Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 4
Þökkum innilega, sýnda samúð og vináttu við andlát og útför , Sveins Kjarval Guörún Kjarval Hrafnhildur Tove Kjarval Robin Lökken Jóhanncs S. Kjarval Geröur Helgadóttir Ingimundur S. Kjarval Temma Bell Kolbrún Kjarval Maria Kjarval og barnabörn ÚTBOÐ öryrkjabandaiag íslands óskar eftir til- boði i að steypa upp og fullgera að utan nýbyggingu við Hátún 10 i Reykjavik. Byggingin er 1 hæð og kjallari. Heildar- gólffiötur 3033 ferm. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðingsgötu 7, gegn kr. 2000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 10. mars kl.ll. Nauðungaruppboð Kl'tir krölu skiptaréttar Keykjavikur o.fl. fer l'ram opin- bert uppboö i Uppboössal tollstjóra i Tollhúsinu v/Tryggvagötu laugardaginn 28. febrúar 1981 og hefst það kl.13.30. Seldir veröa ýmsir munir og áhöld úr dánar- og þrotabú- um svo sem: allskonar matvara, nýlenduvörur, kaffi- kvörn, búðarvogir, áleggshnifur, hakkavcl, buffhamar, l'arsvél, reiknivélar, kjöthengi, innkaupavagnar og körf- ur, hillueyjar, skrifborö, hillur og skápar úr tekki, skrif- borðsstólar, stálbakkar og föt, stimpilklukka, járnhillur og rekkar og margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö sam- þykki upphoöshuldara eða gjaldkera. Greiðsla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn i Reykjavik. VESTURBRAUT10A POSTHÓLF128 230 KEFLAVlK SlMl 92-3475 Óskar að ráða mann, vanan járnsmiðum og vélaviðhaldi, til viðhalds og eftirlits i Svartsengi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar Hita- veitu Suðurnesja að Brekkustig 36, Njarð- vik, 230 Keflavik fyrir 15. mars 1981. VÍSIR Miövikudagur 25. febrúar 1981 HiTAVESTA SUÐURNESJA Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Sólvallagötu 9, þingl. eign Hall- dórs Einarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 27. febrúar 1981 kl.10.30. Borgarfógeraembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Hjaltabakka 28, talinni eign Skatta E. Guöjónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Keykjavík og Veödcildar Landsbankans á eigninni sjállri föstudag 27. febrúar 1981 kl.14.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaöog siðasta á hluta iMöörufelli 11. þingl. eign Sævars Arnasonar fer fram eftir kröfu Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., ofl. á eigninni sjálfri föstudag 27. febrúar 1981 kl.14.00. Borgarfógetaenibættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaöog siöasta á hluta i Gyðufelli tí, þingl. eign Jóhann- esar Jóhannessonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og G jaldheim tunnar i Reykja vik á eigninni sjálfri föstudag 27. febrúar 1981 kl.13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Bláskógum 5, þingl. eign Guömundar H. Sigmundssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Búnaö- arbanka islands á eigninni sjálfri föstudag 27. febrúar 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ...opinberað hafa trúlofun sína... Charles krónprins, rikisarfi bresku krúnunnar, opinberaði i gær trúlofun sina og lafði Diönu Spencer og varpaði þar með hulunni af ástarsambandi, sem — eins og hann orðaði það sjálf- ur — „var með sömu leyndinni og hernaðaráætlun”. 1 hinni opinberu tilkynningu Buckingham-hallar sagði að það væri Elizabeth drottningu og Filippusi prins sönn ánægja aðkunngera trúlofun þeirra ást- kæra sonar, sem einn góðan veöurdag mun taka við hásæt- inu sem Charles III Bretakon- ungur. Þótt reynt hefði veriö að leyna samdrætti lafðinnarog prinsins, og þau orðið að haga ferðum sinum og gerðum eftir þaul- skipulögðulaumuspili,væri synd að segja, að samband þeirra hefði verið á fárra vitorði. Satt segja vissi ekki aðeins öll breska þjóðin um það, heldur og allur heimurinn. Breskir blaða- menn sáu til þess. Siðustu mánuði hafa bresk blöð verið uppfull af vangaveltum um samband lafðinnar og prinsins, og ljósmyndarar þeirra og blaðamenn lagtbæði hjónaleysin i slikt einelti, að fólki þótti orðið Laföi Diana Spencer, jarlsdóttirin inn. Charies Bretapiins festir ráð slll nóg um. Var talað um „umsátur pressunnar” við vinnustað lafði Diönu og við Sandringham i vet- ur, þar sem Bretadrottning og fjölskylda hennar hafði