Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 22
22
i.ií í .SI 7UVcbi;Wi .'ðiVi
Miðvikudagur 18. febrúar 1981.
Leikhús
Leiklist:
Leikfélag Reykjavikur: Rommf
klukkan 20.30.
Grettirí Austurbæjarbiói klukkan
21.
Alþýöuleikhilsiö: Pældiöiklukkan
20.30.
Myndtist
Asgrimssafn: Safniö er opiö
sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Skólasýning.
Kjarvalsstaðir: Guömundur
Armann og Siguröur Þórir sýna
i Vestursal.
Djúpið: Einar Þorsteinn As-
geirsson og Haukur Halldórsson
sýna.
Galleri Suöurgata 7: Daði Guö-
björnsson og Eggert Einarsson
sýna málverk, ljósmyndir, bækur
og hljómplötur.
Norræna húsiö: Sýning á mál-
verkum og grafikmyndum norska
málarans Edvard Munch. 1
kjallara sýnir Helgi Þorgils Friö-
jónsson.
Gallerí Langbrók: Valgeröur
Bergsdóttir sýnir teikningar.
Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir
sýnir listvefnaö, keramik og
kirkjumuni. Opið 9-18 virka daga
og 9-14 um helgar.
Galleri Guðmundar: Weissauer
sýnir grafik.
Nýja Galleriið. Samsýning
tveggja málara
Matsölustaöhr
Hliöarendi: Góöur matur, fin
þjónusta og staöurinn notalegur.
Grilliö: Dýr en vandaöur mat-
sölustaöur. Maturinn er frábær
og Utsýniö gott.
ísviösljósinu
svo syning og
svo ðnnur sýnlng og
ölalur Lárusson og Nýlislasalnlð I svlösljðsinu
‘1
I
I
*l
I
I
I
I
I
I
I
,,Við byrjum á gerningaviku
næsta fimmtudag, siöan verður
opnuö myndlistarsýning aö
henni lokínni og viö af henni tek-
ur svo önnur sýning”, sagöi
ólafur Lárusson, nýlistamaður,
i samtali viö Visi, en Nýlista-
safniöáö Vatnsstig 3b I Reykja-
vik er nú um þaö bil aö hefja
starfsemi sína aö nýju eftir ali-
langt hlé.
— Hvaö áttu viö með
gerningaviku?
„Þetta eru alls kyns uppá-
komur, ööruvisi held ég aö ég
geti ekki skýrt þaö,” sagöi ólaf
ur, „þarna taka þátt fimmtán
listamenn og koma ýmist fram
einir sér eöa tveir og þrir sam-
an. Eg sjálfur kem fram á
fimmtudag og slöan iistamenn-
irnir hver af öörum, en slikar
uppákomur veröa á hverju
kvöldi þcssa viku. Listamenn-
irnir, sem koma fram eru auk
mln Kristinn Harðarson, Sveinn
Þorgeirsson, Bjarni Þórarins-
son, Haildór Asgelrsson, Sigrlö-
ur Guöjónsdóttir, Eggert
Einarsson, Lars Emil, Kristján
S. Jónsson, Haraldur I.
Haraldsson, Erlingur P.
Ingvarsson, Arni Ingólfsson,
Ragna Hertíiannsdóttir, Kristin
Magnúsdóttir
Pétursson.’
og Finnbogi 1
I
— En hvaöa sýning tekur svo I
I
viö?
„Það er myndlistarsýning,
samsýning tvcggja manna, min
og Þórs Vigfússonar. Sú sýning
stendur I tvær vikur, en hún
opnar 6. mars.”
— Og hvaö tekur svo víö?
„Þá kemur önnur sýning, en
ekki hefur alveg veriö gengiö
frá hver hún veröur.”
— Hver fjármagnar safniö?
„Þaö eru einkum riki og borg.
