Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. febrúar 1981 vísm Ofsahræðsia í Ahenu vegna jaröskjálfta Byggingar hrundu i Dorpum viö corinthu- lióa. Atta fórusi og fjöldi meiddist Hiroshima var jöfnuð við jörðu I kjarnorkusprengju 6. ágúst 1945. ráflnn og kjarn- orkusprengjan A þeim staö, þar sem mennirnir beittu sinni fyrstu kjarnorkuvítis- vél, skoraði Jóhannes Páll páfi á leiðtoga heims að láta aldrei hafa sig Ut i nýja styrjöld. „Á þessum stað, þar sem lifs- ljós svo margra manna var slökkt i einu heiftarandartaki fyrir 35 árum, vildi ég skora á allan heiminn fyrir hönd mannúðar, framtiðarinnar og lifsins, alla leiðtoga heims, sem sitja að pólitiskum og efnahagslegum völdum, að helga sig friði með réttlæti,” sagði páfinn við komu sina til Hiroshima. bað er ætlað, að milli 100 og 200 þúsund manns hafi farist i sprengingunni og geislaeitrun- inni, sem á eftir fylgdi, þegar kjarnorkusprengjum var varpað á Hiroshima og Nagasaki i lok heimstyrjaldarinnar 1945. Páfinn kom til Hiroshima frá Tokyo, en tólf daga ferðalag hans um austurlönd fjær er pú aö ljúka. Talaði hann á japönsku og átta tungumálum öðrum (ensku, frönsku, spænsku, portúgölsku, þýsku, pólsku, rússnesku og kin- versku). Páfinn á bæn. Kerðalagi hans um austurlönd fjær fer senn að ljúka. Að minnsta kosti átta manns fórust i öflugum jarðskjálfta, sem olli miklum spjöllum i griskum bæjum viö Corinthuflóa i gær. bar að auki er fimm saknaö eftir aö 8 hæða hótel hrundi i Vrakhati nærri Corinthu. Bærinn Corintha varö verst úti. Segir lögreglan aö þar hafi um 40 manns slasast og skemmdir orðið á meir en 200 húsum. beir, sem fórust, létust fjórir af hjartaslagi og ein kona hlaut ban- væn meiðsli, þegar hún stökk út um glugga annarrar hæðar i húsi i Aþenu. brir létust af höfuð- meiðslum eftir að brak haföi fall- ið á þá. 1 Aþenu eiga hús að heita jarð- skjálftaheld. Sprungur komu þó i hundruð bygginga og greip ofsa- skelfing um sig meðal höfuð- staðarbúa. búsundir manna flúðu úr höfuðborginni og út á lands- byggðina. Og margir flúðu húsin og lágu Uti i nótt i skrúögörðum og úti á viöavangi. Snarpasti kippurinn mældist 6,6 stig á Richterkvarða og virtist jarðskjálftinn eiga upptök sin i Corinthuflóa um 70 km vestur af Aþenu. í þorpum við flóann hrundu hundruðir bygginga. í Kiato skammt frá Corinthu hrundi 4 hæöa bygging og lögreglustöðin. Lögreglan segir, að Akrópólis og aðrar fornar minjar hafi ekki látiö á sjá vegna jarðskjálftans þrátt fyrir háan aldur. (Akropólis er sögð um 2 500 ára gömul.) Nokkrir minni kippir fylgdu á eftir öflugasta jaröskjálftanum, og þykir ekki útilokaö, að hræringarnar séu ekki um garð gengnar. Hugsanlegt er aö annar öflugur kippur eigi eftir aö koma. Yfirvöld hafa kallað út björgunarlið og herinn til viö- bragðs. í Aþenu kviknaöi i 20 hús- um út frá rafmagni i kjölfar skjálftanna, en slökkviliöinu tókst að ráða niðurlögum eldanna, áður en verra hlaust af. Simasam- bandi og rafmagni haföi aftur verið komið á i morgun. ÍSKðía-i i slýran i i sek um i i morö i { Jean Harris, 57 ára skóla- | ■ stýra einkakvennaskóla, var i i ' gær fundin sek um að hafa ' I myrt Herman Tarnower, höf- I Hreinsun innan spænska hersins eftir valdaránstilraunina Spænskur hershöfðingi, til- greindur af þjóðvarðliðunum i þinghöllinni sem foringi upp- reisnar þeirra, hefur verið svipt- ur mannaforráðum og hnepptur i varðhald. 