vetur- setu um hrið við veiðar. Lafði Diana Spencer er aðeins nitján ára, sögð feimin að eðlis- fari og höfðu vinir hennar og ná- komnir áhyggjur af þvi, að „of- sóknir blaðamanna” og vægð- arlaus forvitni svo mánuðum skipti i vetur kynni að reynast henni ofraun. Dagblaðiö Guardian hafði á orði, að enginn táningur hefði unnið svo til saka að hann kallaði yfir sig slikt á- lag. Jarlsdóttirin, þvi að laföi Diana er dóttir Spencer jarls, neitaði öllum um blaðaviðtöl og svaraði engum spurningum um kunningskap sinn við krónprins- inn. 1 upphaíi ljeði hún blaða- mönnum máls á samræðum um starf hennar, en hún er fóstra við dagheimili i Fimlico i Lond- on. Um það er hún mjög áhuga- söm og raunar sögð barnelsk i besta lagi. Blaðamennirnir mis- notuðu hins vegar góövildina til þess að taka af henni myndir, Guömundur Fétu rsson, Iréttastjóri erlendra frétta. þar sem sólarljósiö i baksýn markaði igegnum þunnan sum- arklæðnað stúlkunnar utlinur likamans, og vildu svo gjarnan snúa út úr svörum hennar eða slita þau úr samhengi. Hverjum steini var velt við i leit að einhverju i einkalifi lafö- innar, sem slúðurdálkahöfund- ar gætu smjattaö á. Höföu þeir ekki annað upp úr krafsinu, en þarna hefði prinsinn likast til kynnst duggðugri stúlku. Nema þeir bökuðu sér reiði konungs- fjölskyldunnar. Slik var gremja drottningar vegna ágangs þlaðamanna við Sandringham i vetur, að hún vatt sér að einhverjum ljós- myndarahópnum og hrópaöi að Hátignarleg reiöi: „Ég vildi óska, aö þiö hypjuöuö ykkur!" honum: „Eg vildi óska að þið hypjuðuð ykkur! ” — Blaðakona frá „Sun” sagði, að Charles prins og faðir hans Kilippus prins hefðu látið höglin dynja á bifreið hennar. Ljósmyndari frá Daily Mirror sagðist hafa veriö á gangi á akbraut nærri Sand- ringham, þegar Edward prins hrópaði til hans viövörunarorð: „barna mundi ég ekki standa, ef ég væri þú. Þú gærir orðið fyrir skoti!” — Hvort var það vinsamleg viðvörun, eða var hinn 16 ára prins aö hóta ljós- myndaranum? Hvað sem þvi öllu liður, þá virtist það allt gleymt og fyrir- gefið, þegar Charles prins til- kynnti blaðamönnum i gær trú- lofun sina. Gerði hann að gamni sinu varðandi ákafa blaöa- manna og það var i þvi sam- bandi sem hann sagði, að sam- dráttur þeirra Diönu hefði „verið skipulagður eins og leyndasta hernaöaráætlun", Þrátt fyrir allt fjaðrafokið i fjölmiðlunum, kom trúlofunin s óvart. Hinn 32 ára gamli krón- prins hefur oftsinnis áður verið orðaður við ýmsar fagrar kon- ur. Svo oft var búið að velta vöngum yfir hjúskaparáætlun- um i þeim kynnum, sem aldrei hreppti eftirsóttasta piparsvein- I I varð neitt ferkar úr, að þegnar hennar hátignar móður hans voru orðnir næstum úrkula vonar um, að hann kvæntist nokkurn tima. Prinsinn sagði, aö kynni þeirra Diönu hefðu hafist sið- asta sumar, þegar Diana heim- sótti sumarhöll konungsfjöl- skyldunnar i Balmoral i Skot- landi. Hann sagðist hafa borið upp bónorðið við hana fyrr i þessum mánuði i ibúð hans i Buckingham-höll, áður en hún fór i orlof til Ástraliu. — . Ég vildi veita henni tækifæri til um- hugsunar, en hún sagðist ekki i neinum vafa”, sagði prinsinn. „t hreinskilni sagt er ég for- viða á þvi, að húnskuli vilja taka mér”, hélt hann áfram. Þegar unnusta hans sagði blaðamönn- um að þau hefðu bæði svipaða kimnigáfu, skaut hann inn i: „Þér mun áreiðanlega ekki veita af þvi”. Brúðkaupiö verð- ur að likindum gert i júli og sennilega, ef venju verður fylgt, verður hjónavigslan i West- minster Abbey. Lafði Diana er vön aö um- gangast konungafólk, Eaðir hennar, jarlinn, var aðstoðar- maður Elizabethar drottningar og þar áður Georges VI Breta- konungs. Hann býr i Mið-Eng- landi. Hann er fráskilinn en I i Charles prins á leiö á veöreiöar I meö einni sinni fyrrverandi I kunningjastúlkna. kvæntur öðru sinni. Móðir Diönu j er dóttir Fermoy lávarðar, og er | hún sömuleiðis gift öðru sinni. | Maður hennar er fyrrverandi i lifvarðarforingi, Peter Shand ! Kydd, Diana á tvær eldri systur. . Trúlofunarfréttinni var vel , tekið meðal Breta i gær, sem j segja má, að hafi verið orðnir J þurfi fyrir einhverjar gleðilegri J fregnir en eilif skrif um kreppu- J ástand efnahagslifsins og at- I vinnuleysi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.