Viö erum í húsnæöi frá Alþýöu-
bankanum. sem viö höfum I
leigulaust, en eignir safnsins I
eru allar gjafir frá einstökum I
aöilum.” j
— En hvaö um framtlö j
Nýlistasafnsins? j
„Viö stefnum aö þvi aö geta |
opnaö safniö, þannig aö hver |
sýningin taki viö af annarri og |
þar sem viö getum sint eigin í
verk. Þá höfum viö og I huga aö {
opna bókasafn, sem sérhæföi sig {
i mvniiiiei " sagöi ólufur Lái'us- 1
ólafur Lárusson nýllstamaöur.
I myndlist,
son.
Lauga-ás: Gdöur matur á hóflegu
verði. Vlnveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Askur Suöurlandsbraut: Hinir
landsfrægu og sigildu Askréttir,
sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt-
ina er bæöi hægt aö taka meö sér
heim og borða þá á staönum.
Naustiö: Gott matsöluhús, sem
býður upp á góöan mat I
skemmtilegu umhverfi. Magnús
Kjartansson spilar á pianó á
fimmtudags- og sunnudagskvöld-
um og Ragnhildur Gisladóttir
syngur oftlega viö undirleik hans.
Hótel Holt: Góð þjónusta, góöur
matur, huggulegt umhverfi. Dýr
staöur.
Kentucky Fried Chicken: Sér-
sviöiö eru kjúklingar. Hægt að
panta og taka með út.
Hótel Borg: Agætur matur á rót-
grónum stað i hjarta borgar-
innar.
Múlakaffi: Heimilislegur matur á
hóflegu veröi.
Esjuberg: Stór og rúmgóöur
staður. Vinsæll um helgar, ekki
sist vegna leikhorns fyrir börn.
Vesturslóö: Nýstáíleg innrétting
og góöur matur og ágætis þjón-
usta.
Horniö: Vinsæll staður, bæöi
vegna góörar staöSetningar, og
úrvals matar. 1 kjallaranum —
Djúpinu eru oft góðar sýningar og
á fimmtudagskvöldum er jazz.
Torfan: Nýstárlegt húsnæði, ágæt
staösetning og góöur matur.
Arberg: Vel útilátinn góöur heim-
ilismatur. Veröi stillt I hóf.
I
_k_þJ
tilkynnlngar
Landssamtökin Þroskahjálp:
Dregiö hefur veriö I almanaks-
happdrætti þroskahjálpar fyrir
janúar. Upp kom númer 12168.
ósóttir vinningar 1980 eru:
febrúar 61036
aprll 5667
júli 8514
oktdber 7775
(Smáauglýsingar — sími 86611
Til SÖIu
Att þú sjoppu eöa söluskála?
Hefur þú áhuga á aö reka sjoppu
eöa söluskála? Hefur þú áhuga á
aö selja topp, „snakk” vörur á
hátiöum t.d. 17. júni eöa um
verslunarmannahelgina? Ef þú
svarar já, viöeinhverri ofantaldri
spurningu, þá getum viö útvegaö
þér vélar og allt tilheyrandi, þaö
besta, sem Amerika hefur upp á
aö bjóöa, frá reynslumesta fyrir-
tæki heimsins á þessu
sviöi„GOLD MEDAL” Hluti þess
sem við bjóöum er:
Poppkorn vélar
Candy Floss vélar
Pylsupotta
Gufuhitara fyrir brauö
Pylsu grill
Hitapotta fyrir súkkulaöi
ídýfu fyrir Is
Tæki fyrir kleinuhringiframl.
Slush vélar
Hvers konar umbúöir, mál og
poka
Allt hráefni tilheyrandi þessum
iönaöi.
Steiktur laukur, isform, popp-
korn, salt og popp feiti.
Einnig fullkomin varahluta- og
viðgeröarþjónusta. Nánari upp-
lýsingar veittar i slma 85380 eöa
skrifiö I pósthólf 4400, Reykjavik.
STRAX hf, einkaumboö fyrir
GOLD MEDAL á Islandi.
NÚ ER TIMINNTIL AÐ UNDIR-
BOA SUMARIÐ.
Bílasaia
Til sölu er bllasala i fullum
rekstri. Góö velta, mikil laun.