1 opinberri tilkynningu i gær- kvöldi sagði, aö Jaime Milans del Bosch, yfirmaöur herdeildanna i Valencia, og allir aðrir, sem vitað er, að hlut áttu i árásinni á þing- höllina á mánudagskvöld, hafi verið úrskuröaöir i gæslu og her- dómstól falið mál þeirra. Liklegt þykir eftir þessa mis- heppnuðu valdaránstilraun, að Leiðtogar tékknesku og ung- versku kommúnistaflokkanna veittust á flokksþingi sovéska systurflokksins að Vesturlöndum vegna kreppunnar i Póllandi. Aður hafði Stanislaw Kania, leið- togi pólskra kommúnista, reynt hreinsað verði tilinnan hersins og róttækustu hægri menn sviptir mannaforráðum. En hversu viö- tækar þær hreinsanir verða, sjá menn ekki fyrir i dag. Rannsókn hefur verið fyrirskipuð til að grafast fyrir um, hverjir hafi ver- ið með i ráðum. Jaime Milans del Bosch, hers- höfðingi, var einlægur fylgismað- ur Franco einvalds og baröist fyr- ir nasista — býskaland i siðari heimstyrjöldinni. Hann brá við um leið og þjóðvarðliðarnir her- tóku þinghöllina i Madrid og lýsti yfirherlögum i Valencia og sendi skriðdreka sina á kreik. að fullvissa Rússa um, að flokkur hans væri fullfær um að glima vð vandamál Póllands. Gustav Husak, leiðtogi tékk- neskra kommúnista, ávarpaði skömmu á eftir Kania, flokksþing sovéska kommúnistaflokksins. Antonio Tejero Molina offursti, sem stýrði árásinni á þinghöllina — þar sem rúmlega 300 þingfull- trúum og ráðherrum var haldið sem gislum i 17 klukkustundir — sagöi gislum sinum, aö del Bosch hershöfðingi mundi veröa æöst- ráðandi þeirrar herforingja- stjdrnar, sem taka skyldi við, ef valdarániö tækist. Kvisaðist i morgun, aö nokkrir offurstar og liðsforingjar bryn- drekasveita, sem staðsettar eru utan við Madrid, hafi nú verið hnepptir i varðhald. Einn þeirra, Ricardo Pardo Zancada majór, gekk i lið með uppreisnarmönn- Sagðihann fulltrúum, að tilraunir Vesturlanda til þess að rjúfa ein- ingu hins kommúniska heims mundu að sönnu mistakast. Janos Kadar frá Ungverjalandi sté næstur i ræðustólinn og sagði, að „óvinir socialismans” ælu á um, þegar hann var sendur til þinghallarinnar. bingmenn stjórnarandstöðunn- ar, þegar þeir losnuðu úr gislingu i gær, sögðu að ekki væri öll hætta sem steöjaði að lýöræöinu ennþá liðin hjá. Sögðu þeir nauösynlegt að uppræta innan hersins siðustu leyfar Franco-ista. bingfundur hefur verið boðaður I dag til þess að halda áfram at- kvæðagreiöslunni um myndun nýrrar rikisstjórnar. Búist haföi veriö viö sigri Leopoldo Calvo So- telo og þykja sigurlikur hans ekki hafa minnkað viö þessa truflun. vonum um aö veikja socialis- mann i Póllandi. — Hann kvaðst sannfærður um, að pólska þjóðin undir forystu sameiningarflokks alþýðu mundi finna leið út úr erfiðleikunum inn á braut social- ismans. ■ und bókarinnar „Scarsdale i I Diet”, en hann var ástmögur * | hennar i 14 ár. Kviðdómurinn var lengi að | I komast að niðurstöðu eöa átta I I daga, og á Harris yfir höfði að | minnsta kosti 15 ára fangelsi. . Tarnower var hjartasér- I | fræöingur, sem varð milljóna- I mæringur af megrunaraðferö, | sem milljónir Bandarfkja- I ■ manna reyndu. — Saksóknar- | ' inn sannfærði kviödóminn | um,að skólastýran hefði myrt | I Tarnower, þegar hann tók i I yngri konu fram yfir hana. Stanislaw Kania, leiðtogi pólska kommúnistaflokksins, undir- strikaði i Moskvu, að Pólverjar gætu sjálfir ráðið fram úr vandamálum sinum. Pólland tll umræðu á flokks- Dinginu i Moskvu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.