Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 16
I/fCTI1
Miövikudagur 18. febrúar 1981.
Allt á sama stað
EGILL
VILHJÁLMSSON HE
Laugavegi 118-Simi 22240
! Villandi |
| auglýsing |
I S.K.Þ. hringdi: I
| Ég vildi vekja máls á vill-1
i andi auglýsingu sem er 11
simaskránni, en þar er um aö !
ræöa auglýsingu frá Agli Vil- I
' hjálmssyni, bilaumboöinu. *
Þarsegir: „Alltá sama staö.” |
. NU vill svo til að ég er Fiat .
I eigandi og þurfti að hringja I I
| varahlutaverslunina. Ég fór |
. eftir auglýsingunni og hringdi J
i skiptiborð hjá Agli I
I Vilhjálmssyni hf.
Þá varmér sagt að ég þyrfti J
I að hringja „inn á Smiðjuveg” |
I þvi þar hefðu þeir Fiatumboð- i
1 iðtil hUsa. Þangað hringdi ég. '
| Þá svaraði þar maður, sem |
I sagði að ég þyrfti að hringja á ■
I skiptiborðið á Smiðjuvegin- I
| um, sem ekki er i sima- |
. skránni.
I Og þangaö hringdi ég fullur I
| vonar um það að nU væri ég |
J loksins að fá samband. Þá .
I segir stUlkan á skiptiboröinu, I
| að ég þyrfti að fá samband l
við varahlutaverslun verðiég J
I að hringja i eitt nUmer I við- I
| böt. .
Loks er ég fékk samband við 1
| varahlutaverslun, um 30 |
. minUtum eftir að ég hafði byr- ■
I að að hringja, en i 15'minútur ■
| svaraði ekki i versluninni, |
. reyndust varahlutirnir ekki .
I vera til.
| Væri ekki hægt áð bæta slika |
þjónustu, allavega þannig að .
I maður megi trUa þeim auglýs- I
| ingum sem settar eru I sima- I
skrá landsmanna.”
Hvað
með am
latnréttið?
Maður hlynntur jafn-
rétti hringdi:
Mér hefur sýnst að þetta jafn-
réttistal sé farið inn á ein-
kennilega braut.
Ef litið er yfir dagblööin undan-
farna daga, þá virðast menn
halda þá reglu, að óski þeir i raun
eftir karlmanni til starfa, þá er
talað um „starfskraft” en sé i
raun óskað eftir kvenmanni, þá er
það sagt hreint Ut i 'auglýsing-
unni.
Ekki segir jafnréttisráð bofs
við þessu, þvi þetta er auðvitað
kvenmönnum I hag.
Allir hljóta að sjá að jafnrétti er
ekki bara fengið með þvi aö létta
tilfyrir kvenfólkinu þvi það er svo
margt sem karlmaðurinn þarf að
leggja I vana sinn sem kvenfólki
dytti aldrei I hug að gera.
Hvað með allt jafnréttið,
hávaðann og gargiö?
Hringið í
sima 86611
milli kl.
14 og 16
eða skrilið
til blaðsins
SUK SKRIF F/ELA BORN-
IN FRA GÖBUM VINUM
Rúnar kattavinur skrif-
ar:
Mér hefur heldur betur blöskr-
að umfjöllun um ketti á lesenda-
siöunni að undanförnu. Ég held að
þeir menn sem hafa Uthúðað
kattagreyjum ættu að skammast
sin allir sem einn. Þótt þetta sé
þeirra skoðun, þurfa þeir ekki að
vera að hafa fyrir þvi að haga
áhrif á aðra með slikri vitleysu,
sem engum er til góðs. Litil börn
hafa jafnan gott af þvi að
umgangast dýr, ekki sist ketti,
með þessum fiflaskrifum hefur
ekkertáunnist nema helst að fæla
börnin frá þessum góðu vinum
sinum, og hafi slikir skribentar
skömm fyrir.
Kettir eru skynsöm dýr og
þrifaleg I alla staði, og oft
þrifalegri en mörg mannskepnan
sem maður hefur kynnst i gegn-
um árin.
Ymsir einstæðingar hafa ekki
aðra vini en köttinn og þeim hlýt-
ur að sárna svona umræða hjá
þeim sem minnst vita. Jafnan er
það nU svo að þeir sem minnst
vita, hafa hæst og þykjast vita
alla skapaða hluti, sama er um
kattaskrifin. Þeir sem hæst hafa
látið, eru varla menn til þess að fá
að ala ketti, hvað þá börn ef þeir
hafa þessa aðstöðu.
