Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 18. febrúar 1981. vtsm 23 diánarfregmr Guðni Grétar Guðmundsson lést 7. febrúar sl. Hann fæddist 22. september 1946 i Reykjavik. Foreldrar hans voru hjónin Guð- finna Guðnadóttir og Guðmundur Kristmundsson, verkstjóri hjá Reykjavikurborg, og andaðist hann i desember 1979. Ungur að árum fór Guðni i sveit á sumrin og var meðal annars einn vetur vetrarmaður i Skálholti. Hjá Sanitas hf. vann hann i um 10 ár. Arið 1974 kvæntist hann eftirlif--— andi konu sinni, Þóru Pétursdótt- ur. Eignuðust þau tvö börn. Arið 1975 hóf hann störf hjá Toyota-varahlutaumboðinu hf. en 1979 fluttist hann yfir á söludeild- ina. Guðni verður jarðsunginn i dag 18. febrúar, frá Fossvogs- kirkju kl. 15.00. Brynhildur Sigurðardóttir lést 8. febrúar sl. Hun fæddist 7. mars 1913 á Fáskrúðsfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Svava Björgólfs og Sigurður Björgólfs- son kennari. Til Reykjavikur fluttist Brynhildur árið 1940. Hóf störf á Hótel Borg. Hún giftist Jóhanni Jósefssyni, hóteleiganda og glimukappa. Þau eignuðust engin börn, en Brynhildur hafði eignast dóttur áður. Heimili þeirra var að Svalbarða á Sel- tjarnarnesi. Jóhannes lést árið 1968. Eftir lát Jóhannesar flutti Brynhildur frá Svalbarða og bjó alla tið siðan hjá dóttur sinni. Brynhildur verður jarðsungin i dag, 18. febrúar, frá Fossvogs- kirkju kl. 13.30. Guöbjörg Jónasdóttir. Guðbjörg Jónasdóttir, Skiða- bakka lést 28. desember sl. Hún fæddist 8. april 1907 i Hólmahjá- leigu i Austur-Landeyjum. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnheiður Halldórsdóttir og Jónas Jónasson, sem þar bjuggu. Árið 1934 giftist hún eftirlifandi mannisinum, Erlendi Arnasyni á Skiðabakka, og bjuggu þau þar alla sina búskapatið. Þau eignuð- ust þrjú börn. qIucbIi Auður Auðuns Gunnar Ólafs- son. 90ára er i dag, 18. febrúar Gunn- ár ólafsson, Frakkastig 6A, Reykjavik. 70 ára er i dag, 18. febrúar frú Auður Auöuns. tilkyimingar Meistaramót íslands í frjálsíþróttum 14 ára og yngri Meistaramót íslands i yngstu aldursflokkunum verður háð um næstu helgi. Keppt verður i flokkum telpna, pilta, stelpna og stráka. Laugardaginn 21. feb. verður keppt í Baldurshaga i eftirtöldum greinum. Lágmörk innan sviga. Keppnin i Baidurshaga hefst kl. 13,30. Teipur. 50 m (7,2 sek.) Langstökk (4,60 m) Piltar. 50 m (7,2 sek.) Langstökk (4,60 m) Stelpur. 50 m (7,7 sek.) Langstökk (4,00 m) Strákar50m (7,7 sek.) Langstökk (4,00 m) Sunnudaginn 22. feb. verður keppt f iþróttahúsinu að Varmá I Mosfellssveit og hefst keppnin þar kl. 14.00. Greinar: Telpur. Hástökk (1,40 m) Lang- stökk án atr. (2,30 m) Piitar. Hástökk (1,40 m) Lang- stökk án atr. (2,30 m) Stelpur. Hástökk (1,25 m) Lang- stökk (2,05 m) Strákar. Hástökk (1,25 m) Lang- stökk án atr. (2,05 m) Þátttökutilkynningar sendist fyrir fimmtudaginn 19. feb. til Jó- hanns Björnssonar Markholti 18, Mosfellssveit, simi 66-377. Þátttökugjald er kr. 10 fyrir hverja skráningu. Óháði söfnuðurinn Félagsvist verður spiluð á fimmtudagskvöldið 19. febr. kl. 20.30 i Kirkjubæ. Góð verðlaun, kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn fimmtud. 19. febr. ki. 20.30 i Félagsheim- ilinu. Spilað verður bingó. Mætið vel og stundvislega, takið með ykkur gesti. Hvað lannst lolki um flag- krá rfkísf jðlmíðlanna í gær? Ovænt enfla- lok léleg | Óli Kristinsson, Húsavík: Ég j horfi nú yfirleitt ekki á sjón- i varp, nema helst fréttir. I gær • brá ég þó aðeins útaf venjunni ! og horfði lika á Óvænt endalok J og þótti mér það óskaplega lé- J legur þáttur. A útvarp hlusta ég | litiö, ég reyni samt að hlusta I alltaf á morgunútvarpið, sem J mér finnst alveg ágætt. I Jón Guðlaugsson, Húsavik: Ég I hef útvarpið alltaf i gangi og I hlusta svona með ööru eyranu, I þannig að i raun hlusta ég á alla | þætti i útvarpinu. Ég man þó j ekki eftir neinu sérstöku þar i j gær, mér finnst þó þættirnir | eftirhádegi, tildæmis með þeim ■ Svavari og Jónasi ágætir. A ■ sjónvarp horfði ég ekki, vegna J þess að eins og stendur hef ég j ekkert slikt heima hjá mér. [ Valgerður Gisladóttir Hásteins- { vegi 4, Stokkseyri: Ég horföi | ekki mikiö á sjónvarp i gær. • Horfði á fréttirnar þær eru ó- I missandi. Siðan horfði ég á I Óvænt endalok. Mér finnst sá I þáttur yfirleitt ekkert sérstakur I og var hann eins og við mátti | búast i gær. Ég hlusta yfirleitt