Mjög gott tækifæri fyrir duglegan
mann. Tveir menn gætu aukið
fjölbreytni og umsvif. Tilboö
leggist inn á augl. deild Visis,
Siöumúla 8, fyrir 22. febr. Merkt
„Góö velta”.
Til sölu.
Notuð eldhúsinnrétting með
vaski. Uppl. i sima 35433 eftir kl.
18.
Hlaðrúm
Til sölu hlaörúm. Uppl. I sima
71422.
Sala og Skipti auglýsa
seljum þessa viku m.a.:
Atlas frystikistu vel meö farna,
KPS uppþvottavél sem ný, KPS
eldavél 3ja ára, einnig stálvaska
handlaugar, WC, hurðir með
gleri, o.fl.
Vantar i sölu isskápa, eldavéiar,
barnavagna, kerrur o.fl.
Seljum nýtt á góðu verði, 1x2
jsvefnsófann, Lady sófasett, furu-
veggsamstæöur o.fl.
Opið virka daga kl.13-18, laugar-
daga kl.10-16
Sala og skipti Auöbrekku 63,
simi 45366, kvöldsimi 21863.
(Bólstrun
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruö
húsgögn. Gerum verðtilboö yður
aö kostnaöarlausu. Bólstrun,
Auöbrekku 73, simi 45366.
Klæöum og gerum
viö bólstruð húsgögn. Höfum
einnig til sölu roccocostóla meö
áklæöi og tilbúna fyrir útsaum.
Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur-
vangi 30, Hafnarfiröi, simi 51239.
Skenkur allur útskorinn
aö framan tU sölu, einnig stakur
stóil (ný bólstraður), snyrti-
kommóða, 2 plötuspilarar og út-
varpsmagnari. Uppl. i sima
22036.
Nýlegur stækkanlegur
svefnbekkur með rúmfata-
geymslu til sölu. Uppl. i sima
52647.
Boröstofusett til sölu.
Til sölu boröstofusett, 12—14
manna borö, 6 stk. stólar og
skenkur. Verð kr. 2.000,- A sama
stað óskast keypt sófasett. Uppl. i
sima 13265.
'ÍT
Sjónvörp
Tökum I umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opiö frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tekiö á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Hljómtæki
■ ooo
rrf «o
ÍHúsgögn
4ra sæta sófi og tveir stólar
á kr. 600,- tU sölu. Uppl. i sima
43496.
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiösluskilmálar við.
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekiö á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
2 plötuspilarar
og útvarpsmagnari til sölu. Uppl.
1 sima 22036.
BINATONE PRESEDENT
MARK II
Sambyggt útvarp, segulband og
plötuspilarLásamt tveim hátölur-
um. Gott verð. Uppl. i sima 15554
kl. 6—9 I kvöld og næstu kvöld.
i#"
Hljóófæri
Rafmagnsorgel — hljómtæki.
Ný og notuð orgel. Umboössala á
orgelum. Orgel stillt og yfirfarin
af fagmönnum, fullkomiö orgel-
verkstæöi. Hljóövirkinn sf.
Höföatúni 2.simi 13003.
Video
Myndsegulbandsklúbburinn
„Fimm stjörnur” Mikið úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(original). VHS kerfi. Leigjum
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringiö og fáiö
upplýsingar- simi 31133.
Radióbær, Ármúla 38.
Vetrarvörur
Vetrarvörur.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferö. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Sjó-vinnu og nærfatnaður i úrvali.
Skiöafólk athugiö: Ullarnærföt,
islensk, norsk, dönsk. Ódýr
bómullar- og ullarteppi, ullar-
sokkar og vettlingar, kuldahúfur,
prjónahúfur.
Sjóbúöin Grandagarði
" Sími 16814
Sjómenn athugiö: Nætur- og
helgidagaþjónusta sjálfsögö.
Heimasimi 14714.
Verslun
D
Bókaútgáfan Rökkur.
Útsala á kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Af-
greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð.
er opin kl. 4—7. Simi 18768.