Frá leik A-Þjóöverja og tslendinga. Siguröur Sveinsson I
andlitslyftingu.
lv’gur M
FÚLKI”
„Reiður” skrifar.
Ég er einn þeirra sem skrepp af
og til á landsleiki i handknattleik
þegar þeir eru á dagsfrá, og þaö
geröi ég s.l. föstudag er Islend-
ingar léku gegn A-Þjóðverjum I
Laugardalshöll.
Mér er engin launung á þvi að
það sem öðru fremur réði þeirri
ákvörðun var að mig fýsti að sjá
hinn heimsfræga markvörö Þjóð-
verjanna Schmidt, sem er talinn
vera besti markvörður heims i
dag.
Þeir HSI-menn höfðu sagt i
blöðum að Þjóðverjarnir hefðu
mætt með allt sitt besta lið hing-
að, og þvi ályktaði ég að þessi
markvörður hefði mætt.
En annað kom I ljós. Ég sá
strax er ég fletti leikskránni að
svo var ekki, þvi þar voru nöfn
leikmannanna prentuö. HSt-
menn höfðu sagt I blöðum aö
Þjóðverjarnir hefðu mætt með
allt sitt besta lið hingað, og þvi
ályktaði ég að þessi markvörður
hefði mætt.
En annað kom i ljós. Ég sá
strax er ég fletti leikskránni að
svo var ekki, þvi þar voru nöfn
leikmannanna prentuð. HSl hlýt-
ur að hafa látið prenta þessa leik-
skrá og þvl hafa þeir vitaö að
markvörðurinn frægi kom ekki
hingaö til lands. En hvers vegna
þá að ljiíga þvi að fólkinu?
Sennilega er það gert til að fá
meiri aðsókn og þeim tókst að
plata mig i þetta skipti. Það
breytir engu þótt sá sem veröi
mark Þjóðverjanna hafi veriö
frábær, ég fór eftir lygum HSl-
manna til að sjá þann heimsfræga
Schmidt.
Svar:
„Við vissum ekki annað en að
þeir kæmu með alla sina bestu
menn.”, sagöi Július Hafstein
formaöur HSÍ. er Visir bar undir
hann ofangreintmál.
„Þaö er að visu rétt að
Schmidt, sem hefur verið þeirra
besti markmaður, til þess komst
ekki vegna veikinda”. Þessar
upplýsingar lágu ekki fyrir fyrr
en kvöldiö sem þeir komu hing-
að.” Þá taldi JUlius að markvörð-
ur sá er keppti, heföi ekkert verið
siðri en þaö sem hann hefði áður
séð best gerast I markvörslu.
Ný|u
vagnana
M
i
Árbælnn
Kona f Árbænum
hringdi:
Ég vildi leita eftir þvi hvort
ekki væri unnt að fá hingað upp-
eftir nýju vagnana, i stað þeirra
Urhraka sem okkur Arbæingum
er boðið uppá.
Maður er varla i rónni fyrr en
maður hefur komist út Ur þeim,
þvi alltaf á maður á hættu að sitja
á malbikinu, eftir hvern hossing-
inn á fætur öðrum. Þétta er lik-
lega eina leiðin i Reykjavik sem
ekki hefur einu sinni einn ágætan
vagn.
Ég vil sérstaklega þakka bil-
stjórunum á leið 10 fyrir sérstaka
lipurð i' þjónustu. Þeir aka aldrei
af stað, ef þeir sjá fólk vera að
koma að vagninum, aka aldrei af
stað fyrr en farþegar eru sestir,
og léttir og þægilegir i öllum við-
skiptum.
Svar tll barngóðrar:
„Á vinstri
iiliðina”
Gömul kerling”
hringdi:
Ég sá I blaðinu hjá ykkur á
föstudaginn að kona var að biöja
um ráðleggingar við þvi hvernig
hUn gæti stjórnað þvi að eignast
strák eða stelpu. Ég hef hér ráð,
sem ég hef heyrt frá þvl ég var
litil stUlka. Til þess að eignast
strák verður konan að leggjast á
vinstri hliðina, eftir að hafa verið
með karli sinum. öfugt gildir vilji
hUn fá stelpu.