L_________________________________ ekki mikið á útvarp, aðallega fréttir og létta tónlist. Guðný Aðalbjörnsdóttir, Vlkur- flöt 6, Stykkishólmi: Þaö var litið hægtað horfa á sjónvarpið i gær vegna rafmagnsleysis. Fréttir voru þaö eina, sem við sáum og sömu sögu er að segja um útvarpið. Við vorum raf- magnslaus i tæpan sólarhring hér. I I I « I I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Útskornar hillur fyrir punt hand- klæði, sænsku tilbúnu punthandklæðin dúkar og bakkabönd i stil. Ateikn- uð punthandklæði, öll gömlu is- lensku munstrin. Ateiknuð koddaver, áteiknuð vöggusett Sendum i póstkröfu. Uppsetn- ingabúðin, Hverfisgötu 74, Simi 25270. # Skreytingar við öll tækifæri. Kistuskreytingar, krossar og kransar. Fæðinga- og skirnar- skreytingar. Brúðarvendir úr þurrkuðum og nýjum blómum. Körfuskreytingar, skreytingar á platta. Sendum um land allt. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, simi 40500. Fasteignir j B ] 748 ferm. eignarlóð til sölu i Vogum, Vatnsleysu- strandarhreppi. Tilbúin til bygg- ingar. Verð 1500 þús. kr. Uppl. i sima 72400. ---------- Sumarbústaðir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? í afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ÁSKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Hreingerningar GólfteDDahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki ög sögkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt áem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og .vandaða vinnu. Ath. afsláttur á • fermetra itómuhúsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Áhugasamur nemandi óskar eftir kennslu i klassískum gitarleik. Uppl. i sima 27411. Efnalaugar Efnalaugin Nóatúni 17 hreinsar mokkafatnað, skinn- fatnað og pelsa. Amerisk CSLC aðferð og éfni. Sendum I póst- kröfu ef óskað ef. Efnalaugin, Nóatúni 17, simi 16199. Efnalaugin Hjálp, Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. iDýrahald J Labrador hvolpar, svartir, til sölu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nöfn og simanúm- er á augld. Visis Siðumúla 8, merkt „Labrador”. Einkamál I Hjónamiðlun og kynning. Simi: 26628, kl.1-6. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósefsson. Barmnælur — Badger Við framleiöum barmnælur fyrir iþróttafélög, skóla og fyrirtæki. Stærð 30 mmm, verð kr. 3,50. Stærð 64 mm.verð kr. 5.00 pr. stk. Þið leggið til prentað merki eða mynd og við búum til skemmti- lega barmnælu. Ennfremur vasa- spegil i stærðinni 64 mm. Hringið eða skrifið eftir frekari upp- lýsingum, Myndaútgáfan Kvist- haga 5, simi 20252. Hárgreiðslustofa Elsu Háteigsvegi 20, simi 29630. Fáðu þér permanent i hárið þvi það er óneitanlega upplyfting i skammdeginu, auk þess sem hárið verður liflegra og viðráðan- legra. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf., Tangarhöfða 2.simi 86590. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Bilaþjónusta Höfum opnað bilaþjónustu að Borgartúni 29. Aðstaða til smá- viðgerða, boddýviðgerða og sprautunar. Höfum kerti, platin- ur o.fl. Berg sf Borgartúni 29, simi 19620. Múrverk, flisalagnir, steypun Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar, Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. ydsftt}— /{oílutv & Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórgfmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Ökkur er ánægjan að veita þéf aUar upplýsingar I sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. UpþT. i sima' 39118. Bifreiðaeigendur takið eftir. Blöndum á staðnum fljótþornandi oliulökk frá enska fyrirtækinu Valentine. Erum einnig með Cellulose þynni og önnur undir- efni. Allt á mjög góðu verði. Komið nú og vinnið sjálfir bflinn undir sprautun og sparið með þvi ný-krónurnar. Komið i Brautar- holt 24 og kannið kostnaðinn eða hringið i sima 19360 (og á kvöldin i sima 12667) Opið daglega frá 9—19. Bflaaðstoð hf., Brautarholti 24. Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega - oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun. og annað, 1 sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að ■ auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birt- ingar. Visis, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Stúlka óskast til verslunar- og skrifstofustarfa. Uppl. i sima 27540 á skrifstofu- tima.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.