Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 1
a
Þriöjudagur 17. febrúar 1981, 39. tbl. 71. árg.
liaöfesí á 5 "skfpsTió Famim 3 TiéTm aey" vap" sagi, T
aó tryggíngafélagiö bannaöi aOstoð varOskips: ■
KOMU ÞAU FYRIRNIÆLIEKKI
FRA TRYGGING ARFELAGIHU?
„Þetta er fásinna. Þvert á
móti hvatti ég til þess.að kallað
yrði í hvert það skip, sem til
hjálpar gæti komið, og þar var
varðskip ekki undanskilið”,
sagði Gunnar Felixson hjá
Tryggingamiðstöðinni, þegar
blaðamaður Visis spurði hann I
morgun. hvort tryggingafélagiö
hefði bannað.að varöskipið Þór
yrði kallaö til þess að aðstoða
Heimaey VE, þegar hún var
I hættu stödd I fyrrakvöld.
Heimaey er tryggð hjá Trygg-
ingamiðstöðinni.
t samtali við blaöamann Visis
i morgun sagöist Höskuldur
Skarphéðinsson, skipherra á
varðskipinu Tý, hins vegar hafa
heyrt þauoröaskipti i talstöö, aö
Olduljóniö kallaöi upp varöskip-
ið Þór og sagöist hafa haft
Heymaey i togi, en virarnir
hefðu slitnaö og var Þór beöinn
um aöstoö.
„Einhver um borð i Suöurey
VE kallaöi þá i ölduljóniö og
sagöi, aö ekki mætti kalla varö-
skip til hjálpar nema með leyfi
tryggingafélags Heimaeyjar.
Sá, sem kallaöi, bauðst til þess
aö kanna máliö hjá trygginga-
félaginu. Mér heyrðist það siöan
vera sami maðurinn, sem kall-
aði i Heimaey nokkru siöar og
sagöi tryggingafélagiö hafa
bannað, aö varöskip yröi kallað
á vettvang. Nokkrum minútum
siöarkallaöi svo Heimaey og af-
þakkaöi hjálp varöskipsins”,
sagði Höskuldur.
Eftir þvi sem Vlsir kemst
næst, var þaö Garöar Ást-
björnsson, útgeröarstjóri hjá
Hraöfrystistööinni, sem gerir út
bæöi Heimaey og Suöurey, sem
bar þessi boö á milli i talstöö
Suöureyjar, en þaö náöist ekki i
hann i morgun.
„Tryggingafélagiö neitaöi
aldrei aö senda varöskip á vett-
vang, enda er slikt alfariö i
höndum skipstjóra þess skips,
sem er i nauöum statt. Þaö var
skipstjórinn á Heimaey, sem
tók sjálfur ákvöröun um aö af-
þakka hjálp varðskipsins, enda
var togarinn Sindri nær og eng-
inn gat reiknaö meö ööru en aö
hans aðstoö nægöi”, sagöi Sig-
urður Einarsson, forstjóri
Hraöfrystistöðvarinnar, þegar
blaöamaöur haföi samband viö
hann I morgun, en þess má geta
aö Gunnar Felixson hjá Trygg-
ingamiöstööinni sagöi að Sig-
uröur væri eini maöurinn, sem
hann heföi haft samband viö
vegna þessa máls i fyrradag.
Öðum flsddiað og til þessað tryggja, að skipið héldi sér á réttum kili, voru strengdar taugar úr Heimaey i
jarðýtu, hvor frá sinum enda skipsins. Færi skipið á hliðina, væru hverfandi likur á, að hægt væri að bjarga
þvi. Vlsismynd: GV'A
LIFANDIFRÁ ÞESSU’
- rætt viö skipbrotsmenn á Heimaey
„Við héldum, að við kæm-
umst ekki lifandi frá þessu”,
sagöi einn skipverja á Heimaey
VE 1, sem strandaði á Þykkva-
bæjarfjöru i fyrrinótt. Piltarnir
tveir, sem fórust, er þá tók út af
Albert ólason Guðni Guð-
mundsson
Heimaey, hétu Albert Ólafsson,
og Guðni Guðmundsson, báðir
tvitugir Vestmannaeyingar. Al-
bert lét eftir sig unnustu og eitt
barn. Leit að piltunum tveimur
var stöðugt haldiö áfram i gær
og veröur fram haldiö i dag, en
hún hefur enn ekki boriö árang-
ur.
Tveir piltanna, sem komust
lifs af úr hrakningunum, voru
viö hliö Alberts og Guðna, er þá
tók út af skipinu, en þeim til
bjargar varð, aö þeir köstuðust i
lúkarop og náðu þar handfestu.
—AS
Sjá nánar i opnu i dag.
Dalasysla:
40 íbúðarhús og
fiárhús sKemmfl!
„Vinnufiokkar hafa unniö hér
hörðum höndum við björgunarað-
gerðir, en um 40 útihús og ibúðar-
hús hafa laskast meira og
minna”, sagði Pétur Þorsteins-
son i sýslumaður Daiasýslu, er
Visir ræddi við hann á Búðardal i
morgun.
„Simasamband hefur veriö
mjög slitrótt hér og til dæmis var
það fyrst i morgun, aö viö náöum
simasambandi við Saurbæ”.
Kirkjan að Staðarhóli i Saurbæ
skemmdist verulega, er hún fauk
upp og lenti á félagsheimili Saur-
bæinga.Þá fauk þakiö i heHu lagi
af fjárhúsum aö Svinakoti i Miö-
dölum, en unniö er aö viögeröum.
Slá einnig bls. 3 og 13