Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 13
Miövikudagur 18. febrúar 1981.
13
VÍSIR
v'-
- *
^^EKTACHROME
Æpr litframköllun
Q SAMDÆGURS
EKTACHROME og FUJICHROME E-6 litf ilmur lagðar inn
fyrir hádegi, afgreiðast sarpdægurs.
Við framköllum samkvæmt ströngustu kröfum efna- og
vélaframleiðenda um gæðaeftirlit, m.a. með daglegum
„densitometer"-pruf um.
Okkur þætti vænt um, ef þú vildir treysta okkur fyrir dýr-
mætum filmum þinum.
Verslið hjá
■ fagmanninum
Nýr
umboðsmaður í
Búðarda/
Sváfnir Hreiðarsson
Jðhannes Friöriksson viö Volvoinn sinn. Visismynd: EÞS
50 briar stórskemmdust á Engihjalla:
„Sá bíiinn svífa
tíu metra og
lenda á toppnum”
- segir Jóhannes Friðriksson. en Hll hans lauk
i ðveðrlnu á mánudagskvðld
„Mér leiö mjög ónotalega
þegar ég ieit út klukkan rúm-
lega átta á mánudagskvöldiö.
Ég var nýkominn heim þegar
kona á efri hæö hringdi tii min
og sagði aö bilarnir okkar væru
farnir aö nuddast saman á stæö-
inu og ég trúöi þvi varla”, sagöi
Jóhannes Friöriksson, en hann
býr aö Engjahjalla 19 i Kópa-
vogi.
„Ég sá aö það var ekki mögu-
leiki á þvi að færa bilana, þvi i
orðsins fyllstu merkingu var
ekki stætt. Það var svo um tiu
leytið um kvöldið að billinn
fauk. Sjðnarvottur sá hvar bill-
inn tókst á loft, sveif eina tiu
metra, lenti á toppinum en sner-
ist svo þannig aö hann kom
niður á hjólunum.
Billinn er mjög skemmdur
eftir byltuna, tjónið er taliö
nema tveimur milljónum gam-
alla króna. Ég veit ekki hvort ég
fæ einhverjar bætur, alla vega
fæ ég ekkert út úr trygg-
ingunum.”
Jóhannes sagði, að um
fimmtiu bilar hefðu skemmst
við Engjahjalla I Kópavogi
þessa nótt, þar af þrjátiu á stæð-
unum þar sem bill hans var.
Ekki er búið að fullkanna tjónið,
en þaö nemur sjálfsagt millj-
ónum nýkróna. —ATA
MOSFELLSSVEITARRÚTAN VAR EKKI VELKOMIN:
Fauk útaf veginum
Mosfellssveitarrútan fauk út af
Vesturlandsveginum milli Blika-
staða og Korpúlfsstaða um tiu
leytið á mánudagskvöldið. Mikil
hálka var á veginum og i einni
vindhviðunni missti ökumaður-
inn, Kristján Guðleifsson, vald á
bilnum, sem rann hægt og ljúf-
lega*út af veginum og út i skafl.
Enginn farþegi var i bilnum og
engar skemmdir urðu á honum.
Kranabill náði Mosfellssveitar--
rútunni upp á veginn i gærdag.
Billinn rann all langt út fyrir veginn, en engar skemmdir uröu á honum.
Visismynd: GVA
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsqötu 49 — Simi 15105
GÓÐ VARA -
GÓÐ KJÖR
Eigum nokkra litið útlitsgallaða plötuspilara,
fyrirliggjandi af TRANSCRIBER gerð.
Spilararnir eru til sýnis og sölu á skrifstofu
okkar í Hreyfilshúsinu, Fellsmúla 24-26.
Rafrás
simi82980
Allt
í unglingaherbergiö.
Kr. 600 utborgun og
kr. 600 pr. mánuð.
r»o
il-»öl!»rp
Bildshöföa 20, Reykjavi
Simar: 81410 og 8119