Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 7
Miövikudagur 18. febrúar 1981.
7
* * 4 » f «
„utlendinga-
hersveitln”
- gegn vaismönnum á Laugardalsvelllnum
voru gjörsigraöir
Valsmenn hafa nú óskað eftir
þvi við stjórn K.R.K. að þeir fái
afnot á Laugardalsvellinum 17.
júni. Valsmenn eru byrjaðir að
undirbúa leik Vals gegn úrvals-
liði frá Evrópu i knattspyrnu,
sem verður skipað nokkrum is-
lenskum atvinnuknattspyrnu-
mönnum og gestum þeirra.
Valsmenn hafa skrifað bréf til
Janusar Guðlaugssonar, Atla
Eðvaldssonar, Magnúsar
Bergs, Asgeirs Sigurvinssonar,
Arnórs Guðjohnsen, Péturs
Péturssonar og Teits Þórðars-
sonar og óskað eftir þvi, að þeir
kæmu i leikinn. i bréfinu var
farið fram á, að þeir kæmu með
einn til tvo kunna leikmenn úr
liði sinu með sér.
Janus Guðlaugsson hefur nú
þegar svarað bréfi Valsmanna
jákvætt. —SOS
„Við ætluöum að sýna þeim
hvaða lið væri besta körfuknatt-
leiksliðið á tsiandi um þessar
mundir, og gerðum það með þvi
að rúlla þeim hreiniega upp”,
sagði Rikharður Hrafnkeisson,
landsliðsmaður úr Val, eftir að
hann og félagar hans höfðu gjör-
sigrað hina nýbökuðu tslands-
meistara frá Njarðvik i úrvals-
deildinni I cærkvöldi.
„Það veröur að viðurkennast,
að þeir lögðu sig ekki alveg alla
fram — þeir gerðu sitt besta, en
það er ekki nóg á móti Valsliðinu,
þegar það leikur svona”, sagði
Rikharður.
Valsmenn voru ekkert að tvinóna
við hlutina i þessum leik. Þeir
tóku hann fljótlega i slnar hendur
og voru 14 stigum yfir i hálfleik
44:30. 1 siðari hálfleiknum bættu
þeir heldur við forskotiö en hitt, j
og þeir yfirgáfu leikvöllinn sem
hinir öruggu sigurvegarar enda
stóö þá á markatöflunni frægu i |
Laugardalshöllinni 92:74 þeim I
vil.
Valsliðið lék virkilega vel i
þessum leik. Þar bar mest á Brad
Miley, sem er allt annar og betri
en hann var, þegar hann kom
fyrst til Vals i vetur. Hann skor-
aði 15 stig og tók mikið af fráköst-
um. þá var Rikharður góður og
skoraði 24 stig og Kristján
Agústsson skoraði 14 stig.
j Ragnhildúíöruggáiiéimaveni
tslandsmeistarinn I borö-
teonis kvenna, Ragnhiidur
Sigurðardóttir, UMSB, sigraði i
meistaraflokki kvenna á
Punktamóti UMSB, sem haidið
var um helgina. Kristin Njáls-
dóttir UMSB, varö i öðru sæti og
Asta Urbancic Erninum i þvi
þriöja. Ragnhildur sigraði
Kristinu nokkuð létt, en þurfti
oddalotu á móti Astú tii að sigra
hana, en Asta tapaði sfðan fyrir
Kristinu.
1 1. flokki kvenna sigraði Sig-
rún Bjarnadóttir, UMSB — enda
á heimavelli eins og Ragnhild-
ur. Hafdis Asgeirsdóttir KR
varð önnur og Erna Sigurðar-
dóttir UMSB-tviburasystir
Ragnhildar
sæti.
varð þar i þriðja
A mótinu var einnig keppt i 2. |
flokki karla. Þar sigraði Agúst |
Hafsteinsson, KR, annar varð |
Kristinn Emilsson KR, og þriöji |
Haukur Stefánsson, Vikingi... |
—klp— ]
Mjög gaman var að viðureign
„risanna” i islenskum körfu-
knattleik, þeim Pétri Guðmunds-
syni Val og Jónasi Jóhannessyni,
Njarövik, en þeir voru nánast
eins og siamstviburar allan leik-
inn. Pétur haföi betur i stigaskor-
uninni i þeirri viöureign — skor-
aöi 16 stig en Jónas 8 stig, enda
skaut hann lika sjaldnar á
körfuna en Pétur.
