ER EINMITT STEINI SEM VANN ÞESSA BRIM- BRETTAKEPPNI ... ... Á BRETT ... E BRÉF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík  Sími 569 1100  Símbréf 569 1329  Netfang bref@mbl.is Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt t i l að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni ti l birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. FRUMVARPIÐ er upphaflega lagt fram af hálfu allra flokka, enda þarf að hafa á hreinu hvernig kjörum og lífeyrissjóðsréttindum þessara ágætu manna er háttað. Þessir menn hafa til þessa notið lífeyrisréttinda, sem hvergi eiga sér hliðstæðu í íslensku samfélagi. Nú virðist sem sumum aðstand- endum frumvarpsins hafi ekki ver- ið kynnt eða engu fengið að ráða um innihald þess, svo að þeir vilja ekki kannast við það lengur. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir hækkun lífeyris til handa þessum mönnum sem samsvarar þreföldu því sem sumir Íslendingar hafa til að lifa af (ath. hækkun ekki heild- arlífeyrir). Sem betur fer er alltaf hægt að setja ný lög, svo að þetta er e.t.v. ekkert endanlegt. Maður uppsker sem maður sáir, stendur einhvers staðar. Mér þætti ekki óeðlilegt að eftir áramót yrði lagt fram nýtt frumvarp um að um- ræddir aðilar fengju að velja um lágmarksatvinnuleysisbætur eða örorkubætur eftir aldri, ef enginn vill ráða þá í vinnu, eða þeir reyn- ast óstarfhæfir, þegar þeir hætta þingstörfum. Í ljósi þess hvað þeir hafa verið á háum launum, þætti mér ekki óeðlilegt að þeir biðu í mánuð eftir að komast á atvinnuleysisbætur og reynist þeir óvinnufærir svo að þeir færu á örorkubætur, fyndist mér eðlilegt að ríkið ætti endur- kröfurétt á hendur þeim vegna launa sem þeir hefðu þegið frá þeim tíma sem þeir urðu óvinnu- færir. ÞÓRHALLUR HRÓÐMARSSON, Hveramörk 4, 810 Hveragerði. Nýsamþykkt frumvarp um launahækkun og lífeyrisréttindi forkólfa þjóðarinnar Frá Þórhalli Hróðmarssyni ENN er ég ásökuð fyrir að tala niður til bænda með hroka og lít- ilsvirðingu. Ég bara spyr: Er nokkur ástæða til annars? Og hvar hef ég neitað þessum ásökunum? Hins vegar hef ég reynt að leið- rétta rangtúlkanir og útúrsnún- inga bréfritara minna, án sýnilegs árangurs. Þar með hirði ég ekki meira um „lesskilning“ þessa bréf- ritara, Birgis Péturssonar, enda skiptir hann engu máli í sambandi við beingreiðslur, offramleiðslu á „rauða ríkiskjötinu“, af- og ofbeit, gróðueyðingu, jarðvegsfok og frið- un hins villta gróðurs. Vil ég þó þó benda honum á að ef spurning- armerki fylgir á eftir orði eða setningu táknar það spurningu en ekki staðhæfingu. Samanber: Hroki? Lítilsvirðing. Já, ég ber þverr- andi virðingu fyrir fullfrísku og stórefnuðu fólki (háir fasteigna- skattar sanna það. G. J. Mbl. 6.11. 2003), sem stöðugt ber sig illa og stöðugt leitar eftir opinberum styrkjum vegna meintrar fátækt- ar. Komast meira að segja upp með að fresta afborgunum lána í heil þrjú ár og fara á „eftirlaun“ 63 ára! Eftirlaun sem reyndar eru „styrkir“ frá skattgreiðendum en ekki venjulegur lífeyrir sem þeir hafa unnið sér inn. Ég ber einnig mjög takmarkaða virðingu fyrir „klósettrúllumenningunni“, of- framleiðslu á „rauðu ríkiskjöti“, af- og ofbeit, gróðureyðingu og jarðvegstapi. Og allra síst ber ég virðingu fyrir rollunni, þó svo hún hafi verið ill nauðsyn hér áður fyrr, þar sem við bárum ekki gæfu til að finna önnur úrræði í „kjöt og klæði“. Reyndar ekki í „meira en 1000 ár“ eins og bréfritari heldur fram, en samt nógu ... lengi. En húrra fyrir bréfritara! Sam- mála mér, í meginatriðum, í öllum 5 tölusettu liðunum sem ég taldi upp í svari til hans 29.11. Ég bara þakka honum kærlega fyrir stuðn- inginn og hef þar engu við að bæta ... nema kannski þessu: „Skynsam- legt“ af bréfritara að hreinsa rass- stimpilinn af gamla stærðfræði- kennaranum sínum, þó það komi skoðunum mínum á landbúnaðar- málum ekkert við! MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, Melteigi 4, Akranesi. Margrét Skagakona svarar bréfi bóndans Frá Margréti Jónsdóttur, Akranesi Birgis Péturssonar frá 15.12. 2003 melteigur@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.