Danny Shouse fann sig ekki
almennilega I Höllinni, frekar en
fyrri daginn, og skoraði nú ekki
nema 20 stig. Gunnar Þorvarðar-
son var bestur Njarövikinga bæði
i vörn og sókn, en hann skoraöi 18
stig i leiknum....
— klp. I
• Svo til
sammála
tþróttafréttamenn i Brasiliu
voru aldrei þessu vant svo til
sammála, þegar þeir þurftu að
velja knattspyrnumann ársins
1980 i heimaiandi sfnu. Af 340
Iþróttafréttamönnum þar voru
205 með hinn 22 ára gamla Ze
Sergio frá FC Sao Paolo i fyrsta
sæti. t öðru sæti kom svo Arthur
Antunes Coimbra, eða öðru
nafni Zico, með 35 atkvæði....
—klp—
• standa
undir nafni
Það er ekki annaö hægt að
segja en að ieikmenn knatt-
spyrnuliðs eins frá Perú standi
undir nafni síns félags. Þeir
gerðu það I það minnsta á dög-
unum, en þá voru þeir ailir —
ellefu aö tölu — reknir útaf I
einu, fyrir að mótmæla dómi.
Félagiö þeirra heitir „Los
Terribles" sem á islensku út-
leggst „Hinir hræöilegu” eða
svoleiðis.
— klp—
!»*•««
STAÐAN
Staðan i úrvalsdeildinni i
körfuknattleik eftir leikinn I
gærkvöldi:
Njarðvik
.......19 16
Valur .. 19 14 5 1672:1484
ÍR...... 19 10 9 1519:1526
KR .... 18 9 9 1489:1428
tS......18 6 12 1441:1581
Armann 19 1 18 1314:1770
28
íoksins féll
metiö nans
Zuleiman Nyambui frá
Tanzaniu sem keppti hér á
Laugardalsvellinum fyrir
nokkrum árum,setti á dögunum
nýtt heimsmet i 5000 metra
hlaupi innanhúss á móti i New
York. Háði hann þar geysilega
keppni viö Bandarikjamanninn
Aiberto Salazar og kom I mark á
13:20,3 minútum, en Salazar á
13:21,2 min. Gamla heimsmetið
i þessari grein innanhúss hefur
staðið af sér allar árásir i fimm
ár, en það átti Emiel Putteman
frá Beigfu, 13:20,8 min, sett
1976.
A þessu sama móti náðist
einnig besti timi i 1000 jarda
hlaupi, en það er grein, sem er
venjulega ekki keppt i. Don
Paige, Bandarikjunum, hljóp þá
vegalengd á 2:04,9 min.
Irinn Eamonn Coghlan var
mjög nálægt þvi að bæta sitt
eigið innanhússmet i miluhlaupi
— kom i mark á 3:53,0, min sem
er 4/10 úr sekúndu frá metinu —
og hann var vel á undan landa
sinum, Ray Flynn, Thomas
Wessinghage frá VestutÞýska-
landi, Steve Scott, USAog John
Walker frá Nýja Sjálandi, sem
var á 3:58,5 minútum...
—klp—
Puttemans
Fyrsti sigurinn
hjá meislurunum
Islandsmeisturunum I blaki
karla, UMF Laugdæla, hefur
gengið illa i vetur, og virðist fátt
geta komið Iveg fyrir, að liðið
falli i 2. deild eins og staðan er
nú.
Laugdælir komu sér þó áfram
i bikarkeppninni i blaki um
helgina, en þar slógu þeir út HK-
liöiö með þrem hrinum gegn
einni. — Var þetta fyrsti sigur-
leikur UMFL i mótunum stóru i
vetur — tslandsmótinu og
bikarkeppninni.
Framarar voru slegnir út úr
bikarkeppninni af Stúdentum,
3j0 og sömuleiðis Samhygð úr
Gaulverjarbæjarhreppi, sem
tapaöi fyrir Þrótti, Neskaupstað
3:2. Þá var Þróttur sleginn út i
bikarkeppni kvenna af tS...
—klp—